145-Sveitarstjórn

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 145

  1. fundur haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 13. október 2016 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Finnbogi Leifsson 2. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður, Björk Jóhannsdóttir varamaður, Lilja Björg Ágústsdóttir varamaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

Dagskrá:

 

1.   Skýrsla sveitarstjóra – 1503036
Gunnlaugur A Júlíusson flutti skýrslu sveitarstjóra

sveitarstjornarfundur-13-oktober-2016

2.   Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 144 – 1609005F
Fundargerð 144. fundar sveitarstjórnar Borgarbyggðar framlögð
3.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 388 – 1609010F
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Samþykkt samhljóða
3.1 1604088 – Samanburður við fjárhagsáætlun 2016
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.2 1609044 – Fjármál 2016 – sex mánaða uppgjör
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.3 1607129 – Þjónusta við aldraða
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
Til máls tók HHS
3.4 1602023 – Ljósleiðari í Borgarbyggð
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.5 1609042 – Upplýsingar frá Mílu vegna ljósleiðaravæðingar sveitarfélaga
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.6 1609038 – Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi – fundargerð 9.9.2016.
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.7 1609037 – Fundargerð 842. fundar, dags 2.9.2016
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.8 1609032 – Hótellóð í Brákarey – umsókn
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.9 1609015 – Umsókn um lóð – Lóuflöt 3
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.10 1609033 – Íbúðir á Varmalandi – fyrirspurn
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.11 1609008 – Kosningavakning ungs fólks
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.12 1609003 – Skýrsla innanríkisráðherra um stöðu hafna
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.13 1609002 – Sorpurðun Vesturlands – stjórnarfundir dags. 13.6 og 24.8. 2016
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.14 1609043 – Hamars- og Kárastaðaland – rammaskipulag
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.15 1609041 – Úttekt slökkviliða 2016 – Borgarbyggð
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.16 1609004 – Alþingiskosningar okt. 2016
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.17 1608094 – Fundur í samstarfsnefnd lögreglu og sveitarstjóra þann 7. september nk. í Borgarnesi
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.18 1609036 – Póstdreifing á Hvanneyri
Afgreiðsla 388. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
4.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 389 – 1609014F
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Samþykkt samhljóða
4.1 1609079 – Framkvæmd laga um almennar íbúðir
Afgreiðsla 389. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.2 1608053 – Umsóknir um styrk til réttindanáms veturinn 2016-2017
Afgreiðsla 389. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.3 1609075 – Fjölgun íbúða fyrir aldraða
Afgreiðsla 389. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.4 1609001 – Sorpurðun Vesturlands, fundargerð aðalf. dags. 6.4.2016
Afgreiðsla 389. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.5 1609059 – 174. fundur starfsmanna í Safnahúsi dags 13.9.2016
Afgreiðsla 389. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 390 – 1609016F
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Samþykkt samhljóða
5.1 1605099 – Stöðvunarkrafa v. Borgarbraut 57 – 59.
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.2 1604035 – Kæra v. deiliskipulags Borgarbrautar 55 – 59
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.3 1608005 – Legsteinasafn – kæra v. útgáfu byggingarleyfis
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.4 1609104 – Viðbygging Grunnskólans í Borgarnesi – samningur
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
Til máls tók HHS
5.5 1609105 – Ljósleiðari í Borgarbyggð – samningar
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.6 1609086 – Körfuknattleiksdeild Skallagríms – beiðni um stuðning.
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.7 1609089 – Brákarhlíð, ósk um hækkun á framlagi árið 2017
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.8 1609036 – Póstdreifing á Hvanneyri
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.9 1609004 – Alþingiskosningar okt. 2016
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.10 1609093 – Þróun fasteignamats atvinnuhúsnæðis og álagning fasteignaskatta
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.11 1607147 – Tónlistarskólinn og Óðal – viðhald
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.12 1609087 – Breytingar á lífeyrismálum 2016
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
5.13 1607124 – Björgun fólks úr fjölbýlishúsinu að Borgarbraut 57, og 59 – erindi
Afgreiðsla 390. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.   Byggðarráð Borgarbyggðar – 391 – 1610001F
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Samþykkt samhljóða
6.1 1610007 – Barnavernd – bakvaktir
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
Til máls tóku HHS, GAJ,
6.2 1606055 – Fjárhagsáætlun 2017
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.3 1610013 – Form og efni viðauka við fjárhagsáætlun
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.4 1610009 – Dómur Hæstaréttar Íslands, mál. 30/2016
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.5 1605104 – Hljóðmælingar 2016
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
Til máls tóku SGB, BBÞ, SGB, BBÞ, FL, GE, BBÞ, RFK,
6.6 1610003 –
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.7 1610002 – Sveitarfélagakönnun Gallup 2016
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.8 1610004 – Borgarbraut 57 – 59
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.9 1610006 – Mál nr. 8893/2016 – bréf v. ÞMÁ
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.10 1610005 – Óskráðar og ónýtar bifreiðar.
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.11 1605008 – Plastpokalaus Borgarbyggð.
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
Til máls tók RFK, BJ, GE,
6.12 1609115 – Stækkun Hvanneyrarkirkjugarðs
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.13 1609120 – Ágóðahlutagreiðsla 2016
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.14 1609107 – Fundargerð 387. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 19. sept. 2016
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
6.15 1609117 – Fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur dags. 22.8.2016
Afgreiðsla 391. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
7.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 145 – 1609006F
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Varaformaður fræðslunefndar Lilja Björg Ágústdóttir kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
7.1 1606034 – Verklagsreglur vegna áheyrnarfulltrúa í fræðslunefnd Borgarbyggðar
Afgreiðsla 145. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða
7.2 1609017 – Ársskýrslur skóla 2015-2016
Afgreiðsla 145. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða
7.3 1609018 – Kostnaður pr. nemenda í grunnskólum á Íslandi
Afgreiðsla 145. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða
Til máls tóku GE, LBÁ,
7.4 1608125 – Frístundakort
Afgreiðsla 145. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða
Til máls tók RFK
7.5 1609020 – Tómstundaakstur – útboð 2017
Afgreiðsla 145. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða
Til máls tóku: FL, LBÁ,
7.6 1605002 – Gervigrasvellir – viðhald
Afgreiðsla 145. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða
7.7 1609019 – Íþróttamál í Borgarbyggð
Afgreiðsla 145. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða
8.   Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 146 – 1609015F
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Varaformaður fræðslunefndar Lilja Björg Ágústdóttir kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
8.1 1609077 – Sumarlokun leikskóla 2017
Afgreiðsla 146. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða.
8.2 1606055 – Fjárhagsáætlun 2017
Afgreiðsla 146. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða.
Til máls tók GE, LBÁ, GJ,
8.3 1609076 – Starfsáætlanir skóla og tómstundamála 2016-2017
Afgreiðsla 146. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða.
8.4 1505019 – Skólastefna Borgarbyggðar
Afgreiðsla 146. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða.
Til máls tóku RFK, LBÁ,
8.5 1609008 – Kosningavakning ungs fólks
Afgreiðsla 146. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða.
9.   Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 39 – 1609019F
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
9.1 1604035 – Kæra v. deiliskipulags Borgarbrautar 55 – 59
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
9.2 1609111 – Miðsvæði Borgarnes – breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar
Sveitarstjórn samþykkir að nauðsynlegar breytingar verði gerðar á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 í því skyni að breyta nýtingarhlutfalli frá því sem nú er á svæði sem aðalskipulagið skilgreinir sem Miðsvæði Borgarness.
Samþykkt samhljóða
9.3 1609112 – Borgarbraut 55 – 59, breyting á deiliskipulagi frá 2007
Sveitarstjórn samþykkir að láta breyta deiliskipulagi við Borgarbraut 55-59. Breytingin miðast við að lóðir nr. 55 og 57 verði skildar að en lóðirnar Borgarbraut 57 og 59 verði sameinaðar, og að heimilað nýtingarhlutfall á deiliskipulagssvæðinu verði hækkað. Umfjöllun um bílastæða- og umferðarmál í deiliskipulaginu verði breytt til samræmis við núgildandi byggingarreglugerð.
Samþykkt samhljóða
Til máls tóku GE, BBÞ,
9.4 1604104 – Grunnskólinn í Borgarnesi – deiliskipulag
Sveitarstjórn samþykkir að láta deiliskipuleggja svæði merkt Þ3 á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022, Gunnlaugsgata og á þéttbýlisuppdrætti. Tekin verði saman lýsing á tillögunni til kynningar.
Samþykkt samhljóða
9.5 1606113 – Deiliskipulag fyrir svæði fyrir frístundabúskap á Hvanneyri
Sveitarstjórn samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir frístundabúskap á Hvanneyri til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinagerð dags. 10 ágúst 2016 og felur meðal annars í sér skilgreiningu á lóðum og byggingareitum fyrir húsdýrabyggingar til frístundanota, beitarsvæði og svæði fyrir reiðvöll. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Samþykkt samhljóða
Til máls tóku RFK, BBÞ, FL,

9.6 1606055 – Fjárhagsáætlun 2017
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
9.7 1609100 – Langárfoss veiðihús fnr 211-2103 – ósk um nafnabreytingu.
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
9.8 1608117 – Egilsholt 1 fnr 228-4166 – byggingarleyfi, stækkun
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
9.9 1608102 – Húsafell 5 fnr 210-8167 bílskúr – byggingarleyfi
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
9.10 1608036 – Vatnshamrar-aðveitustöð fnr 222-4477 viðbygging byggingarleyfi
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
9.11 1609025 – Þursstaðir 1, 211-0678 – byggingarleyfi, smáhýsi
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
9.12 1609064 – Lóuflöt 3 fnr 233-4376 – byggingarleyfi, einbýlishús
Magnús Birgir Jónsson kt. 240842-3279 sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lóuflöt 3 Hvanneyri samk. uppdráttum frá Ómari Péturssyni kt. 050571-5569, dags. 08.09.2016. Fyrirliggur samþykki eigenda Lóuflatar 6 og Lóuflatar 8 á Hvanneyri og Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Sveitarstjórn samþykkir að leyfið verði veitt í samræmi við. 44. gr. skipulagslaga 123/2010.

Samþykkt samhljóða.
Til máls tóku RFK, BBÞ,

9.13 1604056 – IMPROVE – þátttaka íbúa í þróun þjónustu
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
9.14 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 122
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
9.15 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 123
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
9.16 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 124
Afgreiðsla 39. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
10.   Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 65 – 1610003F
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér. Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður velferðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
10.1 1610014 – Trúnaðarbók
Afgreiðsla 65. fundar velferðarnefndar var samþykkt samhljóða.
10.2 1610015 – Húsnæðismál – Almennar íbúðir
Samþykkt samhljóða að vísa þessum lið til byggðarráðs.
Til máls tók RFK, HHS,
10.3 1607130 – Stuðningur í húsnæðismálum
Afgreiðsla 65. fundar velferðarnefndar var samþykkt samhljóða.
10.4 1610017 – Fjárhagsáætlun félagsþjónustu 2016
Samþykkt samhljóða að vísa þessum lið til byggðarráðs.
Til máls tóku GE, RFK,
10.5 1607128 – Þjónusta við einstaklinga með fötlun
Afgreiðsla 65. fundar velferðarnefndar var samþykkt samhljóða.
10.6 1607129 – Þjónusta við aldraða
Afgreiðsla 65. fundar velferðarnefndar var samþykkt samhljóða.
10.7 1610018 – Ljósberinn viðurkenning
Afgreiðsla 65. fundar velferðarnefndar var samþykkt samhljóða.
11.   Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum – 56 – 1609009F
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða
11.1 1302035 – Einkunnir deiliskipulag
Afgreiðsla 56. fundar umsjónarnefndar fólkvangsins í Einkunnum samþykkt samhljóða.
11.2 1511016 – Einkunnir. Verk – og framkvæmdaáætlun
Afgreiðsla 56. fundar umsjónarnefndar fólkvangsins í Einkunnum samþykkt samhljóða.
11.3 1511017 – Einkunnir – viðburðaáætlun
Afgreiðsla 56. fundar umsjónarnefndar fólkvangsins í Einkunnum samþykkt samhljóða.
12.   Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar – 17 – 1609008F
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
12.1 1609028 – Girðingarmál á Arnarvatnsheiði
Afgreiðsla 36. fundar fjallskilanefndar Oddstaðaréttar var samþykkt samhljóða.
12.2 1609027 – Niðurröðun fjallskila 2016
Afgreiðsla 36. fundar fjallskilanefndar Oddstaðaréttar var samþykkt samhljóða.
13.   Kjörskrá vegna Alþingiskosninga október 2016 – 1610012
Kjörskrá fyrir Alþingiskosningar 29. október 2016 lögð fram.
Framlögð kjörskrá samþykkt samhljóða.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:34