37-Fjallskilanefnd Oddstaðaafréttar

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar haldinn  að Hóli í Lundareykjardal, 16. ágúst 2017 og hófst hann kl. 20:00   Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson aðalmaður, Unnsteinn S. Snorrason aðalmaður og Hallgrímur Sveinsson aðalmaður. Fundargerð ritaði:  Unnsteinn Snorri Snorrason   Dagskrá:Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar – 37   1.   Álagning fjallskila 2017 – Oddsstaðarétt – 1709005 Skrifstofa sveitarfélagsins leitaði eftir fjártölum. Ekki bárust tölur frá öllum aðilum … Skoða Betur…

36-Fjallskilanefnd Oddstaðaafréttar

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar haldinn  að Hóli í Lundarreykjadal, sunnudaginn 28. ágúst 2016 og hófst hann kl. 20:00 Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson aðalmaður, Unnsteinn S. Snorrason varamaður og Hallgrímur Sveinsson varamaður. Fundargerð ritaði:  Unnsteinn S. Snorrason Dagskrá:   1. 1609006 – Álagning fjallskila 2016 Álagning fjallskila fyrir árið 2016 Árni Ingvarsson og Raghildur Helga Jónsdóttir hafa sagt starfi sínu í nefndinni … Skoða Betur…

35 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

35. fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar, haldinn að Hvanneyri, fimmtudaginn 20. ágúst 2015 kl. 17:30.   Fundinn sátu:Ólafur Jóhannesson, Árni Ingvarsson og Ragnhildur Helga JónsdóttirFundargerð ritaði: Ragnhildur Helga Jónsdóttir Dagskrá: 1. Álagning fjallskila Álagning á kind hækkuð úr 280 krónum í 300 krónur.Álagningarhlutfall á fasteignamat óbreytt, 1,4%. Álögð jarðagjöld: 1.003.408 kr.Álögð fjárgjöld:1.283.700 kr.Samtals fjallskil: 2.287.108 kr.Innheimt í peningum: 1.597.408 kr.   2. Akstur nefndarmanna:20. ágúst: Ólafur 50 km. Fleira ekki gert og

34 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

34. fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar haldinn Símafundur, miðvikudaginn 1. júlí 2015 og hófst hann kl. 10:00 Fundinn sátu:Ólafur Jóhannesson aðalmaður, Árni Ingvarsson aðalmaður og Ragnhildur Helga Jónsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði: Ragnhildur Helga Jónsdóttir ritari   Dagskrá:   1. 1507022 – Opnun afréttar Oddstaðaréttar 2015 Ákveðið var að opna afréttinn til upprekstrar í kvöld, miðvikudaginn 1. júlí 2015. Gróður er kominn vel af stað og rafmagn kemst á girðingu í dag. 2.

33 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

33. fundurFjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar haldinn að Hóli, þriðjudaginn 19. ágúst 2014 og hófst hann kl. 20:00   Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson aðalmaður, Árni Ingvarsson aðalmaður og Ragnhildur Helga Jónsdóttir aðalmaður.   Fundargerð ritaði: Ragnhildur Helga Jónsdóttir     Dagskrá:   1. 1408118 – Álagning fjallskila Álagning á kind hækkuð úr 260 krónum í 280 krónur. Álagningarhlutfall á fasteignamatil óbreytt, 1,4%. Álögð jarðagjöld:963.466 kr. Álögð fjárgjöld:1.286.320 kr. Samtals fjallskil: 2.249.786 kr. Innheimt

32 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

32. fundurFjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar haldinn að Hóli, fimmtudaginn 17. júlí 2014 og hófst hann kl. 20:30   Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson aðalmaður, Árni Ingvarsson aðalmaður og Ragnhildur Helga Jónsdóttir aðalmaður.   Fundargerð ritaði: Ragnhildur Helga Jónsdóttir     Dagskrá:   1. 1407089 – Kosning í störf Ólafur setti fund, sem aldursforseti. Nefndin skipti með sér verkum. Ólafur Jóhannesson formaður.Árni Ingvarsson varaformaður.Ragnhildur Helga Jónsdóttir ritari.   2. 1407090 – Landbótaáætlun Fjallskilanefnd gerir

31 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

31. fundurFjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar haldinn sem símafundur, laugardaginn 14. júní 2014 og hófst hann kl. 10:00   Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson aðalmaður, Árni Ingvarsson aðalmaður og Unnsteinn S. Snorrason varamaður.   Fundargerð ritaði: Unnsteinn Snorri Snorrason   Dagskrá:   1. 1408114 – Erindi frá ábúendum Hrísa í Flókadal Lagt fram bréf, dagsett 13. júní 2014, frá Þórdísi Sigurbjörnsdóttur og Dagbjarti Dagbjartssyni. Tekið fyrir erindi frá ábúendum Hrísa í Flókadal um leyfi

30 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

30. fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar haldinn að Hóli, miðvikudaginn 11. desember 2013 og hófst hann kl. ??   Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson formaður, Árni Ingvarsson aðalmaður, Unnsteinn S. Snorrason aðalmaður og Rúnar Hálfdánarson varamaður.   Fundargerð ritaði: Unnsteinn Snorri Snorrason     Dagskrá:   1. 1312048 – Athugasemdir við fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 Nefndin skilaði 16. október 2013 inn til sveitarstjórnar tillögu að fjárhagsáætlun fyrir fjallskilasjóð vegna ársins 2014. Engar athugasemdir

29 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

29. fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar haldinn að Þverfelli, fimmtudaginn 22. ágúst 2013 og hófst hann kl. ??   Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson formaður, Árni Ingvarsson aðalmaður og Rúnar Hálfdánarson varamaður.   Fundargerð ritaði: Ólafur Jóhannesson     Dagskrá:   1. 1312045 – Málefni Oddsstaðaréttar Árni Ingvarsson kynnti hugmynd að hliðgrindum í úthring nýrrar Oddsstaðaréttar.   2. 1312046 – Álagning fjallskila Álagning á kind hækkuð úr 210 krónum í 260 krónur.Fasteignamat hækkar

28 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

28. fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar haldinn í Oddsstaðarétt, miðvikudaginn 21. ágúst 2013 og hófst hann kl. ??   Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson formaður, Árni Ingvarsson aðalmaður og Rúnar Hálfdánarson varamaður.   Fundargerð ritaði: Ólafur Jóhannesson     Dagskrá:   1. 1312044 – Réttarmannvirkin Réttarmannvirkin eru fullgerð að öðru leiti að því að grindur vantar í úthring 22 að tölu. Veitti Páll fullt leyfi til að ljúka smíði hliðgrinda. Páll hvaðst myndi