319 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

319. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, miðvikudaginn 24. september 2014 og hófst hann kl. 08:15 Fundinn sátu: Guðveig Eyglóardóttir formaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson áheyrnarfulltrúi, Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri og Jónína Erna Arnardóttir varamaður. Fundargerð ritaði: Kristján Gíslason Dagskrá: 1. 1409155 – Minnisblað v.óskar um hækkun á húsnæðisframlagi, sept.2014 Lagt fram minnisblað frá framkvæmdarstjóra Brákarhlíðar v.óskar um hækkun á húsnæðisframlagi,

116 – Fræðslunefnd

admin

116. fundur Fræðslunefndar Borgarbyggðar haldinn í GBF á Kleppjárnsreykjum, þriðjudaginn 23. september 2014 og hófst hann kl. 09:00 Fundinn sátu:Guðveig Eyglóardóttir formaður, Lilja Björg Ágústsdóttir varaformaður, Haraldur Már Stefánsson aðalmaður, Maj Brit Hjördís Briem aðalmaður, Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir aðalmaður, Steinunn Fjóla Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi og Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri. Fundargerð ritaði: Ásthildur Magnúsdóttir, fræðslustjóri Eva Hlín Alfreðsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra sat fundinn.Áheyrnarfulltrúi skólastjóra boðaði forföll.   Dagskrá:   1. 1409170 – Skólaheimsóknir Nefndarmenn

6 – Húsnefnd Valfells

admin

6. fundur húsnefndar Valfells haldinn félagsheimilinu Valfelli, mánudaginn 22. september 2014 og hófst hann kl. 21:00 Fundinn sátu:Heiða Dís Fjeldsted, Eva Rós Björgvinsdóttir, Kristján Jóhannes Pétursson og Þorkell Fjeldsted. Fundargerð ritaði: Kristján Jóhannes Pétursson   Dagskrá:   1. 1502046 – Málefni húsnefndar Valfells 2014 Heiða Dís setti fundinn og byrjað var að labba um húsið og skoða það að innan. Rekstrarkostnaður skoðaður og þar eru rafmagn og kynding stór hluti.

318 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

318. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, miðvikudaginn 17. september 2014 og hófst hann kl. 16:00 Fundinn sátu: Guðveig Eyglóardóttir formaður, Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður, Magnús Smári Snorrason aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson áheyrnarfulltrúi, Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson Dagskrá: 1. 1409057 – Byggðakvóti fiskveiðiársins 2014/2015 – auglýsing um umsókn Lögð fram auglýsing atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins um byggðakvóta

118 – Sveitarstjórn

admin

118. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 11. september 2014 og hófst hann kl. 16:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson forseti, Finnbogi Leifsson 1. varaforseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 2. varaforseti, Guðveig Eyglóardóttir aðalmaður, Helgi Haukur Hauksson aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Ragnar Frank Kristjánsson aðalmaður, Björk Jóhannsdóttir varamaður og Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson, Dagskrá:   1. 1408007F

12 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

12. fundur húsnefndar Lyngbrekku haldinn í Lyngbrekku, mánudaginn 8. september 2014 og hófst hann kl. 20:30   Fundinn sátu: Guðbrandur Guðbrandsson aðalmaður, Helgi Guðmundsson aðalmaður, Ragnheiður Einarsdóttir aðalmaður, Einar Ole Pedersen starfsmaður og Guðrún Sigurðardóttir.   Fundargerð ritaði: Ragnheiður Einarsdóttir     Dagskrá:   1. 1408004 – Viðhald á Lyngbrekku Á fundinn mætti Kristján Finnur Kristjánsson frá Borgarbyggð og sagði frá hverjir fengu verkið. SÓ húsbyggingar áttu lægsta tilboð í

317 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

317. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 4. september 2014 og hófst hann kl. 08:15 Fundinn sátu:Guðveig Eyglóardóttir formaður, Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður, Geirlaug Jóhannsdóttir varamaður, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir áheyrnarfulltrúi, Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson Dagskrá:   1. 1408123 – Fjárhagsáætlun 2015 – undirbúningur Lögð fram tillaga að skiptingu á milli málaflokka í rekstri á fjárhagsáætlun

37 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

37. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar haldinn að Örnólfsdal, þriðjudaginn 2. september 2014 og hófst hann kl. 21:00   Fundinn sátu: Einar G. Örnólfsson aðalmaður, Kristján F. Axelsson aðalmaður, Egill J. Kristinsson aðalmaður og Þuríður Guðmundsdóttir aðalmaður.   Fundargerð ritaði: Einar Guðmann Örnólfsson   Dagskrá:   1. 1410103 – Fjárhagsstaða Rætt er um fjármál nefndarinnar og þann vanda sem blasir við vegna gríðarlegs kostnaðar einkum vegna hækkungar fasteignagjalda og kostnaðar við endurnýjun

115 – Fræðslunefnd

admin

115. fundur Fræðslunefndar Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, þriðjudaginn 2. september 2014 og hófst hann kl. 09:00   Fundinn sátu:Guðveig Eyglóardóttir formaður, Lilja Björg Ágústsdóttir varaformaður, Haraldur Már Stefánsson aðalmaður, Maj Brit Hjördís Briem aðalmaður, Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir aðalmaður og Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri.   Fundargerð ritaði: Ásthildur Magnúsdóttir, fræðslustjóri   Kristín Gísladóttir fulltrúi leikskólastjóra og Elísabet Hildur Haraldsdóttir fulltrúi foreldra sátu fundinn undir liðum