Laus staða skólastjóra Grunnskóla Borgarfjarðar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Borgarbyggð auglýsir starf skólastjóra Grunnskóla Borgarfjarðar laust til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogafærni, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna sýn og er tilbúin til að leiða starfsstöðvar skólans inn í framtíðina. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. júní 2018. Grunnskóli Borgarfjarðar er starfræktur á þremur starfsstöðvum, á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og Varmalandi. Nemendur eru … Skoða Betur…

167. fundur sveitarstjórnar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR  FUNDARBOÐ   FUNDUR  Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. mars 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.    DAGSKRÁ   Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 8.2                         (166) Fundargerðir byggðarráðs 15.2., 22.2., 1.3.                         (442, 443, 444) Fundargerð fræðslunefndar 20.2.                         (166) Fundargerð velferðarnefndar 2.3.                         (81) Fjallskilanefnd Borgarbyggðar 5.3 … Skoða Betur…

Farsæl efri ár í Borgarbyggð

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Samráðsfundir um framtíðarstefnu Borgarbyggðar í málefnum aldraðra voru haldnir í félagsstarfi aldraðra að  Borgarbraut 65a og í félagsheimilinu Brún. Voru fundirnir haldnir í samstarfi Eldri borgara ráðs, Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum, Félags eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni og Velferðarnefndar Borgarbyggðar. Markmið samráðsfundanna var að leita svara við því hvernig stuðla megi að farsælum efri árum íbúa Borgarbyggðar. Góð mæting … Skoða Betur…

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Frístund í Borgarnesi óskar eftir frístundarleiðbeinanda. Markhópur frístundar eru börn í 1.-4. bekk og er frístund starfrækt eftir hefðbundinn skóladag hjá börnunum. Í boði er hlutastarf þar sem unnið er virka daga frá 13:15-15:30. Hæfniskröfur: Reynsla af vinnu með börnum æskileg Góð færni í mannlegum samskipum Sjálfstæð vinnubrögð Umsækjendur þurfa að sýna fram á hreint sakavottorð. Viðkomandi þarf að geta … Skoða Betur…

Bjargsland II – breyting aðalskipulags, lýsing

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Skipulagsauglýsing Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 166. fundi sínum þann 8. febrúar 2018, samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulagslýsingu: Bjargsland II í Borgarnesi – Lýsing á breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022. Gera þarf breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 vegna fyrirhugaðrar breytingar á deiliskipulagi fyrir Bjargsland II, í Borgarnesi, sem samþykkt var í sveitarstjórn Borgarbyggðar 30. nóvember 2006 og auglýst í … Skoða Betur…

Leikskólakennari við Andabæ, Hvanneyri

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Leikskólinn Andabær, Hvanneyri Leikskólinn Andabær, Hvanneyri auglýsir eftir leikskólakennara. Um er að ræða 100% stöðu á elstu deild leikskólans. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt og leiða áfram gott faglegt starf í leikskólanum. Helstu verkefni og ábyrgð leikskólakennara: Meginverkefni: Vinnur samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara að uppeldi og menntun leikskólabarna. Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn … Skoða Betur…

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. maí 2007 reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995. Félög og félagasamtök geta nú sótt um styrk til greiðslu fasteignaskatts fyrir árið 2018.  Umsóknarfrestur er til 1. maí 2018 og skal öllum umsóknum skilað til sviðsstjóra fjármála – og stjórnsýslusviðs.. Reglur … Skoða Betur…

Engiferskot í sundlauginni í Borgarnesi

GAGAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Engiferskot í sundlauginni í Borgarnesi Sundlaugin í Borgarnesi býður nú gestum sínum engiferskot. Ávinningur þess að taka inn engiferrót eru margir en hún hefur meðal annars góð áhrif á meltinguna, vinnur á bólgum og eykur blóðflæðið í líkamanum. Þar sem ég æfi mikið og stunda lyftingar þá er ekki óalgengt að upplifa vöðvabólgu eða verki í vöðvum/liðum og vinnur engiferrótin … Skoða Betur…

Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar

Borgarbyggð afgreiðslaAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Starfsfólk óskast við sundlaugina: í Borgarnesi frá 30. maí til 31. ágúst. á Kleppjárnsreykjum frá 2. júní til 19. ágúst. á Varmalandi frá 2. júní til 19. ágúst. Helstu verkefni: Öryggisgæsla. Afgreiðslustörf. Aðstoð við viðskiptavini. Þrif. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri. Standast hæfnispróf sundstaða. Með góða þjónustulund. Vinnufyrirkomulag: 100% starf sem unnið er í vaktavinnu. Unnið … Skoða Betur…

Egla tekur til hendinni

GAGAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

textilafgangar

Egla tekur til hendinni varð til á síðasta ári þegar Borgarbyggð hóf hvatningarátak til að draga úr notkun á einnota burðarplastpokum í verslunum sem hefur gengið mjög vel. „Egla“ hefur nú heimsótt  flestar stofnanir Borgarbyggðar til að skoða möguleika á að draga úr notkun á einnota plastpokum í daglegum rekstri. Eins og búast mátti við eru stjórnendur og starfsfólk allra … Skoða Betur…