144-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 144

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 8. september 2016 og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:

Geirlaug Jóhannsdóttir 1. varaforseti, Finnbogi Leifsson 2. varaforseti, Helgi Haukur Hauksson aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir varamaður,  Lilja Björg Ágústsdóttir varamaður og Eiríkur Ólafsson.

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason

Dagskrá:

 

1. 1503036 – Skýrsla sveitarstjóra
Staðgengill sveitarstjóra, Eiríkur Ólafsson, flutti skýrslu sveitarstjóra. ( skyrsla-sveitarstjora-8-sept-2016 )
2. 1608005F – Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 143
Fundargerð 143. fundar sveitarstjórnar Borgarbyggðar framlögð.
3. 1608006F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 385
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
3.1. 1606069 – 150 ára afmæli Borgarness
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.2. 1608040 – Hraundalsvegur – beiðni um viðhald
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.3. 1608019 – Meistaraflokkur kv. í körfuknattleik – beiðni um styrk
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.4. 1608039 – Ósk um afnot á Útivistarsvæði Einkunnir vegna bogfimimóts.
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.5. 1608046 – Úrsögn úr Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar.
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.6. 1608058 – Úrsögn úr Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.7. 1602023 – Ljósleiðari í Borgarbyggð
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.8. 1608048 – Gamla skólahúsið í Borgarnesi
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.9. 1607034 – Umboð til handa Pakta lögmönnum
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.10. 1603049 – Framkvæmdir 2016
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.11. 1607147 – Tónlistarskólinn og Óðal – viðhald
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.12. 1608043 – Fyrirspurn 14.8.frá FSSH, Félag sumarhúsaeigenda í Syðri-Hraundal
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.13. 1608054 – Samningsgerð um notkun á höfundarréttarvörðu efni í skólastarfi
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.14. 1407013 – Króksland í Norðurárdal – girðingar
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.15. 1408091 – Almenningssamgöngur í Borgarbyggð
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.16. 1502112 – Hagræðing í rekstri Borgarbyggðar
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.17. 1607031 – Siðareglur Slökkviliðs Borgarbyggðar
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
3.18. 1608005F – Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 143
Afgreiðsla 385. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða
4. 1608008F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 386
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
4.1. 1608076 – Boðun á hafnasambandsþing sem haldið verður á Ísafirði 13.-14. október nk.
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.2. 1608050 – Bréf IKAN hf dags 16.8.2016
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.3. 1608077 – Bréf til byggðarráðs dags. 22.8.2016
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.4. 1608063 – Byggingarnefnd GB – fundargerð 17.8.16.
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tók SGB, GJ,
4.5. 1608065 – Frá nefndasviði Alþingis – 794. mál til umsagnar
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.6. 1608078 – Fréttatilkynning frá OR | Góð afkoma á fyrri hluta ársins 2016
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.7. 1608075 – Fundargerð 386. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands, dags. 16.8.
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.8. 1608073 – Minnisblað slökkviliðsstjóra varðandi vatnsveitu í Reykholtsdal.
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.9. 1608070 – Netsamband í uppsveitum Borgarfjarðar
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tóku SGB, HHS, GJ,
4.10. 1608074 – Stefnumörkun fyrir Hafnasamband Íslands, drög
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.11. 1608053 – Umsóknir um styrk til réttindanáms veturinn 2016-2017
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.12. 1608020 – Undanþága frá mannfjöldaviðmiðum – Akranes og Hvalfjarðarsveit – beiðni um umsögn
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tók HHS.
4.13. 1608071 – Vegamál í Borgarbyggð – Krókurinn
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.14. 1608031 – Velferðarvaktin – hvatning vegna kostnaðarþáttöku foreldra
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.15. 1608082 – Byggðaráðstefnan 2016. Sókn landsbyggða: Kemur unga fólkið? Hvar liggja tækifærin?
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.16. 1608080 – Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 22.-23. sept. 2016
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.17. 1608081 – Fundur dags. 2.9.2016 með stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.18. 1608083 – Þakkarbréf frá Plan-B listahátíð
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.19. 1608079 – Skarð 2 – byggingarleyfi, niðurrif
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.20. 1509092 – Könnun á netþörf til sveita
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.21. 1608084 – Félagsfundur í Veiðifélagi Gljúfurá 30 ágúst kl. 19 á Landnámssetrinu í Borgarnesi
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.22. 1608088 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands – Fundargerðir 136 og 137.
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
4.23. 1607034 – Umboð til handa Pakta lögmönnum
Afgreiðsla 386. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5. 1608010F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 387
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
5.1. 1608097 – Borg á Mýrum – samningur um móttöku ferðamanna
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.2. 1608121 – Englendingavík og uppbygging þar til framtíðar
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tóku SGB, GJ.
5.3. 1608119 – Fundargerð 173. fundar í Safnahúsi Borgargfjarðar dags, 17.8.2016
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.4. 1608096 – Fundargerð 232. fundar stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.5. 1608094 – Fundur í samstarfsnefnd lögreglu og sveitarstjóra þann 7. september nk. í Borgarnesi
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.6. 1407013 – Króksland í Norðurárdal – girðingar
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.7. 1608124 – Möguleg þrautavarakrafa Borgarbyggðar um upprekstrarrétt á Arnarvatnsheiði í máli nr. 4/2014
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tók FL.
5.8. 1608126 – Nýr kjarasamningur Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.9. 1608125 – Frístundakort
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
Til máls tók SGB, GJ.
5.10. 1608122 – Pourquoi pas – 80 ár frá sjóslysi
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.11. 1608095 – Sauðamessa 1 okt 2016
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.12. 1608107 – Til umsagnar 674. mál frá nefndasviði Alþingis
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.13. 1608120 – Landsfundur um jafnréttismál 15.-16. sept.
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.14. 1608081 – Fundur dags. 2.9.2016 með stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.15. 1608129 – Dagur íslenskrar náttúru 2016
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.16. 1608053 – Umsóknir um styrk til réttindanáms veturinn 2016-2017
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
5.17. 1608136 – Styrkur til námsferðar – umsókn
Afgreiðsla 387. fundar byggðarráðs samþykkt samhljóða.
6. 1608007F – Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 144
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Magnús Smári Snorrason formaður fræðslunefndar fór yfir efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
6.1. 1505019 – Skólastefna Borgarbyggðar
Afgreiðsla 144. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
6.2. 1608053 – Umsóknir um styrk til réttindanáms veturinn 2016-2017
Afgreiðsla 144. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
6.3. 1606064 – Skólaakstur, útboð 2017
Afgreiðsla 144. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
Til máls tóku HHH, FL, RFK, SGB, JEA, MSS, SGB,
6.4. 1408091 – Almenningssamgöngur í Borgarbyggð
Afgreiðsla 144. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
Til máls tóku RFK, LBÁ, SGB, JEA, MSS, SGB, LBÁ, HHH, MSS, HHH, LBÁ,
6.5. 1608051 – Samningur um sölu á hádegisverði til nemenda Grunnskólans í Borgarnesi
Afgreiðsla 144. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
6.6. 1606079 – Umsókn um leyfi til daggæslu barna í heimahúsi
Afgreiðsla 144. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
6.7. 1603015 – Sumarstarf barna og ungmenna 2016
Afgreiðsla 144. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
Til máls tóku SGB, JEA, SGB,
6.8. 1608052 – Félagsmiðstöðin Óðal
Afgreiðsla 144. fundar fræðslunefndar samþykkt samhljóða.
7. 1608009F – Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 64
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður velferðarnefndar fór yfir efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
7.1. 1211244 – Umsóknir um fjárhagsaðstoð
Afgreiðsla 64. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.
7.2. 1211032 – Afgreiðslur starfsmanna
Afgreiðsla 64. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.
7.3. 1607128 – Þjónusta við einstaklinga með fötlun
Afgreiðsla 64. fundar velferðarnefndar samþykkt samhljóða.
7.4. 1607129 – Þjónusta við aldraða
Byggðarráð samþykkir samhljóða tillögu RFK um að vísa þessum lið til byggðarráðs.
Til máls tóku RFK, MSS, GJ, HHS, RFK,
8. 1609001F – Fjallskilanefnd Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals – 36
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
8.1. 1609005 – Álagning fjallskila 2016
Afgreiðsla 36. fundar Fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár samþykkt samhljóða
9. 1609002F – Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar – 36
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykt samhljóða.
9.1. 1609006 – Álagning fjallskila 2016
Afgreiðsla 36. fundar Fjallskilanefndar Oddstaðaréttar samþykkt samhljóða.
10. 1608011F – Afréttarnefnd Álftaneshrepps – 24
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
10.1. 1608137 – Álagning fjallskila 2016
Afgreiðsla 24. fundar Afréttarnefndar Álftaneshrepps samþykkt samhljóða.
Til máls tóku RFK, FL.
11. 1609003F – Afréttarnefnd Hraunhrepps – 22
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
11.1. 1609009 –
Afgreiðsla 22. fundar Afréttarnefndar Hraunhrepps samþykkt samhljóða.
12. 1609004F – Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 38
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Jónína Erna Arnardóttir formaður umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar fór yfir efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
12.1. 1608038 – Borgarbraut 12 fnr 223-9772 – byggingarleyfi, breyting á notkun
Afgreiðsla 38. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
12.2. 1608062 – Egilsgata 14 -fnr. 211-1293 viðbótarhæð, fyrirspurn
Afgreiðsla 38. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
12.3. 1302035 – Einkunnir deiliskipulag
Endurskoðuð auglýsing umhverfis- og auðlindaráðuneytisins dags. 6. júlí um friðlýsingu fólkvangs í Einkunnum Borgarbyggð lögð fram. Sveitarstjórn samþykkir endurskoðaða auglýsinguna.
Samþykkt samhljóða.
12.4. 1608121 – Englendingavík og uppbygging þar til framtíðar
Afgreiðsla 38. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
Til máls tók RFK, JEA,
12.5. 1502043 – Hvanneyri deiliskipulag
Afgreiðsla 38. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
Til máls tók RFK,
12.6. 1511004 – Stuttárbotnar – nýtt deiliskipulag í Húsafelli
Sveitarstjórn samþykkir deiliskipulag fyrir Stuttárbotna í Húsafelli. Tillagan er sett fram í greinagerð og á uppdrætti dags. 30.10.2015 og var auglýst frá 19. maí til og með 30. júní 2016, engar athugasemdir bárust.Deiliskipulagið tekur til 108 ha svæðis á Húsafelli III í Borgarbyggð. Skipulagssvæði afmarkast af Hvítá,Hálsasveitarvegi (518), deiliskipulagssvæði frístundabyggðar í Niðurskógi, og deiliskipulagi flugvallar ogvatnsaflsvirkjunar. Skipulagssvæðið er að miklu leyti byggt og mótað enda er um að ræða það svæði þar sem uppbygging frístundabyggðar hófst upp úr 1960. Risin eru 147 frístundahús; flugskýli, íbúðarhús, virkjanir, vegakerfi,göngustígar, tjaldsvæði og golfvöllur eru þegar til staðar. Uppbygging á svæðinu er í samræmi við deiliskipulagstillögu frá 1987, en lóðum hefur fækkað lítillega frá þeim tíma. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Samþykkt samhljóða.Til máls tók RFK,
12.7. 1608044 – Syðri-Hraundalur fnr. 235-5457- Beiðni um heimild til að leggja fram deiliskipulag
Afgreiðsla 38. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
12.8. 1606028 – Umhverfisviðurkenningar 2016
Afgreiðsla 38. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar var samþykkt samhljóða.
Til máls tók RFK,
12.9. 1609030 – Staða sauðfjárbænda
Finnbogi Leifsson bar upp eftirfarandi ályktun “ Sveitarstjórn Borgarbyggðar tekur heilshugar undir ályktun Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar þar sem mótmælt er áformum sláturleyfishafa að lækkun afurðarverðs til sauðfjárbænda“.
Ályktunin samþykkt samhljóða.
Til máls tók FL,

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:38