157-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 157

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 11. maí 2017

og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Finnbogi Leifsson 2. varaforseti, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður, Kristín Erla Guðmundsdóttir varamaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Kristjan Gíslason,

 

Dagskrá:

 

1.   Skýrsla sveitarstjóra (2017) – 1701103
Sveitarstjóri, Gunmnlaugur A Júlíusson flutti skýrslu sveitarstjóra.

Sveitarstjórnarfundur 11. maí 2017 – skýrsla sveitarstjóra

2.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 156 – 1704001F
Fundargerðin framlögð.
3.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 411 – 1704006F
Fundargerð 411. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
3.1 1702093 – Lions í Borgarnesi – afmælishátíð
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.2 1704029 – Sambandsþing UMSB 2016 11.3.2017
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.3 1704031 – Landsmót UMFÍ 50+ 2019
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.4 1704060 – Lóðir við Brákarsund – umsókn
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tóku BBÞ, GAJ.Sveitarstjóri lagði fram svohljóðandi bókun:“Sveitarstjórn vill í sambandi við úthlutun lóða við Brákarsund vekja athygli á því misræmi sem er milli skráningar lóða í Kortasjá Skipulagsstofnunar og skráningar lóða í deiliskipulagi Borgarbyggðar fyrir Gamla miðbæinn í Borgarnesi. Í Kortasjá Skipulagsstofnunar fyrir umrætt svæði eru viðkomandi lóðir, sem fjallað er um í bókun Byggðarráðs frá 12. apríl 2017 og 27. apríl 2017, skráðar sem lóðir númer 1, 3 og 5. Í breyttu deiliskipulagi fyrir Gamla miðbæinn í Borgarnesi, sem tók gildi 15. 5. 2007, eru sömu lóðir merktar nr. 3, 5 og 7 í sömu röð.

Sveitarstjórn samþykkir að úthluta fyrrgreindum lóðum með þeim fyrirvara að gerðar verði eftirfarandi breytingar á deiliskipulagi fyrir Gamla miðbæinn í Borgarnesi:
1. Lóðir 3 og 5 samkvæmt skráningu í deiliskipulagi fyrir Gamla miðbæinn í Borgarnesi, (lóðir nr. 1 og 3 í Kortasjá Skipulagsstofnunar fyrir sama svæði) verði sameinaðar og á þeim verði byggt parhús með tveimur íbúðum hvort, eða raðhús með fjórum íbúðum. Húsin verði á einni hæð með risi.
2. Byggingareit á lóð nr. 5 verði hnikað til austurs þannig að opið rými í átt til sjávarins verði stækkað frá því sem núverandi deiliskipulag kveður á um.
3. Lóðir nr. 2 og 4 við Brákarsund verði felldar niður.

Í tengslum við fyrrgreindar framkvæmdir verði lokið við hönnun og frágang opinna svæða á þessum hluta Gamla miðbæjarins í Borgarnesi.“

Samþykkt samhljóða.

 

3.5 1704061 – Bréf til byggðarráðs dags. 04.04.2017, ítrekun
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.6 1704069 – Einifell lnr. 134859 – stækkun lóðar, Einifell lóð, lnr. 194332
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.7 1704091 – Brúarás ehf – erindi v. skipulags – og sorpmála.
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.8 1704073 – Útboð á sorphirðu 2016 – 2021, krafa um gögn
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.9 1704072 – Áskorun v. skólaakstursútboðs 2017
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.10 1704125 – Tómstundaakstur af Mýrum – áskorun
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.11 1606064 – Skólaakstur, útboð 2017
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.12 1704115 – Greiðsludreifing gatnagerðargjalda
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.13 1704111 – Búsvæðamat á vatnasvæði Gljúfurár
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.14 1703157 – Markaðssetning ferðaþjónustunnar – kynningarbréf
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.15 1703219 – Breyting á starfsleyfi Sorpurðunar Vesturlands
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.16 1704107 – Giljahlíð lnr. 134404 – Stofnun lóðar, Rennur
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.17 1704108 – Hamrar lnr. 134722, stofnun lóðar, Hamrakot
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.18 1701149 – Snjómokstur í uppsveitum Borgarfjarðar.
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.19 1509059 – Krókur – afréttarmál
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.20 1404090 – Gosbrunnur og stytta
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.21 1702126 – Sólbakki 17 – 19. Stækkun lóðar
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.22 1704124 – Aðalfundur Oks 10.4.20176 – fundargerð, ályktun
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.23 1704123 – Stofnun lögbýlis – Vindás lnr. 205887, beiðni um umsögn
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.24 1704121 – Frá nefndasviði Alþingis – 114. mál til umsagnar
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.25 1704120 – Frá nefndasviði Alþingis – 270. mál til umsagnar
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.26 1704119 – 184. mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.27 1704118 – Frá nefndasviði Alþingis – 222. mál til umsagnar
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.28 1704117 – Frá nefndasviði Alþingis – 156. mál til umsagnar
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.29 1703221 – Fundargerð 848. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

3.30 1703148 – Aðalfundur Orkuveitu Reykjavíkur mánudaginnn 3. apríl 2017
Afgreiðsla 411. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 412 – 1704011F
Fundargerð 412. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

4.1 1704110 – Sólbakki 31 – umsókn um lóð
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.2 1704013 – Umsóknir um stöðu sviðsstjóra Umhverfis- og skipulagssvið
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.3 1704116 – Reiðvegur við Kárastaði og Bjarnhóla.
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.4 1704178 – Ungmennaþing 2017 – umsókn um styrk
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.5 1704164 – Umsókn um styrk vegna kynnisferðar
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.6 1704165 – Umsókn um styrk v. starfskynningar
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.7 1704166 – Ársfundur 2017 – 27.4.2017
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.8 1704179 – Kvörtun v. stjórnsýslu, bréf dags 18.4.2017
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.9 1704171 – Aðalfundur Faxaflóahafna sf. – fundarboð
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.10 1704172 – Akraneshöfn – bókun Faxaflóahafna v. HB Grandi
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.11 1704177 – Merkingar eldri húsa
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.12 1704173 – Erindi vegna fasteignagjalda og fleira
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.13 1704176 – Ferð til Berlínar – greinargerð
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.14 1704174 – Umsókn um breytta tilhögun fjallskila
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.15 1704147 – Frá nefndasviði Alþingis – 87. mál til umsagnar
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.16 1704152 – Frá nefndasviði Alþingis – 333. mál til umsagnar
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.17 1704175 – Fundargerð 185. fundar í Safnahúsi dags. 18.4.2017
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.18 1704146 – Fundargerð 393. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.19 1704148 – Fundargerð 849. fundar stjórnar sambandsins
Afgreiðsla 412. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 413 – 1704015F
Fundargerð 413. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

5.1 1703094 – Safnahús – Ársskýrsla 2016
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.2 1703127 – Loftorka ehf., viðræður um lóð
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.3 1701152 – 150 ára verslunarafmæli Borgarness
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.4 1704206 – Hnoðraból – leikskóli á Kleppjárnsreykjum
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.5 1704200 – Arðgreiðsla 2017
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.6 1704190 – Kveldúlfsgata 29 – umsókn um lóð
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.7 1704202 – Brákarsund, úthlutun lóða – andmæli
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.8 1704204 – Brákarsund 1-3, úthlutun lóða – andmæli
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.9 1704167 – Háreksstaðir lnr. 134769 – stofnun lóðar, Háreksstaðapartur
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.10 1704199 – Hraundalsvegur, beiðni um úrbætur
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.11 1704210 – Fundargerðir 242. og 243. funda stjórna Orkuveitu Reykjavíkur
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.12 1704220 – Verkís hf – samningur um tímabundna verkstjórn
Afgreiðsla 413. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 414 – 1705001F
Fundargerð 414. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
6.1 1701152 – 150 ára verslunarafmæli Borgarness
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.2 1705009 – Úthlutun stofnframlaga 2017 – fyrri hluti úthlutunar
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.3 1703030 – Heyholt lnr. 135054, breyting á notkun
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.4 1704227 – Vorþing Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.5 1406134 – Skotæfingasvæði – drög að deiliskipulagi, Skotfélag Vesturlands
Til máls tóku GJ, RFK, FL, MSS, HHS, BBÞ, SGB, FL, JEA, RFK, GJ, MSS, SGB JEA, SGB, RFK, MSS, KEG, JEA,

Geirlaug Jóhannsdóttir lagði fram eftirfarandi tillögu:

„Lagt er til að íbúakosning, í samræmi við 107. grein sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, fari fram vegna staðsetningar skotæfingasvæðis í landi Hamars við Bjarnhóla. Ljóst er að skiptar skoðanir eru á meðal íbúa um þessa staðsetningu, skrifleg mótmæli hafa borist auk undirskriftalista, Skógræktarfélag Borgarfjarðar, Hestamannafélagið Skuggi og Umsjónarnefnd Einkunna hafa lýst andstöðu sinni en þessi félög nýta fólkvanginn allt árið um kring til útivistar. Íbúakosningin færi fram eins fljótt og auðið er og boðað yrði til hennar með amk fjögurra vikna fyrirvara.
Með því að bjóða upp á íbúakosningu um málið myndi koma í ljós hver afstaða meirihluta íbúa gagnvart málinu er og þannig verða íbúar virkari þátttakendur í mótun Borgarbyggðar sem samfélags og fá greiðari aðgang að ákvarðanatöku sem varðar þeirra umhverfi og velferð.“

Björn Bjarki Þorsteinnson gerði það að tillögu sinni að framkominni tillögu verði vísað til byggðarráðs og þar með þessum lið.

Samþykkt með 6 atkv. 3 sátu hjá (FL, SGB, KEG)

6.6 1705006 – Verndun bæjarlandslags í Borgarnesi
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.7 1705007 – Úthlutun lóða við Brákarsund – athugasemd
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.8 1704060 – Lóðir við Brákarsund – umsókn
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.9 1704229 – Umsókn um lóðir við Stöðulsholt
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.10 1705016 – Umsókn um lóðir
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.11 1705010 – Byggingarnefnd Hnoðrabóls á Kleppjárnsreykjum
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.12 1705015 – 50 ára afmæli Tónlistarskóla Borgarfjarðar – fjárveiting
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.13 1705014 – Skallagrímsvöllur – stigatafla, fjárveiting
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.14 1705021 – Fundur um fjallskilamál 28.apríl2017
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.15 1705008 – Til umsagnar 375. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 414. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

7.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 154 – 1704003F
Fundargerð 154. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Magnús Smári Snorrason formaður fræðslunefndar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

7.1 1704015 – Nám fyrir starfsfólk íþróttamannvirkja
Afgreiðsla 154. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.2 1606064 – Skólaakstur, útboð 2017
Afgreiðsla 154. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.3 1704113 – Umsókn um launalaust leyfi
Afgreiðsla 154. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.4 1703062 – Skólavogin
Afgreiðsla 154. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.5 1702105 – Skóladagatal 2017-2018
Afgreiðsla 154. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.6 1704017 – Innritunar-, gjalda og vefsíðukerfi fyrir leikskóla
Afgreiðsla 154. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 155 – 1704010F
Fundargerð 155. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi hennar bera með sér.

Magnús Smári Snorrason formaður fræðslunefndar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

8.1 1704029 – Sambandsþing UMSB 2016 11.3.2017
Afgreiðsla 155. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.2 1704206 – Hnoðraból – leikskóli á Kleppjárnsreykjum
Afgreiðsla 155. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.3 1704201 – Fræðsluáætlun fyrir starfsfólk Borgarbyggðar 2017-2018
Afgreiðsla 155. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.4 1505019 – Skólastefna Borgarbyggðar 2016-2021
Afgreiðsla 155. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.5 1701311 – Endurmenntunarsjóður grunnskólakennara
Afgreiðsla 155. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.6 1704205 – Beiðni um launalaust leyfi
Afgreiðsla 155. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.7 1704214 – Þátttaka í tilraunaverkefninu Vinátta fyrir 1.-3. bekk grunnskóla
Afgreiðsla 155. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

9.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 71 – 1704002F
Fundargerð 71. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður velferðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

9.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 71. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.2 1704005 – Fundir með – samráð við þjónustuþega.
Afgreiðsla 71. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.3 1607128 – Þjónusta við einstaklinga með fötlun
Afgreiðsla 71. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

10.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 72 – 1704013F
Fundargerð 72. fundar velferðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður velferðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

10.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 72. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

10.2 1704005 – Fundir með – samráð við þjónustuþega.
Afgreiðsla 72. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

10.3 1607128 – Þjónusta við einstaklinga með fötlun
Afgreiðsla 72. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók RFK, BBÞ.

 

11.   Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 50 – 1704012F
Fundargerð 50. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Jónína Erna Arnardóttir formaður umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

11.1 1604104 – Grunnskólinn í Borgarnesi – deiliskipulag
Forseti bar upp eftirfarandi bókun:
„Sveitarstjórn hefur farið yfir innsenda athugasemd við tillöguna og tekið afstöðu til hennar. Sveitarstjórn samþykkir deiliskipulag fyrir Borgarbyggð skólasvæði þ3. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 16. janúar 2017. Hún felur meðal annars í sér skilgreiningu á þremur lóðum, lóð Grunnskólans í Borgarnesi, og lóðanna Skallagrímsgötu 7a og Gunnlaugsgötu 17. Lóð grunnskólans stækkar með sameiningu við lóðir sem áður voru Gunnlaugsgata 21 og 21b.“Samþykkt samhljóða. 
11.2 1703227 – Hrafnaklettur 1b lnr. 212585, breyting á deiliskipulagi
Forseti bar upp eftirfarandi bókun:
„Sveitarstjórn samþykkir tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Hrafnaklett 1b lnr. 212585 til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti dags. 29. mars 2017 og felur í sér breytingu á nýtingarhlutfalli skipulagssvæðisins og skilgreiningu á fyrirhuguðum framkvæmdum. Málsmeðferð verði í samræmi við 43. grein Skipulagslaga nr. 123/2010.“Samþykkt með 8 atkvæðum, 1 á móti (RFK).Til máls tóku RFK, JEA,

 

11.3 1703088 – Dalsmynni lnr. 134760 – deiliskipulag, Fagrabrekka 1-3
Forseti bar upp eftirfarandi bókun:
„Sveitarstjórn samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir Dalsmynni lnr.134760 – Fagrabrekka 1-3 til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. 1.12. 2010 sem var síðan uppfærður þann 18.12.2016. Hann felur m.a. í sér skilgreiningu á þremur frístundalóðum. Málsmeðferð verði í samræmi við 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010.“Samþykkt samhljóða. 
11.4 1703021 – Into the glacier ehf – breyting á aðalskipulagi
Forseti bar upp eftirfarandi bókun:
„Sveitarstjórn samþykkir breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar í landi Húsafells 3 lnr. 134495 við Kaldadalsveg – skipulagslýsingu. Tillagan er sett fram með uppdrætti og greinargerð dags. 3. mars 2017. Hún felur m.a. í sér að landnotkun verður breytt í verslunar- og þjónustusvæði á um 13 ha svæði sem skilgreint er í gildandi aðalskipulagi Borgarbyggðar sem frístundabyggð.“Samþykkt samhljóða.Til máls tóku RFK, JEA,

 

11.5 1703032 – Flatahverfi Hvanneyri deiliskipulag
Afgreiðsla 50. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók RFK,

 

11.6 1611384 – Sorphirðuútboð 2017
Tilboð í sorphirðu og rekstur móttökustöðva í Borgarbyggð 2017-2022 voru opnuð þriðjudaginn 18. apríl 2017. Alls bárust 5 tilboð í verkið. Sveitarstjórn samþykkir að ganga að tilboði lægstbjóðanda, Íslenska gámafélagsins ehf að upphæð kr. 340.575.200.-

Samþykkt samhljóða.

Til máls tóku GJ, MSS, SGB, JEA.

 

11.7 1703127 – Loftorka ehf., viðræður um lóð
Afgreiðsla 50. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku RFK, JEA.

 

11.8 1703151 – Starfsmannaíbúðir/gistiheimili í Húsafelli – umsögn, beiðni
Afgreiðsla 50. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

11.9 1607012 – Reglur um gistingu í Borgarbyggð utan skipulagðra tjaldsvæða
Samþykkt samhljóða að vísa þessum lið til byggðarráðs.

 

11.10 1703222 – Gámatjald, umsókn um stöðuleyfi – Varmaland lnr.134934
Afgreiðsla 50. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku RFK, JEA,

 

11.11 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 131
Afgreiðsla 50. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

11.12 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 132
Afgreiðsla 50. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

12.   Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar – 18 – 1705002F
Fundargerð 18. fundar fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

12.1 1704174 – Umsókn um breytta tilhögun fjallskila
Afgreiðsla 18. fundar fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar samþykkt samhljóða.

 

12.2 1705025 – Rauðsgilsrétt
Afgreiðsla 18. fundar fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar samþykkt samhljóða.

 

13.   Fjallskilanefnd Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals – 38 – 1704008F
Fundargerð 38. fundar fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
13.1 1704126 – Tilhögun leita og rétta 2017-BSN
Samþykkt samhljóða að vísa þessum lið til fjallskilanefndar Borgarbyggðar.

 

13.2 1704127 – Önnur mál BSN
Afgreiðsla 38. fundar fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár samþykkt samhljóða.

 

14.   Fjallskilanefnd Borgarbyggðar – 22 – 1704009F
Fundargerð 22. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

14.1 1704129 – Tímasetningar leita og rétta 2017
Sveitarstjóri leggur fram eftirfarandi tillögu „Sveitarstjórn samþykkir tillögu fjallskilanefndar Borgarbyggðar frá 12. apríl 2017 um flýtingu 1. leita n.k. haust, og vísar tillögunni til stjórnar fjallskilaumdæmisins sbr. ákvæði 15. gr. fjallskilasamþykktar fyrir sveitarfélögin Akraneskaupstað, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepp.“

Samþykkt samhljóða.

 

14.2 1704002 – Opinn fundur um fjallskilamál – áskorun
Afgreiðsla 22. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

14.3 1510094 – Önnur mál BSN
Afgreiðsla 22. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

14.4 1512027 – Dalsmynni, kæra til stjórnar fjallskilaumdæmis v. fjallskila 2015
Afgreiðsla 22. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

14.5 1704128 – Önnur mál Fjallskilanefndar Borgarbyggðar
Afgreiðsla 22. fundar fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

15.   Menningarsjóður Borgarbyggðar – 18 – 1704017F
Fundargerð 18. fundar stjórnar Menningarsjóðs Borgarbyggðar framlögð
15.1 1701222 – Starfsstyrkur 2017 – umsóknir
Afgreiðsla 18. fundar stjórnar menningarsjóðs Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

15.2 1704221 – Úthlutun menningarstyrkja 2017 – fyrri hluti
Afgreiðsla 18. fundar stjórnar menningarsjóðs Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.

 

16.   Kosningar – breytingar á nefndum – 1701131
Forseti bar upp tillögu um að Guðveig Eyglóardóttir taki sæti aðalmanns í umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefnd í stað Helga Hauks Haukssonar og varamaður hennar verði Hjalti Rósinkrans Benediktsson.

Samþykkt samhljóða.

17.   Aðalfundur 2017 17. maí. – 1705055
Framlagt fundarboð á aðalfund LímtréVírnet ehf. þann 17. maí 2017.
Forseti bar upp svohljóðandi tillögu „Sveitarstjórn samþykkir að Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri fari með atkvæði Borgarbyggðar á aðalfundi LímtréVírnet ehf. þann 17. maí n.k.“

Samþykkt samhljóða.

18.   Aðalfundur 2017, 16. maí – fundarboð – 1705040
Framlagt fundarboð á aðalfund Veiðifélagsins Hvítár.
Forseti bar upp svohljóðandi tillögu „Sveitarstjórn samþykkir að Helgi Haukur Hauksson verði fulltrúi Borgarbyggðar á aðalfundi Veiðifélagsins Hvítá.“

Samþykkt samhljóða.

19.   Ársreikningur 2016 – 1703122
Ársreikningur Borgarbyggðar fyrir árið 2016 lagður fram til seinni umræðu.
Ársreikningur Borgarbyggðar fyrir árið 2016 samþykktur samhljóða.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25