Sumarafleysingar í búsetuþjónustu

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Starfsmenn óskast til sumarafleysinga í búsetuþjónustu í Borgarnesi.

 

2 störf eru í boði. Þau felast m.a. í að aðstoða fólk með fötlun í daglegu lífi, heimsendingu á matarbökkum frá Brákarhlíð og félagsleg liðveisla.

Umsækendur þurfa að geta hafið störf 1. júní nk.

Umsækendur þurfa að vera eldri en 20 ára og hafa ökuréttindi.

Laun samkvæmt kjarasamningum.

Umsóknarfrestur er til 28. apríl nk.

Nánari upplýsingar gefur:

Guðbjörg í síma 893-9280, milli kl. 8.00-16.00 alla virka daga.

Netfang gudbjorgg@borgarbyggd.is