Mannauðsstjóri Borgarbyggðar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Nýlega var auglýst eftir umsóknum um starf mannauðsstjóra hjá Borgarbyggð.  14 umsóknir bárust um starfið en einn umsækjenda dró umsókn sína til baka. Umsækjendur voru: Einar G. G. Pálsson   Borgarnesi Elín Magnúsdóttir  Borgarnesi Guðjón Helgi Egilsson  Reykjavík Guðni Birkir Ólafsson   Mosfellsbæ Ingi Hreinsson  Mosfellsbæ Ingibjörg Guðmundsdóttir Hafnarfirði Kristín Lilja Lárusdóttir Borgarnesi Jóhannes B. Pétursson  Hafnarfirði Kristín Ólafsdóttir  Reykjavík Silja Eyrún … Skoða Betur…

Allir lesa

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Landsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni. Sveitarfélögin keppast við að hvetja bæjarbúa áfram og víða keppa sjálfir bæjarstjórarnir til sigurs, enda heiður sveitarfélagsins í húfi! Borgarbyggð er þessa stundina í 18. sæti, fimm sætum ofar en nágrannarnir í Reykjavík, og hafa lestrarhestar bæjarins lesið að meðaltali … Skoða Betur…

Laust starf í áhaldahúsi

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Starfsmaður í áhaldahús Borgarbyggðar Borgarbyggð óskar eftir að ráða starfsmann í áhaldahús Borgarbyggðar. Starfið felst í vinnu við ýmsar verklegar framkvæmdir og umhirðuverkefni á vegum áhaldahúss, s.s. við gatnakerfi, opin svæði og veitur.  Næsti yfirmaður verður verkstjóri áhaldahúss Borgarbyggðar. Menntunar og hæfniskröfur eru vinnuvélaréttindi, iðnmenntun sem nýtist í starfi er æskileg svo og reynsla af sambærilegum störfum.    Hæfni og lipurð … Skoða Betur…

Borgarbraut 55, 57 og 59 – skipulagsauglýsing

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt á 151. fundi þann 2. febrúar 2017, að auglýsa eftirfarandi skipulög:  Miðsvæði Borgarness – breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022 Sveitarstjórn hefur samþykkt tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022 Miðsvæði til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 31.1.2017 og felur í sér breytingu fyrir götureit innan miðsvæðis … Skoða Betur…

152. fundur sveitarstjórnar – auglýsing

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR  FUNDARBOÐ  152. FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 9. febrúar 2017 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.    DAGSKRÁ   Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 12,1., 2,2.                                                (150 , 151) Fundargerðir byggðarráðs 19.1., 26.1., 2.2.                         (402, 403, 404) Fundargerðir fræðslunefndar 17.1., 7.2.                                 (150, 151) Fundargerð umhverfis – … Skoða Betur…

„Samtalið er svo kraftmikið og mikilvægt“

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Sameiginlegur starfsdagur var haldinn í skólum Borgarbyggðar sl. miðvikudag. Komu kennarar og annað starfsfólk grunnskóla saman í Hjálmakletti til að velta fyrir sér hinum ýmsu hliðum teymiskennslu. Hófst dagurinn á því að Ingvar Sigurgeirsson prófessor, sem hefur leiðbeint skólunum í vetur um teymiskennslu, hugsaði upphátt um það sem hefur mætt honum í heimsóknum hans í grunnskóla Borgarbyggðar. Erindið kallaði hann … Skoða Betur…

Dagur leikskólans

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Dagur leikskólans 2017 verður haldinn hátíðlegur í tíunda sinn mánudaginn 6. febrúar og verður dagurinn í ár helgaður því góða starfi sem fram fer í leikskólum landsins og dregið fram það sem hefur áunnist sl. ár t.d. með kynningarátakinu Framtíðarstarfið, sjá:  http://framtidarstarfid.is/ Samstarfsaðilar um Dag leikskólans eru Félag leikskólakennara, Félag stjórnenda leikskóla, Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Heimili og … Skoða Betur…

Kennsluráðgjöf í upplýsinga- og tæknimennt

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Borgarbyggð hefur samið við Hjálm Dóra Hjálmsson ráðgjafa hjá Þekkingu hf. um að veita kennurum í grunnskólum Borgarbyggðar ráðgjöf og fræðslu í upplýsinga- og tæknimennt á árinu 2017. Á sl. tveimur árum hefur tölvubúnaður skólanna verið endurnýjaður og spjaldtölvum bætt úrvalið. Megintilgangur kennslu í upplýsinga- og tæknimennt í grunnskólum er að efla upplýsinga- og miðlalæsi nemenda og hjálpa þeim að … Skoða Betur…

151. fundur sveitarstjórnar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 151 FUNDARBOÐ fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 2. febrúar 2017 og hefst kl. 13:00 Dagskrá:   Fundargerð 1.   1701009F – Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd – 45 1.1 1701180 – Grunnskólinn í Borgarnesi – breyting á aðalskipulagi 2010-2022 1.2 1604104 – Grunnskólinn í Borgarnesi – deiliskipulag 1.3 1701132 – … Skoða Betur…

Heyrúlluplast

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Af óviðráðanlegum orsökum hefur söfnun á heyrúlluplasti hjá bændum tafist, en gert er ráð fyrir að hún hefjist á morgun fimmtudag. Enn er því svigrúm til að panta þjónustuna. Nánari upplýsingar veitir Gunnar hjá Íslenska gámafélaginu í s. 840 5847.