Til hádegisverðargesta í félagsstarfi Borgarbraut 65a

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

Frá og með áramótum 2015/2016 verður það ófrávíkjanleg regla, nema sérstakar aðstæður komi upp, að panta verður hádegismatinn fyrirfram. Matseðill komandi viku er kominn á heimasíðu Brákarhlíðar og liggur frammi í félagsstarfinu á föstudegi. Því verður nú sú breyting að panta þarf á föstudegi fyrir alla komandi viku eins og fyrr sagði. Pantað er eftir sem áður hjá Elínu í félagsstarfinu. 31. desember 2015 Björn Bjarki ÞorsteinssonHjördís H. Hjartardóttir  

Leiðabreytingar Strætó eftir áramót

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

Leiðabreytingar Strætó eftir áramót.   Smávægilegar tímabreytingar verða gerðar á strætóleiðum 1-2-3-4-5-6-13-14-15-16-17-18 á höfuðborgarsvæðinu og 52-55-57-75-88 á landsbyggðinni og taka þær gildi sunnudaginn 3. janúar 2016. Einnig verða gerðar örfáar aðrar breytingar. Leiðarbækur eru ekki lengur prentaðar en allar upplýsingar um leiðir, komutíma, brottfarir, kort og aðra þjónustu er hægt að finna á Strætó.is, í Strætó-appinu eða hjá Þjónustuveri Strætó í síma 5402700. Nánari upplýsingar er að finna inn á

Breytingar á afgreiðslustöðum OR

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

Tilkynning frá Orkuveitu Reykjavíkur   Með aukinni áherslu á sjálfsþjónustu á vefnum hefur heimsóknum á afgreiðslustaði OR fækkað mjög. Því hefur verið ákveðið að fækka afgreiðslustöðum um tvo og breyta afgreiðslutíma á öðrum. Eftir breytinguna verður afgreiðslutíminn þessi: Reykjavík: Opið virka daga kl. 08:00-16:00. Akranes: Opið verður frá klukkan 13:00-16:30 alla virka daga. Þorlákshöfn: Opið verður frá klukkan 9:00-14:00 mánudaga og miðvikudaga. Afgreiðslustöðum OR í Borgarnesi og í Hveragerði verður

Starf við afleysingar

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar tímabundið 70% starf við afleysingar við afgreiðslu í ráðhúsi Borgarbyggðar.  

Breytingar á gjaldskrá leikskóla og dagforeldra 2016

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

  Gjaldskrá leikskóla Borgarbyggðar hækkar 1. janúar 2016 um 3,2% og tekur mið af spá um verðlagsþróun á árinu. Matargjald hefur verið sameinað í eitt gjald. Bjóða leikskólarnir upp á hollan og fjölbreyttan mat í samræmi við ráðleggingar Embættis landlæknis. Boðið er uppá morgunmat, ávaxtastund fyrir hádegi, hádegismat og síðdegishressingu. Tekið er tillit til þeirra sem eru með styttri vistun með lægra hlutfalli matargjalds. Dvalartími barna er ákveðin í samráði

Opnunartími um Jól og áramót í Íþróttamannvirkjum Borgarbyggðar 2015

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

Borgarnes: 23. Des Þorláksmessa opið 6:00 – 18:00 24. Des Aðfangadag opið 6:00 – 11:00 25. Des Jóladag lokað 26. Des Annar í jólum lokað 31. des opið 6:00 – 11:00 1. janúar 2016 lokað   Kleppjárnsreykir 21. des opið 8:30 – 16:00 22. des opið 8:30 – 16:00 23. Des Þorláksmessa opið 8:30 – 16:00 24. Des Aðfangadag lokað 25. Des Jóladag lokað 26. Des Annar í jólum lokað

Orðsending til gæludýraeigenda

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

Minnt er á að skv. 15.kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 941/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega. Þeir gæludýraeigendur sem ekki hafa látið ormahreinsa dýr eru beðnir að panta tíma hjá dýralækni fyrir árslok. Athugið að ormahreinsun er innifalin í árlegu leyfisgjaldi.   Þeir sem þegar hafa látið ormahreinsa dýrið á árinu, annars staðar en á sérstökum hreinsunardögum sveitarfélagsins, eða breytingar hafa orðið á högum

Íþróttamaður Borgarfjarðar 2015

Ráðhús BorgarbyggðarFréttir

Borgarbyggð óskar eftir ábendingum frá almenningi um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2015. Samkvæmt reglum um kjör íþróttamanns Borgarfjarðar þá er sveitarstjórn Borgabyggðar ásamt UMSB heimilt að tilnefna allt að þrjá einstaklinga eða pör að eigin frumkvæði eða eftir ábendingum frá almenningi. Þessar tilnefningar eru til viðbótar við þær sem koma frá aðildarfélögum og deildum UMSB. Ábendingarnar skulu berast