19-Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn  á Kópareykjum, 20. ágúst 2017 og hófst hann kl. 19:30 Fundinn sátu: Jón Eyjólfsson aðalmaður, Kolbeinn Magnússon aðalmaður og Hildur Edda Þórarinsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði:  H. Edda Þórarinsdóttir Dagskrá:Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar – 19   1.   Dómur Héraðsdóms Vesturlands vegna álagningar fjallskilagjalds – 1708026 Dómur Héraðsdóms 4.júlí 2017 vegna álagningar fjallskilagjalds Sólheimatungu kynntur. 2.   álagning fjallskila 2017 – … Skoða Betur…

18-Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn  í Logalandi, 26. apríl 2017 og hófst hann kl. 22:30 Fundinn sátu: Jón Eyjólfsson aðalmaður, Kolbeinn Magnússon aðalmaður og Hildur Edda Þórarinsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði:  H. Edda Þórarinsdóttir Dagskrá:   1.   Umsókn um breytta tilhögun fjallskila – 1704174 Erindi vísað til nefndarinnar frá byggðaráði af 412. fundi ráðsins þann 21. apríl 2017. Í umsókn ábúenda á … Skoða Betur…

17-Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn  að Kópareykjum, miðvikudaginn 24. ágúst 2016 og hófst hann kl. 21:00 Fundinn sátu: Jón Eyjólfsson aðalmaður, Kolbeinn Magnússon aðalmaður og Hildur Edda Þórarinsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði:  H. Edda Þórarinsdóttir Dagskrá:   1. 1609028 – Girðingarmál á Arnarvatnsheiði Girðing á Arnarvatnsheiði Rætt um girðingarmál á Arnarvatnsheiði og var í sumar girt úr Lambárfossi í Eggjagirðinguna.   2. … Skoða Betur…

16 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

16. fundur Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn að Kópareykjum, fimmtudaginn 21. janúar 2016 og hófst hann kl. 20:30 Fundinn sátu:Jón Eyjólfsson aðalmaður, Kolbeinn Magnússon aðalmaður og Hildur Edda Þórarinsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði: Hildur Edda Þorvaldsdóttir ritari   Dagskrá: 1. 1602018 – Rauðsgilsrétt – fjármálÁ dagskrá fundarins er reikningur frá Hraundísi Guðmundsdóttur fyrir landleigu og uslagjald vegna Rauðsgilsréttar. Nefndin leggur til að greidd verði uppsett landleiga, en þar sem uslagjald er einhliða ákvörðun

15 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

15. fundur Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn að Kópareykjum þriðjudagskvöldið 25. ágúst 2015 kl. 20.30. Fundinn sátu Jón Eyjólfsson formaður, Kolbeinn Magnússon varaformaður og H.Edda Þórarinsdóttir ritari.   Dagskrá:   1. Tekið fyrir bréf frá byggðarráði Borgarbyggðar nr. 1508042. Beiðni um niðurfellingu fjallskila. Erindi hafnað. 2. Fjallskilaseðli lítið breytt. Fjárgjöld hækkuð úr 390 kr. í 420 kr. Dagsverki haldið óbreytt í 9000 kr. 3. Önnur mál. Engin.   Fundi slitið kl. 22.30

14 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

14. fundur fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn Kópareykjum, föstudaginn 5. júní 2015 og hófst hann kl. 21:00 Fundinn sátu:Jón Eyjólfsson aðalmaður, Kolbeinn Magnússon aðalmaður og Hildur Edda Þórarinsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði: Edda Þórarinsdóttir ritari   Dagskrá:   1. 1504116 – Rauðsgilsrétt – erindi Erindi Björns Oddssonar um flutning réttar lagt fram. Nefndin telur nauðsynlegt að Rauðsgilsrétt verði áfram þar sem hún er skilarétt skv. lögum. Einnig kemur fé úr ógirtum afrétti (Lundælinga)

13 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

13. fundurFjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn að Kópareykjum, föstudaginn 22. ágúst 2014 og hófst hann kl. 20:00   Fundinn sátu: Jón Eyjólfsson aðalmaður, Kolbeinn Magnússon aðalmaður og Hildur Edda Þórarinsdóttir aðalmaður.   Fundargerð ritaði: H. Edda Þórarinsdóttir   Dagskrá:   1. 1408131 – Álagning fjallskila Samþykkt að halda dagsverki í 9.000 kr. og fæði í 3.000 kr. óbreyttu og hækka fjárgjöld úr 360 kr. í 390 kr. /kind.   2. 1408132 –

12 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

12. fundur Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn að Kópareykjum, föstudaginn 24. júlí 2014 og hófst hann kl. 22:00   Fundinn sátu: Jón Eyjólfsson aðalmaður, Kolbeinn Magnússon aðalmaður og Hildur Edda Þórarinsdóttir aðalmaður.   Fundargerð ritaði: Hildur Edda Þórarinsdóttir   Dagskrá:   1. 1407084 – Kosningar Jón Eyjólfsson formaður.Kolbeinn Magnússon varaformaður.Hildur Edda Þórarinsdóttir ritari.   2. 1407085 – Tilnefning á fulltrúa í stjórn Sjálfseignarstofnunar Arnarvatnsheiðar og Geitlands Stungið var uppá Snorra Jóhannessyni og

11 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

11. fundur Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn að Kjalvarastöðum , fimmtudaginn 15. ágúst 2013 og hófst hann kl. 21:00   Fundinn sátu: Jón Eyjólfsson formaður, Kolbeinn Magnússon varaformaður og Ármann Bjarnason aðalmaður.   Fundargerð ritaði: Jón Eyjólfsson   Dagskrá:   1. 1309044 – Niðurröðun fjallskila Ákveðið var að hafa fjárgjöld, fæði og dagsverk óbreytt í ár. Ákveðið var að færu 2 skilamenn í Þverárrétt I, þar sem fé fjölgar mjög sem fer

10 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

10. fundur hjá Fjallskilasjóði Rauðsgilsréttar haldinn að Kjalvararstöðum fimmtudaginn 23. ágúst kl. 9.00. Mættir voru Jón Eyjólfsson, Ármann Bjarnason ogKolbeinn Magnússon.   Þetta var gert.   1. Framlögð fundargerð Fjallskilanefndar Borgarbyggðar frá 13. ágúst s.l.   2. Niðurjöfnun fjallskila. Dagsverk var hækkað í kr. 9.000. Fæði hækkað í kr. 3.000,- per dag. Fjárgjöld hækkuðuðu í kr. 360 per kind.   3. Seinni leit. Rætt var um 2ja daga seinkun á