Hafmeyjan aftur í Skallagrímsgarð

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að viðgerð á Hafmeyjunni eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal sem áður prýddi gosbrunninn í Skallagrímsgarði. Kvenfélag Borgarness gaf listaverkið á 25 ára afmæli félagsins árið 1952 og var það fyrsta listaverkið sem komið var fyrir í garðinum. Undanfarin ár hefur styttan verið varðveitt í Safnahúsi Borgarfjarðar, en í byrjun árs hófst vinna við endurgerð hennar, … Skoða Betur…

Umhverfisviðurkenningar 2017

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Umhverfisviðurkenningar 2017 Eins og undanfarin ár vill Borgarbyggð veita viðurkenningar fyrir snyrtimennsku og hvetja íbúa til að hjálpa okkur að gera Borgarbyggð að einu snyrtilegasta sveitarfélagi landsins. Veittar verða umhverfisviðurkenningar í Borgarbyggð 2017 í eftirfarandi fjórum flokkum: 1. Snyrtilegasta bændabýlið 2. Snyrtilegasta lóð við íbúðarhús 3. Snyrtilegasta lóð við atvinnuhúsnæði 4. Sérstök viðurkenning umhverfis,-skipulags- og landbúnaðarnefndar vegna umhverfismála Óskað er … Skoða Betur…

Sumarlestur á bókasafni 2017

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Nú er tímabil Sumarlesturs hafið á bókasafninu en það stendur frá 10. júní – 10. ágúst  og er fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.  Börnin koma á safnið og velja sér bók eða bækur til lesturs og skrá sig um leið í Sumarlesturinn.  Um leið og valið er lestrarefni við hæfi og eftir áhuga hvers og eins er lestrarkunnáttan þjálfuð ennfremur sem er eitt … Skoða Betur…

17. júní hátíðarhöld í Borgarbyggð 2017

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Borgarnes  Kl. 10:00 Sautjánda júní hlaupið – Karamelluflug Hlaup fyrir fólk á öllum aldri á Skallagrímsvelli og í nágrenni hans Nokkrar vegalengdir í boði Kl. 9:00 – 12:00 Sund Sundlaugin opin, frítt í sund  Kl. 11:00 Guðþjónusta í Borgarneskirkju Séra Þorbjörn Hlynur Árnason messar Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista  Kl. 12:00 Akstur fornbíla og bifhjóla Fornbílaklúbburinn og bifhjólaklúbburinn … Skoða Betur…

Smiðjuhelgar í Grunnskóla Borgarfjarðar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

  Í tímaritinu Skólaþræðir má finna áhugaverða umfjöllun um árlegar smiðjuhelgar í Grunnskóla Borgarfjarðar. Tilgangur smiðjanna  er að mæta vali fyrir unglingana með öðrum hætti en almennt tíðkast  og gefa þeim kost á að hafa meira um val sitt að segja. Í fámennum skólum byggjast valgreinarnar oft á því sem kennarar innan hvers skóla treysta sér til að bjóða upp … Skoða Betur…

Lestrarstefna Borgarbyggðar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Unnið hefur verið að því í vetur að móta lestrarstefnu Borgarbyggðar en tilgangur hennar er að halda utan um heildarsýn um framkvæmd og þróun kennslu á sviði máls og lesturs í leik- og grunnskólum. Stefnunni er ætlað að styðja við starf skólanna, skilgreina markmið og leiðir sem síðan eru útfærð frekar í hverjum skóla fyrir sig. Þróun lesturs er ævilangt … Skoða Betur…

Íbúafundir í júní

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafunda í Borgarbyggð sem hér segir:  Hjálmaklettur Borgarnesi; Mánudagur 12. júní Lindartunga; Miðvikudagur 14. júní Logaland; Fimmtudagur 15 júní Allir fundirnir hefjast kl. 20:00 Fundarefni: Ársreikningar Borgarbyggðar fyrir árið 2016 Ljósleiðaramál Heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð Önnur mál Sveitarstjóri

158. fundur sveitarstjórnar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR   FUNDARBOР158 FUNDUR   Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. júní 2017 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.    DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 11.5.                                     (157) Fundargerðir byggðarráðs (18.5, 26.5., 1.6.)                         (415, 416, 417) Fundargerðir fræðslunefndar 23.5.                                        (156) Fundargerðir velferðarnefndar 2.6.                         (73) Fundargerð umhverfis … Skoða Betur…

Skólaslit Grunnskólans í Borgarnesi

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Skólaslit eru tvískipt. Annars vegar eru skólaslit 1. – 9. bekkja og hins vegar 10. bekkjar. – 9. bekkur Nemendur mæta við skólann kl. 9.00 föstudaginn 2. júní við skólann. Nemendur 1. bekkjar verður í leikjum í Skallagrímsgarði. Þau fara og fá grillaða pylsu í garðinum þegar það hentar inn í dagskrá þeirra. Foreldrar þeirra eru velkomnir að vera með. … Skoða Betur…

Hreinsunarátak í dreifbýli

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Líkt og undanfarin ár stendur sveitarfélagið fyrir hreinsunarátaki í dreifbýli í tvær vikur, frá 6.- 20. júní. Gámar fyrir  timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:   Bjarnastaðir – á eyrinni (ath. að hliðið á að vera lokað) Brautartunga Brekka í Norðurárdal Bæjarsveit Grímsstaðir Hvanneyri Högnastaðir Lindartunga Lyngbrekka Síðumúlaveggir   Vinsamlegast athugið að ekki er ætlast til að gámarnir … Skoða Betur…