349 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

349. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 30. júlí 2015 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu: Guðveig Eyglóardóttir formaður, Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður, Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður og Sigríður Júlía Brynleifsdóttir áheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði: Kristján Gíslason Dagskrá: 1. 1507034 – Aðgerðir til að auka lýðræðislega þátttöku íbúa Framlagt bréf European Local Democracy Week þar sem sveitarfélög eru hvött til

129 – Fræðslunefnd

admin

129. fundur Fræðslunefndar Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, þriðjudaginn 28. júlí 2015 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu:Guðveig Eyglóardóttir formaður, Lilja Björg Ágústsdóttir varaformaður, Maj Brit Hjördís Briem aðalmaður, Steinunn Fjóla Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi og Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri. Fundargerð ritaði: Kolfinna Jóhannesdóttir, sveitarstjóri   Dagskrá:   1. 1507025 – Ráðning nýs skólastjóra í Grunnskólann í Borgarnesi. Sveitarstjóri kynnti niðurstöður úr viðtölum við umsækjendur um

18-Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

Ráðhús Borgarbyggðar

fundur Fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps haldinn  á Jörfa, 27. ágúst 2015 og hófst hann kl. 20:00 Fundinn sátu: Jónas Jóhannesson formaður, Ásbjörn Pálsson aðalmaður og Sigrún Ólafsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði:  Sigrún Ólafsdóttir Dagskrá: 1.   Fjallskil 2015 – 1612015 Jafnað var niður fjallskilum fyrir haustið 2015 Samkvæmt nýrri fjallskilareglugerð nr. 683 þann 28. júlí 2015 eru gerðar breytingar á álagningu fjallskila. Fjallskil og … Skoða Betur…

348 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

348. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 9. júlí 2015 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu: Guðveig Eyglóardóttir formaður, Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður, Ragnar Frank Kristjánsson áheyrnarfulltrúi, Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri og Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði: Kristján Gíslason Dagskrá: 1. 1506071 – Fasteignamat 2016 Framlögð tilkynning Þjóðskrár um hækkun fasteignamats 2016. Meðalhækkun í Borgarbyggð er 1,4%. 2. 1410027 – Fjarskiptamál í

34 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

34. fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar haldinn Símafundur, miðvikudaginn 1. júlí 2015 og hófst hann kl. 10:00 Fundinn sátu:Ólafur Jóhannesson aðalmaður, Árni Ingvarsson aðalmaður og Ragnhildur Helga Jónsdóttir aðalmaður. Fundargerð ritaði: Ragnhildur Helga Jónsdóttir ritari   Dagskrá:   1. 1507022 – Opnun afréttar Oddstaðaréttar 2015 Ákveðið var að opna afréttinn til upprekstrar í kvöld, miðvikudaginn 1. júlí 2015. Gróður er kominn vel af stað og rafmagn kemst á girðingu í dag. 2.