136-Afgreiðslur byggingarfulltrúa

  1. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa

haldinn  á skrifstofu byggingarfulltrúa, 12. júlí 2017

og hófst hann kl. 10:00

 

Fundinn sátu:

Gunnar S. Ragnarsson byggingarfulltrúi og Bjarni Kr Þorsteinsson slökkviliðsstjóri.

Fundargerð ritaði:  Gunnar S. Ragnarsson Byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 136

 

1.   Brákarbraut 1, fnr.2111163 – byggingarleyfi, breyting – 1611296
Bókun 127 afgreiðslufundar:

Landno: 135546
Umsækjandi: Ólafur Helgason kt. 2704573129 og Pétur Geirsson kt. 0303344429
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi samkv. uppdráttum dags 02.11.2016.
Hönnuður: Sigursteinn Sigurðsson kt. 160382-5119

Afgreiðslu málsins frestað þar sem upplýsingar varðandi stærð lóðar, lóðarmörk og staðsetningu bílastæða eru ekki tilgreind og sýnd á teikningu. Einnig vantar samþykki íbúa að Brákarbraut 1 og nærliggjandi lóðarhafa.

Erindið er samþykkt þar sem ný gögn hafa borist, uppfærð teikning og kynning fyrir aðliggjandi lóðarhöfum. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
2.   Bjarnastaðir, Melabyggð lóð nr.4 lnr. 195723 – byggingarleyfi, sumarhús – 1705153
Landno: 195723
Umsækjandi: Einar Ólafsson, kt. 270457-3129.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi í landi Bjarnastaða, Melabyggð lóð nr. 4 samkv. uppdráttum frá Aðalsteini V. Júlíussyni, kt. 040344-3309, dags 02.11.2016.
Stærðir: 124,4 m2 og 486,5 m3
Hönnuður: Aðalsteinn V. Júlíusson, kt. 040344-3309.
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
3.   Varmaland hótel lnr. 223543 – byggingarleyfi, breytingar – 1706048
Landno: 223543
Umsækjandi: Þorsteinn Aðalsteinsson, kt.060374-5709.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir breytingum á innra skipulagi núverandi húss sem áður hýsti húsmæðraskólann á Varmalandi ásamt 4. hæða viðbyggingu út til austurs sem teygir sig yfir austasta hluta núverandi húss sem hækkar um eina hæð. 60 herbergja hótelrekstur verður í húsinu. Í viðbyggingunni verður aðkoma, móttaka, stiga- og lyftuhús ásamt almenningssalernum, matsölustað/veislusölum, bar og eldhúsi á 4. hæð (efstu hæð). Gistiherbergi verða öll í núverandi húsi ásamt miðrými á neðstu hæð í austasta hluta þess. Innangengt verður úr móttökusal viðbyggingar inn í miðrýmið sem inniheldur bar, setustofu, almenningssalerni, starfsmannaaðstöðu og aðgengi út á suðurverönd. samkv. uppdráttum frá Þorsteini Aðalbjörnssyni, kt. 060374-5709, dags 12.06.2017.
Hönnuður: Þorsteinn aðalbjörnsson, kt. 060374-5709..
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
4.   Borgarbraut 50 lnr.135495 – byggingarleyfi, innanhússbreytingar – 1706093
Landno: 135495
Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt. 050571-5569, sækir um fyrir hönd Stephanie Nindel, kt. 030276-2139.
Erindi: Tilkynnt er um framkvæmdir vegna endurbóta á húsnæði að Borgarbraut 50, samkv. reyndarteikningu dags 15.06.2017 frá Ómari Péturssyni, kt. 050571-5569.
Erindið er móttekið.
5.   Bjarnastaðir sv 1,1, lnr. 134673 – byggingarleyfi, frístundahús – 1705154
Bókun fundar 52. hjá Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd

Landnr: 134495
Umsækjandi: Magnús H. Ólafsson, kt:150550-4759 sækir um fyir hönd Hrefnu Sigurjónsdóttur, kt:140159-2559.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir frístundahús á sv-1, í landi Bjarnastaða, samkv. uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar, kt: 150550-4759 dags: 09.03.2017.
Stærðir: 89,9 m² og 271,354 m³.
Hönnuður: Magnúsi H. Ólafsson, kt: 150550-4759. Markstofa ehf.

Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd samþykkir erindið. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

Erindið er samþykkt.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:29