141-Afgreiðslur byggingarfulltrúa

  1. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa

haldinn  á skrifstofu byggingarfulltrúa, 28. september 2017

og hófst hann kl. 13:00

 

Fundinn sátu:

Gunnar S. Ragnarsson skipulags- og byggingfulltrúi og Bjarni Kr Þorsteinsson slökkviliðsstjóri.

Fundargerð ritaði:  Gunnar S. Ragnarsson Byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 141

 

1.   Hvítárholt 2 lnr.225402 – byggingarleyfi, einbýlishús – 1709050
Landnr: 225402
Umsækjandi: Jökull Helgason kt: 150673-5939, sækir um fyir hönd Ingvars Þórs Jóhannssonar kt: 230571-5759 og Jóhönnu Erlu Jónsdóttur kt: 250974-4699.
Erindi: Sótt er byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóðinni Hvítárholti 2, samkv. uppdráttum frá Jökli Helgasyni, kt: 150673-5939, dags: 27.09.2017.
Stærðir: 109,5 m2
Hönnuður: Jökull Helgason kt: 150673-5939
Erindið er samþykkt með fyrirvara um að ný gögn berist er varðar stærðir, staðsetningu rotþróar og kólnunargildi húsnæðis. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi með fyrirvara um að ný gögn berist, að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
2.   Ársel lnr. 202334 – byggingarleyfi, einbýli – 1605067
Landnr: 202334
Umsækjandi: Gunnar Haugen, kt: 100166-4619.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi og gestahúsi á lóðinni Árseli sem er land úr Augastöðum, samkv. yfirlitsmynd þar sem fram kemur áætlaður byggingarreitur, vegsvæði og staðsetning rotþróar.
Erindinu er frestað fram að næsta fundi.
3.   Lauafskálar lnr. 134892 – byggingarleyfi, gróðurhús – 1709117
Landnr: 134892
Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569, sækir um fyrir hönd Kolfinnu Þórarinsdóttur kt: 280151-4329.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir byggingu á gróðurhúsi að Laufskálum sem áður var á Laufskálum 2, samkv. uppdráttum frá Nýhönnun ehf. kt:640306-2110, dags: 19.09.2017.
Stærðir: 250,0 m2 og 431,1 m3.
Hönnuður: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
4.   Hvítárvellir 1 lnr. 133886 – byggingarleyfi, vélaskemma – viðbygging – 1709118
Landnr: 133886
Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569, sækir um fyrir hönd Ólafs Davíðssonar, kt: 010356-7769.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við skemmu að Hvítárvöllum 1, samkv. uppdráttum frá Nýhönnun ehf. kt:640306-2110, dags: 29.08.2017.
Stærðir: 475,7 m2 og 2730,9 m3.
Hönnuður: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
5.   Jafnaskarðsskógsland lnr. 134887 – byggingarleyfi, geymsla – 1709119
Landnr: 134887
Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569, sækir um fyrir hönd Kristínu Hauksdóttur , kt: 191259-3949.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir tveimur byggingum, herbergi og geymsluhúsnæði mhl. 02 og annars vegar fyrir tæknirými mhl. 03 , samkv. uppdráttum frá Nýhönnun ehf. kt:640306-2110, dags: 26.09.2017.
Stærðir, mhl.02: 24 m2 og 58,748 m3.
Stærðir, mhl.03: 9,9 m2 og 15,378 m3.
Hönnuður: Ómar Pétursson, kt: 050571-5569.
Erindið er samþykkt með fyrirvara um að leyfi landeiganda liggi fyrir til samþykktar á fyrirhuguðum framkvæmdum. Eftir að umbeðin gögn berast verður byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
6.   Borgarbraut 66 lnr. 135516 – tilkynningarskyld framkvæmd, þakviðgerð – 1709100
Landnr: 134887
Umsækjandi: Daníel Árnason , kt: 231152-5719, tilkynnir fyrir hönd Vegagerðarinnar.
Erindi: Tilkynnt er um fyrirhugaða framkvæmd þar sem skipt verður um þakjárn og þakpappa á húsnæði Vegagerðarinnar að Borgarbraut 66. Engin breyting á efnisvali, útliti, burðarvirki eða notkun hússins.
Erindið er móttekið og samþykkt
Samþykkt

 

 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:20