Opinn kynningarfundur

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir

Opinn kynningarfundur Umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar boðar til opins kynningarfundar um breytingu á  Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 – 2022. Svæðið sem hér um ræðir er það sem í Aðalskipulagi Borgarbyggðar er nefnt miðsvæði Borgarness,  M, og snýr að lóðunum Borgarbraut 55 – 59. Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti miðvikudaginn 2. nóvember n.k og hefst hann kl. 20:00 og … Skoða Betur…

Skipan í kjördeildir í Borgarbyggð

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

AUGLÝSING UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ Við alþingiskosningar laugardaginn 29. október 2016 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: Borgarneskjördeild í Hjálmakletti (Menntaskólanum) í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Gljúfurár. Kjörfundur hefst kl. 9,oo og lýkur kl. 22,oo Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Hítarár og Haffjarðarár. Kjörfundur hefst … Skoða Betur…

146 fundur sveitarstjórnar

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir

Sveitarstjórn Borgarbyggðar Fundarboð 146. fundur Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar föstudaginn 28. október 2016 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 09:00 Dagskrá Fundargerð umhverfis – skipulags – og landbúnaðarnefndar 26.10. (40) Borgarnesi 27.10.2016 Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri

Fundir um ljósleiðara

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir, Póstlisti

Í gærkvöldi (24.10.) var haldinn fyrri fundurinn um ljósleiðaravæðingu í Borgarbyggð. Var hann haldinn í Brúarási og var hann fjölsóttur og góður. Seinni fundurinn er í kvöld (25.10.)  í Lyngbrekku og hefst hann kl. 20. Áhugasamir eru hvattir til að mæta og kynna sér málin. Guðmundur Daníelsson ráðgjafi Borgarbyggðar í þessum málum mætir á fundinn. Myndin er frá fundinum í … Skoða Betur…

Kvennafrídagur 24.10.2016

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir

  Borgarbyggð styður konur í að taka sér frí frá störfum mánudaginn 24. október frá kl. 14:38, mæta á samstöðufundi og/eða taka þátt á táknrænan hátt í samstöðu um kröfuna um kjarajafnrétti. Laun verða ekki skert hjá þeim konum sem taka sér frí frá vinnu vegna þessa. Forstöðumenn stofnana eru beðnir um að haga skipulagi starfsins þennan dag á þann … Skoða Betur…

Íbúafundir um ljósleiðaramál í Borgarbyggð

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir

Tveir íbúafundir verða haldnir á næstu dögum um undirbúning að ljósleiðaravæðingu í Borgarbyggð. Þeir verða haldnir í Brúarási mánudaginn 24. október n.k. og í Lyngbrekku þriðjudaginn 25. október. Báðir fundirnir hefjast kl. 20:00. Á fundinn mætir Guðmundur Daníelsson ráðgjafi sem hefur verið ráðinn til að vinna að frumhönnun og gerð kostnaðarmats fyrir ljósleiðarakerfi í Borgarbyggð. Hann hefur unnið að slíkum … Skoða Betur…

Auglýsing um kjörskrá

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir

Kjörskrá Borgarbyggðar vegna alþingiskosninga sem fram fara 29. október 2016 liggur frammi á afgreiðslutíma skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, frá og með 19. október til kjördags. Skrifstofa Borgarbyggðar

IMPROVE ráðstefna á Írlandi

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir

Fulltrúar IMPROVE hittust á ráðstefnu í Donegal á Írlandi þar sem viðfangsefnið var opin hugbúnaður í rafrænni opinberri þjónustu. Markmið IMPROVE er að auka nýsköpun með tæknidrifnum lausnum í opinberri þjónustu í dreifðum byggðum. Borgarbyggð er hluti að verkefninu þar sem markmið Borgarbyggðar er að efla rafræna þjónustu á umhverfis- og skipulagssviði með gagnvirkri íbúagátt. Á ráðstefnunni voru fulltrúar frá … Skoða Betur…

Hrífandi einleikur um hugrekki

Ráðhús BorgarbyggðarAthyglisvert, Fréttir

Þjóðleikhúsið bauð börnum í leikskólum og grunnskólum Borgarbyggðar á sýningu á  verkinu Lofthræddi Örninn Ívar í Hjálmakletti föstudaginn 14. október. Örvar er örn sem er svo óheppin að vera lofthræddur. Samt þráir hann  heitt að fljúga um loftin blá. Með hjálp músarrindilsins vinar síns tekst honum að yfirvinna ótta sinn. Börnin létu vel af sýningunni og fylgdust spennt með ævintýrum … Skoða Betur…

Tilkynning vegna veðurspár

GAGAthyglisvert, Fréttir

Tilkynning vegna veðurspár Þar sem Veðurstofa hefur varað við gríðarlega mikilli úrkomu á öllu sunnan-og vestanverðu landinu í nótt og á morgun eru íbúar Borgarbyggðar beðnir að huga að eignum sínum. Mikilvægt er að hreinsa lauf og annað rusl af niðurföllum og úr kjallaratröppum þar sem niðurföll eru. Vefur Veðurstofu Íslands