4-Eldriborgararáð

Ráðhús Borgarbyggðar

Fundur í eldriborgararáði þann 2. nóvember kl. 10:30, í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14. Mættir: Sigurður Helgason, Gísli Sumarliðason, óra Björgvinsdóttir, Helga Guðráðsdóttir, Guðrún María Harðardóttir og Ragnheiður Jóhannesdóttir. Einnig sat fundinn Gunnlaugur Júlíusson sveitarstjóri undir lið 1 og Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   Sveitarstjóri gerir grein fyrir hugmyndum í tengslum við fjárhagsáætlun.  Sveitarstjóri gerði grein fyrir að hugmyndir … Skoða Betur…