7 – Húsnefnd Valfells

admin

7. fundur húsnefndar Valfells haldinn í félagsheimilinu Valfelli, fimmtudaginn 15. janúar 2015 og hófst hann kl. 20:30 Fundinn sátu:Heiða Dís Fjeldsted, Eva Rós Björgvinsdóttir og Kristján Jóhannes Pétursson. Fundargerð ritaði: Kristján Jóhannes Pétursson   Dagskrá:   1. 1502047 – Málefni húsnefndar Valfells 2015 Farið yfir borðbúnað og leirtau í eldhúsi. Heiða Dís ætlar að kaupa fleira leirtau. Kíkt fram í sal, eitthvað hefur komið fyrir loftplötur. Húsvörður. Samþykkt að húsvarsla

6 – Húsnefnd Valfells

admin

6. fundur húsnefndar Valfells haldinn félagsheimilinu Valfelli, mánudaginn 22. september 2014 og hófst hann kl. 21:00 Fundinn sátu:Heiða Dís Fjeldsted, Eva Rós Björgvinsdóttir, Kristján Jóhannes Pétursson og Þorkell Fjeldsted. Fundargerð ritaði: Kristján Jóhannes Pétursson   Dagskrá:   1. 1502046 – Málefni húsnefndar Valfells 2014 Heiða Dís setti fundinn og byrjað var að labba um húsið og skoða það að innan. Rekstrarkostnaður skoðaður og þar eru rafmagn og kynding stór hluti.

5 – Húsnefnd Valfells

admin

5. fundur húsnefndar Valfells haldinn í félagsheimilinu Valfelli, miðviku-daginn 4. desember 2013 og hófst hann kl. 20:00 Fundinn sátu:Þorkell Fjeldsted, Ragnheiður Jóhannesdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir varamaður. Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóhannesdóttir Dagskrá:   1. 1312073 – Málefni húsnefndar Þorkell setti fund. Gengið var í kringum húsið til að athuga með það sem gera þarf í viðhaldi utanhúss. Vegna mikillar úrkomu í sumar og frosts í haust og það sem af er

4 – Húsnefnd Valfells

admin

4. Fundur Húsnefndar Valfells haldinn 13.12.2011   Mætt frá húsnefnd Valfells: Þorkell Fjeldsted , Ólöf María Brynjarsdóttir og Ragnheiður Jóhannesdóttir. Þorkell setti fund. Fyrir fundinum lá eitt mál, samræming á gjaldskrá félagsheimila. Nefndarfólk var sammála um það að þar sem húsin eru svo ólík , sé ekki grundvöllur fyrir samræmingu á gjaldskrá, að öllu leyti. Breyting var lögð til með Valfell í huga.   Fundir 8.000.- 10.000.- Veislur 28.000.- 30.000.-

3 – Húsnefnd Valfells

admin

3. fundur húsnefndar Valfells var haldinn 14. október 2008 Mættir: Þorkell Fjeldsted, Ragnheiður Jóhannesdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir.   Þorkell setti fund og gengum við nefndarfólk um húsið í upphafi og frá því síðast hafa snyrtingar verið málaðar, en ljós-veggljós í sal og ofnar í eldhúsi og veitingaherbergi hafa ekki verið löguð. Ekki er búið að fá lítinn hitavatnsdunk í eldhús eins og til stóð.   Lesið var bréf frá menningarfulltrúa

2 – Húsnefnd Valfells

admin

Húsnefnd Valfells – 2. fundur, haldinn í Valfelli 12. október 2007.   Mætt: Þorkell Fjeldsted Ferjukoti, Ragnheiður Jóhannesdóttir Litlu-Brekku og Guðrún Kristjánsdóttir Ferjubakka.   Formaður setti fund og byrjað var á að kíkja á síðustu fundargjörð til að athuga hvað hafi legið fyrir að gera fyrir húsið sem var m.a.: að slípa gólf í sal og á sviði. Skipta um krana á ofnum í eldhúsi og veitingaherbergi. Það hefur ekki

1 – Húsnefnd Valfells

admin

Húsnefnd Valfells – 1. fundur   Mætt: Þorkell Fjeldsted Ferjukoti, Ragnheiður Jóhannesdóttir Litlu-Brekku og Guðrún Kristjánsdóttir Ferjubakka. Einnig kom Guðrún Jónsdóttir menningarfulltrúi frá Borgarbyggð.   Þorkell Fjeldsted var kosinn formaður húsnefndar; Guðrún Kristjánsdóttir ritari og Ragnheiður Jóhannesdóttir meðstjórnandi.   Guðrún Jónsdóttir mun verða tengiliður húsnefnda félagsheimila í eigu Borgarbyggðar og verður hún húsnefndum til ráðgjafar og samráðs.   Nefndin ásamt Guðrúnu Jónsd. gekk um húsið og hugði að ýmsu t.d.