128-Afgreiðslur byggingarfulltrúa

  1. fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa

haldinn  á skrifstofu byggingarfulltrúa, 15. febrúar 2017

og hófst hann kl. 15:00

 

Fundinn sátu:

Gunnar S. Ragnarsson skipulags- og byggingfulltrúi og Bjarni Kr Þorsteinsson slökkviliðsstjóri.

 

Fundargerð ritaði:  Gunnar S. Ragnarsson Byggingarfulltrúi

 

Dagskrá:Afgreiðslur byggingarfulltrúa – 128

 

1.   Sólbakki 17 fnr – umsókn um stöðuleyfi fyrir Vogarhús fastanr. 211-1191, mhl. 04 – 1701306
Umsækjandi: Borgarverk ehf kt: 540674-0279
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir húsi, Vogarhús fastanr. 211-1191, mhl. 04 á lóðina Sólbakka 17.
Teikning fylgir með umsókn.
Stærðir 34,6 m2 og 110 m3.
Umsóknartími, 01.02.2017 til 01.02.2018
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út stöðuleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.6.1. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
 
2.   Skúlagata 17 fnr. 135789 – byggingarleyfi, breyting – 1702016
Framlögð umsókn Einars Valdimarssonar um leyfi til breytinga að Skúlagötu 17.
Landnr: 135788
Umsækjandi: Englendingavík ehf. kt: 660116-0440
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi til að breyta efri hæð „Kaupfélagshússins“ í gistirými og vestur enda hússins á jarðhæð samkv. uppdráttum frá Ásmundi Jóhannssyni dags: 27.01.2017.
Matshluti 020101
Hönnuður: Ásmundur Jóhannson, kt:170441-4519
Einnig er óskað eftir að grenndarkynning fari fram aftur vegna fyrirhugaðs reksturs.
Tekið er vel í erindið en jafnframt er óskað eftir að brunahönnuður komi að hönnun hússins og flóttaleiða af efri hæð hússins. Einnig að fram fari grenndarkynning gagnvart aðliggjandi lóðarhöfum.
 
3.   Múlakotshjáleiga fnr 236-0283 – byggingarleyfi, einbýlishús. – 1701055
Landnr: 134351
Umsækjandi: Anna Heiða Baldusrdóttir kt: 211089-2969 og Símon Bergur Sigurgeirsson kt: 290189-2339
Erindi: Sótt er um bygginarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóðinni Múlakotshjáleigu í landi Múlakots samkv. uppdráttum frá Jóni L. Sigurbjörnssyni dags:16.03.2016.
Stærðir 117,2 m2 og 348,84 m3.
Húsið er með samþykkt stöðuleyfi og er verið að sækja um byggingarleyfi.
Hönnuður: Jón L. Sigurbjörnsson, kt:190556-3959
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
 
4.   Þorsteinsgata 1-3, fnr. 211-1840 – byggingarleyfi, breyting inni. – 1701085
Umsækjandi: Kristján F. Kristjánsson kt: 140574-3259
Erindi: Sótt er um leyfi til að taka niður burðarvegg að Þorsteingötu 1-3, Íþróttamiðstöðin, og setja stálbita í staðinn skv. teikningum frá Verkís dags: 08.12.2016.
Hönnuður: Gísli Karel Halldórsson, kt:030650-2049
Erindið er samþykkt.
 
5.   Digranesgata 4 fnr 233-5537 – umsókn um stöðuleyfi fyrir veitingavagn – 1701099
Umsækjandi: Birgir Jóhannesson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir veitingarvagn að Digranesgötu 4 fyrir sumarið 2017.
Fyrir liggur samþykki lóðarhafa að Digranesgötu 4 með þeim fyrivara að hægt sé að krefjast brotthvarfs hans af lóðinni án allra skýringa og án allra bóta komi til þess.
Erindið er samþykkt með fyrivara um jákvæða umsögn frá heilbrigðiseftirliti vesturlands. Byggingarfulltrúa falið að gefa út stöðuleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.6.1. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
 
6.   Birkilundur 17 fnr 233-4501 – byggingarleyfi, frístundahús – 1701272
Landnr: 177228
Umsækjandi: Into the Glacier ehf. kt: 4309130930
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús og gestahús á lóðinni Birkilundur 17 í Húsafelli samkv. uppdráttum frá Runólfi þór Sigurðssyni dags: 23.01.2016.
Frístundahú,stærðir 113,5 m2 og 325,4 m3.
Gestahús, stærðir 30,4 m2 og 96,6 m3
Hönnuður: Runólfur Þór Sigurðsson, kt:090157-2489
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
 
7.   Þórólfsgata 12a bílskúr fnr. 211-1820, byggingarleyfi, niðurrif – 1701255
Umsækjandi: Kristján Rafn Sigurðsson sækir um fyrir hönd Eðalfisks.
Erindi: Sótt er um leyfi til niðurrifs á bílskúr að Þórólfsgötu 12a sem er í eigu Eðalfisks. Umræddur bílskúr er ílla fain og mun ekki verða nýttur í nánustu framtíð.
Erindið er samþykkt.
 
8.   Þursstaðir 1, 211-0678 – byggingarleyfi, smáhýsi – 1609025
Landnr: 135192
Umsækjandi: Bjarni R. Valdimarsson kt: 110653-5739
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja 3 frístundahús á jörðinni Þursstöðum 1 í Borgarbyggð samkv. uppdráttum frá Sæmundi Óskarssyni dags: 10.01.2017.
Stærðir 20 m2 .
Hönnuður: Sæmundur Óskarsson, kt:180160-3109
Búið er að senda inn ný gögn þar sem fram kemur að hæð yfir sjávarmáli er 7,5 m. og fjarlægð húsa frá fjöruborði er 60 m. Erindið er samþykkt og Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
 
9.   Birkilundur 18 – byggingarleyfi, stækkun frístundahúss – 1605035
Landnr: 134556
Umsækjandi: Bergvin Sævar Guðmundsson kt: 181061-3089 og Elínborg Þorsteinsdóttir kt: 280566-4079
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu við frístundahús á lóðinni Birkilundi 18 í Húsafelli samkv. uppdráttum frá Birni Gústafssyni dags: 04.04.2016.
Stærðir 65,1 m2 og 185,22 m3.
Hönnuður: Björn Gústafsson, kt:180550-4889
Erindið er samþykkt þar sem fyrir liggur samþykki aðliggjandi lóðarhafa eftir grenndarkynningu. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
 
10.   Fauskás 3 – fnr.205405 – byggingarleyfi, sumarhús – 1612108
Landnr: 205405
Umsækjandi: Daníel D. Meyer, kt: 160353-6009 og Ingunn Ólafsdóttir, kt: 160459-2129.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús á lóðinni Fauskás 3 í Borgarbyggð samkv. uppdráttum frá Eyjólfi Valgarssyni dags: 15.11.2016.
Stærðir 89,6 m2 og 272,37 m3.
Hönnuður: Eyjólfur Valgarðsson, kt: 280857-4169
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.
 
11.   Skarð 1 lnr.134363 – byggingarleyfi, skemma – 1612277
Landnr: 134363
Umsækjandi: Árni Ingvarsson kt: 080856-5479, sækir um fyrir hönd Búhagur ehf kt: 510102-3120
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja vélaskemmu á jörðinni Skarð 1 í Borgarbyggð samkv. afstöðumynd.
Erindið er samþykkt og óskað eftir nánari hönnunargögnum.
 

 

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30