7 – Húsnefnd Valfells

admin

7. fundur húsnefndar Valfells haldinn í félagsheimilinu Valfelli, fimmtudaginn 15. janúar 2015 og hófst hann kl. 20:30 Fundinn sátu:Heiða Dís Fjeldsted, Eva Rós Björgvinsdóttir og Kristján Jóhannes Pétursson. Fundargerð ritaði: Kristján Jóhannes Pétursson   Dagskrá:   1. 1502047 – Málefni húsnefndar Valfells 2015 Farið yfir borðbúnað og leirtau í eldhúsi. Heiða Dís ætlar að kaupa fleira leirtau. Kíkt fram í sal, eitthvað hefur komið fyrir loftplötur. Húsvörður. Samþykkt að húsvarsla

6 – Húsnefnd Valfells

admin

6. fundur húsnefndar Valfells haldinn félagsheimilinu Valfelli, mánudaginn 22. september 2014 og hófst hann kl. 21:00 Fundinn sátu:Heiða Dís Fjeldsted, Eva Rós Björgvinsdóttir, Kristján Jóhannes Pétursson og Þorkell Fjeldsted. Fundargerð ritaði: Kristján Jóhannes Pétursson   Dagskrá:   1. 1502046 – Málefni húsnefndar Valfells 2014 Heiða Dís setti fundinn og byrjað var að labba um húsið og skoða það að innan. Rekstrarkostnaður skoðaður og þar eru rafmagn og kynding stór hluti.

12 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

12. fundur húsnefndar Lyngbrekku haldinn í Lyngbrekku, mánudaginn 8. september 2014 og hófst hann kl. 20:30   Fundinn sátu: Guðbrandur Guðbrandsson aðalmaður, Helgi Guðmundsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður, Einar Ole Pedersen starfsmaður og Guðrún Sigurðardóttir.   Fundargerð ritaði: Ragnheiður Einarsdóttir     Dagskrá:   1. 1408004 – Viðhald á Lyngbrekku Á fundinn mætti Kristján Finnur Kristjánsson frá Borgarbyggð og sagði frá hverjir fengu verkið. SÓ húsbyggingar áttu lægsta tilboð í

11 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

11. fundur húsnefndar Lyngbrekku haldinn í Lyngbrekku, þriðjudaginn 15. júlí 2014 og hófst hann kl. 20:30 Fundinn sátu:Guðbrandur Guðbrandsson aðalmaður, Helgi Guðmundsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður og Einar Ole Pedersen húsvörður. Fundargerð ritaði: Einar Ole Pedersen   Aldursforseti Guðbrandur Guðbrandsson setti fund og bauð nýkjörna húsnefnd velkomna og Jökul Helgason og húsvörð Einar Ole Pedersen.Fyrsta mál var að skipta verkum milli nefndarmanna og var Guðbrandur Guðbrandsson kosinn formaður og ritari

5 – Húsnefnd Valfells

admin

5. fundur húsnefndar Valfells haldinn í félagsheimilinu Valfelli, miðviku-daginn 4. desember 2013 og hófst hann kl. 20:00 Fundinn sátu:Þorkell Fjeldsted, Ragnheiður Jóhannesdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir varamaður. Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóhannesdóttir Dagskrá:   1. 1312073 – Málefni húsnefndar Þorkell setti fund. Gengið var í kringum húsið til að athuga með það sem gera þarf í viðhaldi utanhúss. Vegna mikillar úrkomu í sumar og frosts í haust og það sem af er

10 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

10. fundur húsnefndar Lyngbrekku haldinn í félagsheimilinu Lyngbrekku, miðvikudaginn 20. nóvember 2013 og hófst hann kl. Fundinn sátu:Guðbrandur Guðbrandsson formaður, Helgi Guðmundsson og Einar Ole Pedersen starfsmaður. Fundargerð ritaði: Einar Ole Pedersen Gestir fundarins voru Olgeir Helgi Ragnarsson, Jón Guðlaugur Guðbrandsson, Jónas Þorkelsson, Gunnlaug S. Gunnlaugsdóttir, Unnsteinn S. Jóhannesson og Sigurjón Helgason   Dagskrá:   1. 1402081 – Rekstur Lyngbrekku Á fundinn mættu fulltrúar ungmennafélaganna Björns Hítdælakappa Egils Skallagrímssonar, húsvörður

9 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Fundur í húsnefnd Lyngbrekkur haldinn í félagsheimilinu Lyngbrekku 10. september 2013 kl. 20,30.   Mættir auk fulltrúa í húsnefnd Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs og húsvörður Einar Ole Pedersen.   Guðbrandur Guðbrandsson formaður húsnefndar setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Stakk uppá Einari Ole Pedersen sem fundarritara og gaf Jökli orðið.   Jökull lagði fram áætlun um lagfæringu á félagsheimilinu á næsta ári en gert er ráð fyrir 12,2

8 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Fundur í húsnefnd Lyngbrekkur haldinn í Lyngbrekku 24. apríl 2012. Mættir auk húsnefndar Páll Brynjarsson sveitarstjóri , Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis og skipulagssviðs og húsvörður Einar Ole Pedersen.   Formaður sett fund og bauð fundarmenn velkomna. Stakk uppá Einar Ole Pedersen sem fundarritara, bað síðan Pál um að fara yfir viðhaldsþörf samkvæmt úttekt umhverfis og skipulagssviðs. Áætlun gerir ráð fyrir að 13,8 milljónir kosti að klæða húsið að utan ásamt

4 – Húsnefnd Valfells

admin

4. Fundur Húsnefndar Valfells haldinn 13.12.2011   Mætt frá húsnefnd Valfells: Þorkell Fjeldsted , Ólöf María Brynjarsdóttir og Ragnheiður Jóhannesdóttir. Þorkell setti fund. Fyrir fundinum lá eitt mál, samræming á gjaldskrá félagsheimila. Nefndarfólk var sammála um það að þar sem húsin eru svo ólík , sé ekki grundvöllur fyrir samræmingu á gjaldskrá, að öllu leyti. Breyting var lögð til með Valfell í huga.   Fundir 8.000.- 10.000.- Veislur 28.000.- 30.000.-

7 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Fundur í Húsnefnd Lyngbrekku 11. desember 2011 kl. 20:30.   Mættir: Guðbrandur Guðbrandsson, Jónas Þorkelsson, Helgi Guðmundsson og Guðrún Sigurðardóttir og húsvörður Einar Ole Pedersen. Guðbrandur setti fund. Fyrsta mál var að kjósa formann húsnefndar. Kosning var samhljóða Guðbrandur Guðbrandsson. Helgi Guðmundsson greindi frá fundi sem hann og Guðbrandur sátu í september, um félagsheimili í Borgarbyggð. Kom þar m.a fram að þörf er á viðhaldi á Lyngbrekku og var þar