143-Sveitarstjórn Borgarbyggðar

Til að hlýða á upptöku þá þarf að sækja skrána hér að ofan.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 143

  1. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

haldinn  í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 11. ágúst 2016

og hófst hann kl. 16:00

Fundinn sátu:

Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Finnbogi Leifsson 2. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Helgi Haukur Hauksson aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður, Björk Jóhannsdóttir varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason,

Dagskrá:

 

1. 1503036 – Skýrsla sveitarstjóra
Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri flutti skýrslu sveitarstjóra. (skyrsla-sveitarstjora-11-8-2016 )
2. 1606004F – Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 142
Fundargerðin framlögð.
3. 1607011F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 384
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
3.1. 1607043 – Áhættumat stofnana og verndaráætlanir hafna
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.2. 1607124 – Björgun fólks úr fjölbýlishúsinu að Borgarbraut 57, og 59 – erindi
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.3. 1607142 – Bókagjöf og þakkarbréf
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.4. 1602023 – Ljósleiðari í Borgarbyggð
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.

Til máls tóku RFK, BBÞ,

3.5. 1607126 – Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi – fundur 25.7.2016.
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.6. 1607122 – Endurnýjun á rekstarleyfi fyrir Lækjarkot ehf – reikningur fyrir tjóni
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.7. 1607085 – Fjallskil
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.8. 1607047 – Stofnun lóðar úr landi Signýjarstaða
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.9. 1607143 – Hótel Sól og Grunnskólinn á Hvanneyri
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.10. 1607144 – Arnarklettur 20 – 24, erindi v. lóð
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.11. 1607020 – Bréf dags. 10. júlí 2016
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.12. 1607147 – Tónlistarskólinn og Óðal – viðhald
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.13. 1308010 – Unglingalandsmót 2016
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.14. 1608003 – Nýsköpun – hugmynd að nýrri framkvæmd
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.15. 1604099 – Múlakot 2 – stofnun lóðar, Múlakot 3
Afgreiðsla 383. fundar byggðarráðs var samþykkt samhljóða.
3.16. 1606092 – Beiðni um flýtingu Oddstaðaréttar 2016
Til máls tóku FL, RFK, HHH, BBÞ, RFK,

Finnbogi Leifsson lagði fram svohljóðandi tillögu: Sveitarstjórn fellst ekki á að fyrstu Oddstaðarétt verði flýtt í haust. Réttað verði því miðvikudag í 21. viku sumars sbr. fjallskilareglugerð.
Samþykkt með 8. atkv. gegn 1 (RFK).

Forseti sveitarstjórnar lagði fram svohljóðandi bókun:
”Í framhaldi af umræðu í byggðarráði og sveitarstjórn um réttardag í Oddstaðarétt þá vill sveitarstjórn Borgarbyggðar bóka eftirfarandi:
Í ljósi umræðu undangenginna vikna um framkomna ósk um breytingu á réttardegi í Oddstaðarétt þá er það mat sveitarstjórnar að stjórnsýsla um ákvörðun sem þessa sé óþarflega tímafrek og flókin þar sem hér er um að ræða framkvæmd verks sem byggir á áratuga hefðum og felur ekki í sér neinar fjárhagslegar skuldbindingar fyrir sveitarfélagið.
Í öðru lagi vill sveitarstjórn beina því til stjórnar fjallskiladeildar Oddstaðaréttar, í ljósi umræðna síðustu vikna vegna beiðni um flýtingu gangnadags og samskonar beiðni á síðasta ári, hvort eigi að taka umræðu innan deildarinnar um hvort rétt sé að breyta viðeigandi ákvæði í fjallskilareglugeog flýta fjallskiladegi Oddstaðaréttar varanlega. Það liggur fyrir að festa í fjallskiladegi er æskileg út frá mörgum sjónarhornum og því sé rétt að leita leiða til að breyting frá fjallskiladegi skilgreindum í reglugerð sé alger undantekning.“
Til máls tóku JEA, FL, RFK.
Samþykkt samhljóða.

4. 1606001F – Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 143
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Magnús Smári Snorrason formaður fræðslunefndar fór yfir efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
4.1. 1310061 – Samningur um „Leiðtoginn í mér“
Afgreiðsla 143. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða.
Til máls tók GE, RFK, BJ, HHS, MSS.
4.2. 1605042 – Endurskoðaðar starfsreglur um stuðning í leikskólum Borgarbyggðar
Afgreiðsla 143. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða.
Til máls tók HHS,
4.3. 1603063 – Fræðsluáætlun 2016-2017
Afgreiðsla 143. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða.
Til máls tók HHS,
4.4. 1505019 – Skólastefna Borgarbyggðar
Sveitarstjórn samþykkti skólastefnu Borgarbyggðar samhljóða.
Forseti lagði fram svohljóðandi bókum „Sveitarstjórn lýsir yfir mikilli ánægju með framlagða skólastefnu og færir öllum þeim sem komið hafa að gerð hennar þakkir.“
Til máls tóku GE, RFK, BJ, HHS, MSS, BBÞ.
4.5. 1606034 – Verklagsreglur vegna áheyrnarfulltrúa í fræðslunefnd Borgarbyggðar
Afgreiðsla 143. fundar fræðslunefndar var samþykkt samhljóða.
5. 1607010F – Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 63
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Hulda Hrönn Sigurðardóttir formaður velferðarnefndar fór yfir efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
5.1. 1211244 – Umsóknir um fjárhagsaðstoð
Afgreiðsla 63. fundar Velferðarnefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.
5.2. 1211032 – Afgreiðslur starfsmanna
Afgreiðsla 63. fundar Velferðarnefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.
5.3. 1607128 – Þjónusta við einstaklinga með fötlun
Afgreiðsla 63. fundar Velferðarnefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.
Til máls tók BJ,
5.4. 1607129 – Þjónusta við aldraða
Afgreiðsla 63. fundar Velferðarnefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.
5.5. 1607130 – Stuðningur í húsnæðismálum
Afgreiðsla 63. fundar Velferðarnefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.
6. 1607003F – Umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum – 55
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstakir liðir bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
6.1. 1302035 – Einkunnir deiliskipulag
Afgreiðsla 55. fundar Umsjónarnefndar Einkunna samþykkt samhljóða.
6.2. 1303092 – Bæklingur og gönguleiðakort
Afgreiðsla 55. fundar Umsjónarnefndar Einkunna samþykkt samhljóða.
6.3. 1412054 – Önnur mál
Afgreiðsla 55. fundar Umsjónarnefndar Einkunna samþykkt samhljóða.
7. 1607007F – Fjallskilanefnd Borgarbyggðar – 21
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Finnbogi Leifsson formaður fjallskilanefndar Borgarbyggðar fór yfir efni fundargerðarinnar.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
7.1. 1606092 – Beiðni um flýtingu Oddstaðaréttar 2016
Afgreiðsla 21. fundar Fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.
7.2. 1607040 – Álagning fjallskila 2016 – fjártölur
Afgreiðsla 21. fundar Fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.
7.3. 1607041 – Dagsverkamat
Afgreiðsla 21. fundar Fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.
7.4. 1607042 – Önnur mál fjallskilanefndar
Afgreiðsla 21. fundar Fjallskilanefndar Borgarbyggðar samþykkt samhljóða.
Til máls tóku RFK, HHH, FL, JEA, FL,
8. 1607008F – Fjallskilanefnd Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals – 35
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
8.1. 1607070 – Fyrirkomulag leita og rétta haustið 2016
Afgreiðsla 35. fundar Fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár samþykkt samhljóða.
8.2. 1607085 – Fjallskil
Afgreiðsla 35. fundar Fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár samþykkt samhljóða.
8.3. 1301076 – Önnur mál fjallskilanefndar BSN.
Afgreiðsla 35. fundar Fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár samþykkt samhljóða.
9. 1608001F – Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 37
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Jónína Erna Arnardóttir formaður umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar kynnti efni fundargerðarinnar.
9.1. 1607003 – Stækkun kirkjugarðs á Hvanneyri
Sveitarstjórn samþykkir að veita framkvæmdaleyfið.
Samþykkt samhljóða.
9.2. 1606113 – Lýsing á deiliskipulagi svæðis fyrir frístundabúskap á Hvanneyri
Sveitarstjórn samþykkir að láta auglýsa lýsingu á deiliskipulagi fyrir frístundabúskap á Hvanneyri ef fyrir liggur samþykki landeiganda. Tillagan er sett fram í greinagerð dags. 8. ágúst 2016 og felur meðal annars í sér skilgreiningu á lóðum og byggingareitum fyrir húsdýrabyggingar til frístundanota, beitarsvæði og svæði fyrir reiðvöll. Tillagan verði auglýst í samræmi við 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt samhljóða.
Til máls tók RFK, JEA.
9.3. 1606028 – Umhverfisviðurkenningar 2016
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.4. 1607012 – Reglur um gistingu í Borgarbyggð utan skipulagðra tjaldsvæða
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.5. 1606117 – Umsóknir um styrki til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.6. 1608002F – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 112
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.7. 1505066 – Björk – byggingarleyfi, breyting
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.8. 1505026 – Brákarbraut 27 – byggingarleyfi, breyting
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.9. 1601020 – Hvítárbakki 3 – byggingarleyfi, viðbygging, breyting
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.10. 1608022 – Borgarbraut 48 – byggingarleyfi, breyting og stækkun
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.11. 1608003F – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 113
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.12. 1601086 – Deildartunguhver – byggingarleyfi, Demparahús
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.13. 1512029 – Egilsgata 11-byggingarleyfi, breyting inni
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.14. 1507011 – Kiðárbotnar 54 – byggingarleyfi, geymsla
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.15. 1603097 – Laugavellir – byggingarleyfi, reiðskemma
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.16. 1508030 – Stuttárrjóður 3 – byggingarleyfi, frístundahús
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.17. 1602038 – Stekkjarkot – byggingarleyfi, frístundahús
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.18. 1602037 – Stekkjarkot – leyfi til að rífa
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.19. 1608004F – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 115
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.20. 1601074 – Fálkaklettur 11, byggingarleyfi, breyting
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.21. 1603091 – Háafell – byggingarleyfi, gestahús
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.22. 1603101 – Hrafnaklettur 1b – byggingarleyfi, breytingar
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.23. 1604031 – Hraunbrekkur 38 – byggingarleyfi, frístundahús
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.24. 1604032 – Hraunkimi 13 – byggingarleyfi, viðbygging
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.25. 1603045 – Hvammur – byggingarleyfi, viðbygging
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.26. 1604073 – Litla Skarð- byggingarleyfi, veiðihús
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.27. 1604079 – Oddstaðir – byggingarleyfi,3 smáhýsi
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.28. 1603096 – Skipborg 1,2,3,4- byggingarleyfi, súmarbústaðir
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.29. 1603086 – Tún – byggingarleyfi, gestahús
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.30. 1608023 – Brúartorg 8 – byggingarleyfi, breyting
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.31. 1608024 – Efra-Hrísnes 135051 – byggingarleyfi,rif og nýtt frístundahús
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.32. 1607009F – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 121
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.33. 1605017 – Ásvegur 4 – byggingarleyfi, viðbygging
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.34. 1604003 – Borgarbraut 20 – byggingarleyfi, viðbygging
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.35. 1604013 – Skúlagata 17 – byggingarleyfi, breytt notkun
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.36. 1606066 – Steinahlíð – byggingarleyfi
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.37. 1605006 – Vindás 9 – byggingarleyfi, hækkun þaks
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.38. 1608001 – Grímarsstaðir 5 – byggingarleyfi, íbúðarhús
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.39. 1605014 – Múlakot 2 – byggingarleyfi, stöðuleyfi
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.40. 1408085 – Kveldúlfsgata 6 – Umsókn um byggingarleyfi, breyting gluggar
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.41. 1608028 – Syðri-Hraundalur 2 – framkvæmdaleyfi II, umsókn
Sveitarstjórn samþykkir að veita framkvæmdaleyfið.
Samþykkt samhljóða.
9.42. 1603045 – Hvammur – fnr.210-5828 byggingarleyfi, viðbygging
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.43. 1604079 – Oddsstaðir – byggingarleyfi,3 smáhýsi
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
9.44. 1605017 – Ásvegur 4 – byggingarleyfi, viðbygging
Afgreiðsla 37. fundar Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar samþykkt samhljóða.
10. 1606005F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 379
Fundargerðin framlögð.
Til máls tóku HHH, GAJ, GE,Helgi Haukur Hauksson lagði fram svohljóðandi tillögu:
„Sveitarstjórn Borgarbyggðar felur sveitarstjóra að vinna kröftuglega að innheimtu þeirra fjármuna sem Borgarbyggð á hjá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna bankaskatts samkvæmt núgildandi lögum, í samvinnu við lögmannsstofuna Sókn sem unnið hefur að málinu fyrir Borgarbyggð.“Forseti bar upp tillögu um að vísa tillögunni til byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða.
11. 1606006F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 380
Fundargerðin framlögð.
12. 1606007F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 381
Fundargerðin framlögð.
13. 1607002F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 382
Fundargerðin framlögð.

Forseti lagði fram tillögu að lagfæringu á fundargerð byggðaráðs frá 7. júlí vegna misritunar: liður 13.15 mál nr. 1607019 Reykholt – hótel, deiliskipulagsbreyting

”Byggðarráð, í umboði sveitarstjórnar, samþykkir breytingu á gildandi deiliskipulagi vegna stækkunar Hótels Reykholts, samkvæmt skipulagsuppdrætti með greinargerð dags. 22. Júní 2016 til auglýsingar. Deiliskipulagið felur meðal annars í sér stækkun hótelsins til austurs. Tillagan verði auglýst í samræmi við 43. grein skipulagslaga nr. 123/2010.“

Samþykkt samhljóða.

14. 1607006F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 383
Fundargerðin framlögð.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:24