368 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

368. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 25. febrúar 2016 og hófst hann kl. 08:15 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson áheyrnarfulltrúi, Magnús Smári Snorrason varamaður og Eiríkur Ólafsson. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson   Dagskrá:   1. 1510029 – Dalsmynni, fjallskilagjöld – kæra Lögð fram kæra á álögð fjallskilagjöld á landverð jarðarinnar Dalsmynni í Norðurárdal.Samþykkt að fela

113-Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur afgreiðslna byggingarfulltrúa haldinn  á skrifstofu byggingarfulltrúa, föstudaginn 12. febrúar 2016 og hófst hann kl. 10:00 Fundinn sátu: Lulu Munk Andersen. Fundargerð ritaði:  Lulu Munk Byggingarfulltrúi Dagskrá:   1. 1601086 – Deildartunguhver – byggingarleyfi, Demparahús Landnr. 134395 Umsækjandi: Orkuveita Reykjavíkur Sótt er um leyfi til að byggja demparahús samkvæmt teikningum dags 18. júní 2015 Hönnuður: Jóhannes Rafn Kristjánsson Erindið er samþykkt … Skoða Betur…

137 – Sveitarstjórn

admin

137. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, föstudaginn 19. febrúar 2016 og hófst hann kl. 15:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson, Finnbogi Leifsson, Guðveig Eyglóardóttir, Helgi Haukur Hauksson, Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Smári Snorrason, Ragnar Frank Kristjánsson, Björk Jóhannsdóttir varamaður, Lilja Björg Ágústsdóttir varamaður og Eiríkur Ólafsson. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson.   Dagskrá:   1. 1602051 – Kosning forseta sveitarstjórnar Björn Bjarki Þorsteinsson var

136 – Sveitarstjórn

admin

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 136136. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, fimmtudaginn 11. febrúar 2016 og hófst hann kl. 16:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson Forseti, Finnbogi Leifsson 1. varaforseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 2. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður, Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri og Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir varamaður. Fundargerð ritaði: Kristján Gíslason,   Dagskrá: 1. 1503036

367 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

367. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 4. febrúar 2016 og hófst hann kl. 08:15 Fundinn sátu:Guðveig Eyglóardóttir formaður, Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson áheyrnarfulltrúi og Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri. Fundargerð ritaði: Kristján Gíslason   Dagskrá: 1. 1601070 – Beiðni um styrk v. þróunarstarfs Framlögð beiðni um styrk í formi húsnæðis til frumkvöðlastarfs. Byggðarráð tekur jákvætt í erindið