145-Afgreiðslur byggingarfulltrúa

  1. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa

haldinn  á skrifstofu byggingarfulltrúa, 1. mars 2018

og hófst hann kl. 14:00

 

Fundinn sátu:

Bjarni Kr Þorsteinsson slökkviliðsstjóri, Þórólfur Óskarsson byggingarfulltrúi og Ottó Ólsfsson starfsmaður tæknisviðs.

Fundargerð ritaði:  Þórólfur Óskarsson Byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 145

 

1.   Klumbukot lnr.225073 – byggingarleyfi, sumarhús – 1801066
Landnr: 225073
Umsækjandi: Ágúst Guðmundsson, kt: 160574-3489, Erindi: Sótt er um bygginarleyfi fyrir sumarhús á lóð Klumbukots-Heggsstaðir 3. Vísað er í teikningar sem Ragnar Már Ragnarsson Plan teiknistofu hefur þegar sent inn.
Stærðir: 85,8 m2 og 265,2m3
Hönnuður: Ragnar Már Ragnarsson, kt: 200373-5109
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. Athugasemdir: Uppfæra arkitektateikninga setja skal skilgreiningu fyrir slökkvitæki og stærðir björgunaropa á teikningu.
 
2.   Rjúpuflöt 9 – byggingarleyfi, íbúðarhús – 1801088
Landnr:
Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569, sækir um fyrir hönd, Hannesar Bjarka Þorsteinssonar, kt: 231287-4779.
Erindi: Sótt er byggingarleyfi fyrir byggingu einbýlishúss með innbyggðum bílskúr á lóðinni Rjúpuflöt 9 Hvanneyri Lnr. vantar sem nýbúið er að stofna úr landi Hvanneyrar Andakilshreppi, samkv. uppdráttum frá Ómari Péturssyni, kt: 050571-5569, dags: 08.01.2018.
Stærðir: 290,8 m2 og 929,6 m3
Hönnuður: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569.
 
 
 
Erindinu er frestað þar til tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar og hverfisins liggur fyrir og er samþykkt.
 
3.   Egilsguesthouse ehf – umsókn um stöðuleyfi, skilti – 1801165
Umsækjandi:Hafþór Ingi Gunnarsson, kt: 150981-5739, Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir uppsetningu skilti á grindverk við vegamót Egilsgötu og Borgarbrautar. Með upplýsingar um að: Til hægri er Egils Apartments(Egilsgata 6) en ef keyrt er áfram er Egils Kaupangur og Kaffi Brák.(Brákarbraut 11).
Erindið er synjað. Ekki er ætlast til klæða grinderk með auglýsingaskiltum.
 
4.   Brennubyggð 3, lnr.197340 – byggingarleyfi, breyting – 1801173
Landnr: 225073
Umsækjandi: Fastform ehf, kt: 430915-0530, Erindi: Sótt er um bygginarleyfi fyrir hönd Fastform ehf kt. 430915-0530 sæki ég um byggingarleyfi fyrir sumarbústað sem verið var að endurnýja flytja á grunninn. Bústaður er gerður úr timbri. Skipulagi hans er ekki breytt þannig að hann mun ekki uppfylla algilda hönnun. gluggum skipt út fyrir nýja sem búnir eru björgunaropi. Brennubyggð 3, 320 Borgarfjörðu. Vísað er í teikningar sem Þórir Guðmundsson hefur þegar sent inn.
Stærðir: 51,7 m2 og 168,2m3
Hönnuður: Þórir Guðmundsson THG-TEIKN. kt: 040381-5389
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.Athugasemdir: Uppfæra arkitektateikninga setja skal skilgreiningu fyrir slökkvitæki og stærðir björgunaropa á teikningu.
 
5.   Hamrabrekka 7 – lnr. 177766 – byggingarleyfi, sumarhús – 1802005
Landnr: 177766
Umsækjandi: Trípólí sf., kt: 410612-0110,Fyrir hönd RK ehf kt. 441199-3419 Erindi: Sótt er um bygginarleyfi fyrir sumarhús á lóð Hamrabrekku 7. Vísað er í teikningar sem Jón Davíð Ásgeirsson hefur sent inn.
Stærðir: 109,2 m2 og 377,4m3
Hönnuður: – Jón Davíð Ásgeirsson ,Trípólí Arkitektar kt: 410612-0110
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. Staðsetningar á slökkvitækjum og reykskynjurum skulu vera í samráði við slökkvilið. Lagfæra skal skráningartöflu.
 
6.   Hamrabrekka 6 lnr. 177765 – byggingarleyfi, sumarhús – 1802006
Landnr: 177765
Umsækjandi: Trípólí sf., kt: 410612-0110,Fyrir hönd RK ehf kt. 441199-3419 Erindi: Sótt er um bygginarleyfi fyrir sumarhús á lóð Hamrabrekku 6. Vísað er í teikningar sem Jón Davíð Ásgeirsson hefur sent inn.
Stærðir: 106,9 m2 og 385,5m3
Hönnuður: – Jón Davíð Ásgeirsson ,Trípólí Arkitektar kt: 410612-0110
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. Staðsetningar á slökkvitækjum og reykskynjurum skulu vera í samráði við slökkvilið.Lagfæra skal skráningartöflu.
 
7.   Hótel Hamar lnr.200623 – byggingarleyfi, viðbygging – 1802013
Landnr:
Umsækjandi: Hallur Kristmundsson, kt: 220573-3899, sækir um fyrir hönd, Hótel Hamar,kt: 671103-2380.
Erindi: Sótt er byggingarleyfi fyrir viðbyggingar Sótt er um viðbyggingar til norðvesturs og suðausturs. Stækkun til norðvesturs er stækkun á geymslu og móttökusvæði við móttöku. Stækkun til suðausturs er aukasalur með útisvæði. Lnr.200623, samkv. uppdráttum frá Hallur Kristmundsson, kt: 220573-3899 dags: 08.01.2018.
Stærðir: 99,9m2 og 365,9 m3
Erindið er samþykkt með fyrirvar, eldvarnarskilgreiningu á hurðum milli vörugeymslna vantar. Bygingarnefndarteikningar vantar að skila á pappír. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
 
8.   Kolflöt 8 – Umsókn um byggingarleyfi – 1802121
Landnr:
Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569, sækir um fyrir hönd, Iceland Exclusive Travels (Sigrún Elsa Smáradóttir, Vilhjálmur Goði Friðriksson), kt: 570310-0460.
Erindi: Sótt er byggingarleyfi fyrir viðbyggingar húss mhl.01( anddyri 0103 og snyrting 0102 )á lóðinni Kolflöt 8 Hvítársíðu Lnr.134713, samkv. uppdráttum frá Ómari Péturssyni, kt: 050571-5569, dags: 26.02.2018.
Stærðir: 16,4 m2 og 48,6 m3
Hönnuður: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. Athugasemd slökkvitæki skal staðsett við anddyri.
 
9.   Staðarhús – Umsókn um byggingarleyfi – 1802120
Landnr:
Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569, sækir um fyrir hönd, Goðhamar ehf, kt: 620609-0560.
Erindi: Sótt er byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og þaks á gistiheimili við jörðina Staðarhús.Lnr.135082 Borgarhreppi, samkv. uppdráttum frá Ómari Péturssyni, kt: 050571-5569, dags: 03.01.2018.
Stærðir: 28,2 m2 og 59,339 m3
Hönnuður: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
 
10.   Gimli Hreðavatnsland nr 14 – 1802122
Landnr: 177766
Umsækjandi: Jóhann Vignir Gunnarsson kt: 151276-3859, Erindi: Sótt er um flutningsleyfi á sumarhúsi og tímabundið stöðuleyfi fyrir sumarhús. Hús (lausafé) sem flutt er frá Hreðavatnslandi 14 (fyrrum starfsmannabústaður VÍS), til geymslu í námunni við Tröð fram á sumar (370m sunnan við Tröð, staðsetningu má sjá á slóðinni: https://goo.gl/maps/3DWDiLUQy242 ). Í sumar verður húsið flutt í Hjallholt 17 í Hvalfjarðarsveit.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út stöðuleyfi og flutningsleyfi.
 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00