152-Sveitarstjórn

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 152

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 9. febrúar 2017 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Finnbogi Leifsson 2. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Helgi Haukur Hauksson aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður, Lilja Björg Ágústsdóttir varamaður, Þór Þorsteinsson varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

Dagskrá:

 

1.   Skýrsla sveitarstjóra (2017) – 1701103
Sveitarstjóri, Gunnlaugur A Júlíusson, flutti skýrslu sveitarstjóra.

Sveitarstjórnarfundur 9. febrúar 2017

2.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 150 – 1701004F
Fundargerðin framlögð
3.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 151 – 1702001F
Fundargerðin framlögð
4.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 402 – 1701006F
Fundargerð 402. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

4.1 1701078 – Áætlun vegna dekkjakurls
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.2 1701083 – Umsókn um skráningu lögheimilis í sumarhúsahverfi
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.3 1701104 – Fjórðungsmót Vesturlands 2017 í Borgarnesi
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.4 1701153 – Minnisblað vegna framgangs framkvæmda á Borgarbraut 57 – 59.
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.5 1701107 – DMP-áætlun
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.6 1608053 – Umsóknir um styrk til réttindanáms veturinn 2016-2017
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.7 1609020 – Tómstundaakstur – útboð 2017
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.8 1606064 – Skólaakstur, útboð 2017
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.9 1701147 – Reglur um skólaakstur í Borgarbyggð – fyrirspurn
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.10 1701109 – Hellisheiðarvirkjun – tilboð
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.11 1701142 – Samráðshópur um skipulag miðsvæðis
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.12 1701152 – 150 ára verslunarafmæli Borgarness
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.13 1701148 – Starfsdagar þroskaþjálfa 2017 – móttaka
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.14 1701150 – Kleppjárnsreykjaland fnr. 134420 – stofnun lóðar, Kleppjárnsreykjaland 1, umsókn
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.15 1701151 – Kleppjárnsreykjaland fnr. 134420 – stofnun lóðar, Kleppjárnsreykjaland 2, umsókn
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.16 1612266 – Mál nr. 143_2016 – Borgarbraut 59, úrskurður
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.17 1701149 – Snjómokstur í uppsveitum Borgarfjarðar.
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.18 1701113 – Kvörtun vegna stjórnsýslu
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.19 1701082 – Athugasemdir KÍ við yfirlýsingu SNS frá 22. desember
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.20 1610083 – Sauna við sundlaugina í Borgarnesi
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.21 1701076 – Svæðisbundið samráð á Vesturlandi um aðgerðir gegn ofbeldi
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

4.22 1701164 – Fundargerð stjórnar OR dags. 12.12.2016
Afgreiðsla 402. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 403 – 1701008F
Fundargerð 403. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða

5.1 1701105 – Námsferð til Þýskalands 2017 – styrkumsókn
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.2 1701165 – Námsferð – beiðni um styrk
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.3 1701125 – Til Byggðarráðs 11 janúar 2016 – stjórnsýslukvörtun
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.4 1701181 – Meðmæli við jarðakaup af ríki, Álftártunga
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.5 1701204 – Sameining almannavarnanefnda – tillaga
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.6 1701185 – Viðhaldsáætlun fasteigna 2017
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.7 1701200 – Átaksverkefni varðandi kynferðisofbeldi gegn drengjum – beiðni um styrk
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.8 1701203 – Staða og framtíð íslenskra sveitarfélaga – fundarboð
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.9 1701238 – Krumshólar lnr. 135060 – ljósastaurar, umsókn
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.10 1701234 – Heggstaðir lnr. 136054 – stofnun lóðar, Heggstaðir II
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.11 1701235 – Heggstaðir, lnr. 136054 – stofnun lóðar, Heggstaðir III Ásakot
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.12 1701236 – Heggstaðir lnr. 136054 -stofnun lóðar, Heggstaðir III Eyrakot
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.13 1701237 – Heggstaðir lnr. 136054 – stofnun lóðar, Heggstaðir III Klumbukot
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.14 1701202 – Stýrihópur um heilsueflandi samfélag – fundargerðir
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.15 1701206 – Fundargerð 22.12.2016
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

5.16 1701205 – Fundur nr. 153 – Faxaflóahafir sf.
Afgreiðsla 403. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 404 – 1701012F
Fundargerð 404. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

6.1 1701109 – Hellisheiðarvirkjun – tilboð
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.2 1701256 – Byggjum upp – vinnuhópar
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.3 1701308 – Landvarsla í Borgarbyggð
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tóku: RFK,

 

6.4 1612266 – Mál nr. 143_2016 – Borgarbraut 59, úrskurður
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók FL, GAJ,

 

6.5 1701248 – Sameining þriggja lóða, Dvergholt 8 lnr. 221655 – umsókn
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.6 1701300 – Konráð Jóhann Brynjarsson – Umsókn um lóð
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

Til máls tók RFK

 

6.7 1701301 – Birna Guðrún Konráðsdóttir – Umsókn um lóð
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.8 1604084 – Saga jarðvangur
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.9 1701299 – Faxaborg – umsókn um rekstrarstyrk
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.10 1610153 – Plan-B listahátíð – Fyrirspurn varðandi Sláturhús
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.11 1701312 – Viðauki við lánasamning 0351-35-44307
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

6.12 1701252 – 181. fundur í Safnahúsi
Afgreiðsla 404. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.

 

7.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 150 – 1612009F
Fundargerð 150. fundar fræðslunefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.
Lilja Björg Ágústdóttir varaformaður fræðaslunefndar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
7.1 1612216 – Kjaramál tónlistarkennara – ályktun
Afgreiðsla 150. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.2 1603013 – Samráðshópur um skólahald á Hvanneyri
Afgreiðsla 150. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku RFK, HHH, BBÞ, LBÁ, GE,

 

7.3 1611312 – Beiðni foreldra nemenda í 4. bekk
Afgreiðsla 150. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku GE, RFK, HHH, LBÁ, HHH, BBÞ.

 

7.4 1611375 – Kjarasamningur Félags grunnskólakennara, des. 2016
Afgreiðsla 150. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tók BBÞ,

 

7.5 1612109 – Niðurstöður PISA og samræmdra prófa
Afgreiðsla 150. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.6 1612021 – Tilkynning um skil starfshóps um málefni Mentor og ný persónuverndarlöggjöf
Afgreiðsla 150. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

7.7 1606064 – Skólaakstur, útboð 2017
Afgreiðsla 150. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 151 – 1701013F
Fundargerð 151. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Lilja Björg Ágústdóttir varaformaður fræðaslunefndar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

8.1 1701309 – Dagur leikskólans 2017
Afgreiðsla 151. fundar færðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.2 1603093 – Skóladagatal 2016-2017
Afgreiðsla 151. fundar færðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku GE, RFK, LBÁ, HHH,

 

8.3 1701292 – Afsláttarkort fyrir íþróttamenn
Afgreiðsla 151. fundar færðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.4 1701313 – Gæðaviðmið í frístundastarfi nemenda í grunnskólum
Afgreiðsla 151. fundar færðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

8.5 1701311 – Endurmenntunarsjóður grunnskólakennara
Afgreiðsla 151. fundar færðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóik GE,

 

8.6 1701310 – Kennsluráðgjöf í Upplýsinga- og tæknimennt
Afgreiðsla 151. fundar færðslunefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku GE, RFK, BBÞ,

 

8.7 1611375 – Kjarasamningur Félags grunnskólakennara, des. 2016
Afgreiðsla 151. fundar færðslunefndar samþykkt samhljóða.
Til máls tók BBÞ,
8.8 1509013 – Önnur mál fræðslunefndar
Afgreiðsla 151. fundar færðslunefndar samþykkt samhljóða.

 

9.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 69 – 1701011F
Fundargerð 69. fundar velferðarnefndar Borgarbyggðar lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

HUlda Hrönn Sigurðardóttir formaður velferðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

9.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 69. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.2 1701296 – Atvinnumál fatlaðra
Afgreiðsla 69. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku BBÞ, HHS,

 

9.3 1607130 – Stuðningur í húsnæðismálum
Afgreiðsla 69. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.4 1701297 – Breyting á skipan barnaverndarnefndar
Afgreiðsla 69. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

9.5 1508014 – Fundartími nefndar
Afgreiðsla 69. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

10.   Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 46 – 1702004F
Fundargerð 46. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreislu eins og einstakir liðir hennar bera með sér.

Fundargerðin samþykkt samhljóða.

10.1 1612005 – LAVA-Hótel Varmaland ehf – breyting á aðalskipulagi
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir lýsingu á tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022. Um er að ræða breytingu á landnotkun á svæði fyrir þjónustustofnanir Þ6 til auglýsingar. Tillagan er sett fram í greinargerð dags. 3. febrúar 2017 og felur í sér að á Varmalandi verður skilgreint svæði fyrir verslun og þjónustu S8 á 6.404 fermetra reit sem nær til lóðar gamla Húsmæðraskólans að Varmalandi. Tillagan verði auglýst í samræmi við fyrstu málsgrein 30. greinar Skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða.

 

10.2 1701305 – Skúlagata, Borgarnesi – framkvæmdaleyfi vatns – og fráveitu, umsókn.
Afgreiðsla 46. fundar umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.

 

11.   Ljósleiðari í Borgarbyggð – 1602023
Úthlutun Fjarskiptasjóðs fyrir árið 2017.
Sveitarstjóri kynnti niðurstöðu Fjarskiptasjóðs varðandi styrk vegna ljósleiðara í Borgarbyggð. Skorradalshreppur og Borgarbyggð fengu úthlutað sameiginlegum styrk.

Sveitarstjóri lagði fram svohljóðandi tillögu að bókun.
„Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir fyrir sitt leyti að ganga að úthlutun Fjarskiptasjóðs frá 2. febrúar sl. á styrk til lagningu ljósleiðara til a.m.k. 12 tengistaða í Borgarbyggð. Umsókn vegna þeirra var lögð fram samhliða umsókn Skorradalshrepps um lagningu ljósleiðara að tengistöðum í sveitarfélaginu. Nánari útfærsla á framkvæmd verksins liggur ekki fyrir.“

Tillagan samþykkt samhljóða.

Til máls tóku BBÞ, RFK, GE, FL, GJ, HHH, BBÞ,

12.   Vegamál í Borgarbyggð – 1702088
Forseti bar upp eftirfarandi ályktun.
„Sveitarstjórn Borgarbyggðar lýsir vonbrigðum varðandi fyrirætlanir yfirvalda samgöngumála sem kynnt hefur verið af starfsmönnum Vegagerðarinnar á Vesturlandi að fella niður fjárveitingar til þeirra vegaframkvæmda sem voru fyrirhugaðar á árinu 2017 í sveitarfélaginu miðað við samþykkta Vegaáætlun frá árinu 2016. Mjög brýnt er að unnið verði árlega að uppbygginu og viðhaldi stofn- og tengivega innan Borgarbyggðar sem er eitt af víðfeðmustu sveitarfélögum landsins með einu hæsta hlutfalli malarvega á landinu. Daglega aka íbúar varasama malarvegi á leið til skóla og vinnu. Ennfremur knýr mikil aukning ferðafólks á með auknum þunga að unnið verði að nauðsynlegri uppbyggingu vegakerfis í sveitarfélaginu. Sveitarstjórnin hvetur þingmenn kjördæmisins til að standa vörð um hagsmuni Borgarbyggðar og Vesturlands í þessu efni þannig að nauðsynleg uppbygging og viðhald vegakerfisins dragist ekki enn frekar en orðið er.“
Tillagan samþykkt samhljóða.Til máls tóku GE, RFK,

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00