22-Afréttarnefnd Hraunhrepps

Ráðhús Borgarbyggðar

  fundur Afréttarnefndar Hraunhrepps haldinn  í Hítardal, þriðjudaginn 30. ágúst 2016 og hófst hann kl. 20:30 Fundinn sátu: Finnbogi Leifsson aðalmaður, Gísli Guðjónsson aðalmaður og Kristjana Guðmundsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði:  Kristjana Guðmundsdóttir Dagskrá:   1. 1609009 – Álagning fjallskila 2016 Álagning fjallskila á fjáreigendur sem eru 15. Tala sauðfjár er 2878, samkvæmt uppgefnum tölum eigenda. Fjallskilagjald á kind ákveðið kr. … Skoða Betur…

22-Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps haldinn  í Hallkelsstaðahlíð, 29. ágúst 2016 og hófst hann kl. 21:00 Fundinn sátu: Jónas Jóhannesson formaður, Ásbjörn Pálsson aðalmaður og Sigrún Ólafsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði:  Sigrún Ólafsdóttir Dagskrá: 1.   Fjallskil 2016 – 1612011 Jafnað var niður fjallskilum. Dagsverkin voru 72 og 85 kindur í dagsverkinu. Fjallskilagjald pr. kind er kr 176.- Heildar fjöldi fjár er 6155. Ákveðið … Skoða Betur…

24-Afréttarnefnd Álftaneshrepps

Ráðhús Borgarbyggðar

  fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps haldinn  í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, mánudaginn 29. ágúst 2016 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu: Svanur Pálsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður, Gylfi Jónsson aðalmaður og Hrafnhildur Tryggvadóttir verkefnisstjóri. Fundargerð ritaði:  Hrafnhildur Tryggvadóttir Verkefnastjóri Dagskrá:   1. 1608137 – Álagning fjallskila 2016 Niðurröðun fjallskila 2016 Aðalmál fundarins er álagning fjallskila. Til … Skoða Betur…

36-Fjallskilanefnd Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals, vestan Norðurár

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Borgarhrepps, Stafholtstungna og Norðurárdals haldinn  að Valbjarnarvöllum, sunnudaginn 28. ágúst 2016 og hófst hann kl. 17:00 Fundinn sátu: Sigurjón Jóhannsson aðalmaður, Guðrún Fjeldsted aðalmaður, Unnsteinn Elíasson aðalmaður og Þórhildur Þorsteinsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði:  Þórhildur Þorsteinsdóttir Dagskrá:   1. 1609005 – Álagning fjallskila 2016 Álagning fjallskila 2016 Farið var yfir fjallskil Norðurárdals vestan Norðurár og þau samþykkt. Lagt er … Skoða Betur…

36-Fjallskilanefnd Oddstaðaafréttar

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar haldinn  að Hóli í Lundarreykjadal, sunnudaginn 28. ágúst 2016 og hófst hann kl. 20:00 Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson aðalmaður, Unnsteinn S. Snorrason varamaður og Hallgrímur Sveinsson varamaður. Fundargerð ritaði:  Unnsteinn S. Snorrason Dagskrá:   1. 1609006 – Álagning fjallskila 2016 Álagning fjallskila fyrir árið 2016 Árni Ingvarsson og Raghildur Helga Jónsdóttir hafa sagt starfi sínu í nefndinni … Skoða Betur…

386-Byggðarráð Borgarbyggðar

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn  í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 25. ágúst 2016 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu: Geirlaug Jóhannsdóttir formaður, Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður, Finnbogi Leifsson varamaður og Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri. Fundargerð ritaði:  Kristján Gíslason Dagskrá: 1. 1608076 – Boðun á hafnasambandsþing sem haldið verður á Ísafirði 13.-14. október nk. Framlagt boð … Skoða Betur…

17-Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Rauðsgilsréttar haldinn  að Kópareykjum, miðvikudaginn 24. ágúst 2016 og hófst hann kl. 21:00 Fundinn sátu: Jón Eyjólfsson aðalmaður, Kolbeinn Magnússon aðalmaður og Hildur Edda Þórarinsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði:  H. Edda Þórarinsdóttir Dagskrá:   1. 1609028 – Girðingarmál á Arnarvatnsheiði Girðing á Arnarvatnsheiði Rætt um girðingarmál á Arnarvatnsheiði og var í sumar girt úr Lambárfossi í Eggjagirðinguna.   2. … Skoða Betur…

144-Fræðslunefnd Borgarbyggðar

Ráðhús Borgarbyggðar

Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 144. fundur Fræðslunefndar Borgarbyggðar haldinn  í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, þriðjudaginn 23. ágúst 2016 og hófst hann kl. 13:30 Fundinn sátu: Magnús Smári Snorrason formaður, Lilja Björg Ágústsdóttir varaformaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir aðalmaður og Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir aðalmaður. Auk nefndarmanna sátu fundinn Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir fulltrúi leikskólastjóra og Margrét Skúladóttir fulltrúi grunnskólakennara. Fulltrúi … Skoða Betur…

44-Afréttarnefnd Þverárréttar

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Afréttarnefndar Þverárréttar haldinn  í Bakkakoti, 22. ágúst 2016 og hófst hann kl. 20:00 Fundinn sátu: Kristján F. Axelsson aðalmaður, Egill J. Kristinsson aðalmaður, Einar G. Örnólfsson aðalmaður og Þuríður Guðmundsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði:  Einar Guðmann Örnólfsson Dagskrá:Afréttarnefnd Þverárréttar – 44 1.   Fréttir af fjallskilanefnd Borgarbyggðar – 1410100 Kristján setti fund og fór í framhaldinu yfir fundargerð fjallskilanefndar borgarbyggðar og … Skoða Betur…

21-Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps haldinn  í Hallkelsstaðahlíð, 18. ágúst 2016 og hófst hann kl. 21:00 Fundinn sátu: Jónas Jóhannesson formaður, Ásbjörn Pálsson aðalmaður og Sigrún Ólafsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði:  Sigrún Ólafsdóttir Dagskrá: 1.   Fjallskil á Skógarströnd – 1612009   Gestir Fulltrúar fjallskilanefndar Skógarstrandar í Dalabyggð: Jóel H. Jónasson, Guðmundur Flosi Guðmundsson, Sigurður Hreiðarsson – Ákveðið var að smala Litla og Stóra … Skoða Betur…