Skipulagsauglýsingar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 163. fundi sínum þann 9. nóvember 2017, samþykkt að auglýsa tillögur að breytingu tveggja deiliskipulaga og eru þær auglýstar í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Gamli miðbær í Borgarnesi – tillaga að breyttu deiliskipulagi  Breytingin felst í eftirfarandi: Íbúðarlóðirnar Brákarsund 2 og 4 falla niður. Skilgreind verður sameignarlóð, Brákarsund 2, sem tilheyrir Brákarbraut 10 … Skoða Betur…

Hunda- og kattahreinsun 2017

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð á eftirtöldum stöðum. Bifröst 29. nóvember í kyndistöðinni kl. 16:00 – 18:00. Borgarnesi 30. nóvember í slökkvistöðinni við Sólbakka. Fyrir hunda með skráningarnr. 1- 300 16:30 -17:30. Fyrir hunda með skráningarnr. 301- 450 17:30 – 19:00 Fyrir ketti 19:15 – 20:15. Gunnar Gauti Gunnarsson annast hreinsunina ofangreinda daga. Hvanneyri 5. desember í slökkvistöðinni kl. 17:00 – 19:00. … Skoða Betur…

Ibúakönnun 2016

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Nýverið kom út skýrslan Íbúakönnun á Vesturlandi: Staða og mikilvægi búsetuskilyrða. Í könnuninni eru íbúar Vesturlands beðnir um að taka afstöðu til stöðu og mikilvægi margra mikilvægustu búsetuþátta hvers samfélags. Þessi könnun hefur verið gerð þriðja hvert ár og er þetta í fimmta skiptið sem hún er framkvæmd.  Samkvæmt könnuninni er staðan á íbúðamarkaði mest aðkallandi á öllum svæðum nema … Skoða Betur…

Haustfrétt frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Tónlistarskóli Borgarfjarðar fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir. Skólinn var stofnaður 7. september 1967 af Tónlistarfélagi Borgarfjarðar. Theodóra Þorsteinsdóttir hefur verið skólastjóri frá 1991 og starfa níu kennarar við skólann og 162 nemendur  stunda tónlistarnám á haustönn. Starf skólans fer fram í húsnæði skólans að Borgarbraut 23 Borgarnesi, en einnig er kennt á starfstöðvum Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum … Skoða Betur…

Þræðir úr sögu Borgarness

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Degi íslenskrar tungu verður fagnað í Safnahúsi Borgarfjarðar á morgun með fyrirlestri Heiðars Lind Hanssonar, þar sem hann fjallar um efni úr sögu Borgarness. Eins og kunnugt er gaf Borgarbyggð sögu Borgarness út í vor í tilefni af 150 ára afmæli staðarins og hafði það verkefni verið í nokkur ár í undirbúningi. Formaður ritnefndar var Birna G. Konráðsdóttir. Var Egill … Skoða Betur…

AÐ VERA FORELDRI – UPPELDISFRÆÐSLA Í LEIKSKÓLANUM

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Að vera foreldri er eitt mikilvægasta og mest krefjandi verkefni fullorðinsáranna. Foreldrahlutverkið hefst strax við fæðingu barnsins og felur í sér að annast það, vernda, kenna og veita því leiðsögn. Markmið góðs uppeldis er að barnið verði heilbrigt, vel aðlagað, hamingjusamt og hafi til að bera eiginleika og færni sem kemur því til góða í framtíðinni. Nauðsynleg uppeldisfærni er hins … Skoða Betur…

Fuglafriðland í Andakíl – fyrirlestur

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Fuglafræðingarnir Rachel Stroud og Niall Tierney hafa dvalið á Hvanneyri síðan í mars við talningar og rannsóknir á fuglum í friðlandinu Andakíll. Þau hafa unnið gríðarmikið starf í sjálfboðavinnu og eru rannsóknir þeirra framlag til friðlandsins ómetanlegar.  Nú fer að styttast í dvöl þeirra hérlendis – þau yfirgefa landið líkt og farfuglarnir okkar. Kynning á fjölbreyttu fuglalífi Andakíls verður haldinn miðvikudaginn 15. … Skoða Betur…

Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar – fyrri umræða.

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar var lögð fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar þann 9. nóvember sl. Fjárhagsáætlunin byggir á þeim trausta grunni sem hefur verið lagður með margvíslegum rekstrarlegum á síðustu árum. Með þeirri fjárhagsáætlun fyrir Borgarbyggð sem lögð er fram til fyrri umræðu er haldið áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið eða að auka stöðugleika í fjármálum sveitarfélagsins, … Skoða Betur…

Bekkjarsáttmálar í Grunnskólanum í Borgarnesi

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Uppbyggingarstefnan eða uppeldi til ábyrgðar er höfð að leiðarljósi í öllu starfi Grunnskólans í Borgarnesi. Um  er að ræða aðferð til að efla jákvæð samskipti. Aðferðin byggir á því að ná samstöðu um lífsgildi til að hafa að leiðarljósi og að fylgja þeim síðan eftir með fáum en skýrum reglum. Hún miðar að því að kenna börnum og unglingum sjálfstjórn … Skoða Betur…