Brákarhátíð, litskrúðug og skemmtileg – en líka gagnleg

adminFréttir

Það er ástæða til þess að þakka skipuleggjendum og undirbúningsaðilum að Brákarhátíðinni sem er að verða fastur liður hjá okkur í Borgarbyggð. Sá hópur sem að hátíðinni stendur og hefur staðið undanfarin ár hefur með krafti sínum og dug ýtt við okkur íbúum og fyrirtækjum til að skreyta í gulu, bláu og rauðu og ekki síst ýtt við okkur til þess að taka til og snyrta í kringum okkur. Það

Annar fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar

adminFréttir

Nýkjörin sveitarstjórn Borgarbyggðar kom í dag saman til síns annars fundar og þar var m.a. kosið í nefndir, ráð og stjórnir. Á fundinn mættu allir aðalmenn sveitarstjórnar og var meðfylgjandi mynd tekin við það tækifæri.

Rúlluplastssöfnun

adminFréttir

Önnur rúlluplastssöfnun ársins sem fara átti fram á tímabilinu 10. – 24. júní hefur tafist af hálfu þjónustuaðila sveitarfélagsins til föstudagsins 27. júní.

Málefnasamningur meirihlutans

adminFréttir

Hér er hægt að lesa málefnasamning meirihlutasamstarfs Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í sveitarstjórn Borgarbyggðar.

Ályktun um aðalstöð lögreglustjóra á Vesturlandi

adminFréttir

Á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar 12. júní s.l. var samþykkt svohljóðandi ályktun um aðalstöð lögreglustjóra á Vesturlandi:   „Í umræðuskjali sem innanríkisráðuneytið hefur gefið út um breytingar á lögreglulögum og nýjum umdæmum lögreglu kemur fram að aðalstöð lögreglustjóra á Vesturlandi verði í Borgarnesi. Sveitarstjórn Borgarbyggðar tekur eindregið undir þessa tillögu og fagnar því að fyrirhugað er að aðalstöð lögreglustjóra verði í Borgarnesi.Rökin fyrir staðsetningu lögreglustjóra Vesturlands í Borgarnesi eru skýr og

Björn Bjarki forseti sveitarstjórnar

adminFréttir

Á 114. sveitarstjórnarfundi Borgarbyggðar þann 18. júní, sem jafnframt var fyrsti fundur viðtakandi sveitarstjórnar, var Björn Bjarki Þorsteinsson kosinn forseti sveitarstjórnar til eins árs. Finnbogi Leifsson var kosinn fyrsti varaforseti sveitarstjórnar og Geirlaug Jóhannsdóttir var kosin annar varaforseti.Kosning í byggðarráð: Guðveig Eyglóardóttir, Björn Bjarki Þorsteinsson og Magnús Smári Snorrason voru kosin í byggðarráð til eins árs og Finnbogi Leifsson, Jónína Erna Arnardóttir og Geirlaug Jóhannsdóttir til vara. Guðveig var kosin

Sýning um íslenskt atvinnulíf

adminFréttir

Sýning um íslenskt atvinnulíf var nýverið opnuð á Bifröst með pompi og prakt að viðstöddum fjölda gesta. Sýningin fjallar um íslensk fyrirtæki og er innsýn í verðmætasköpun þeirra og og hvernig starfsmenn sjá framtíð þeirra fyrir sér.Á sýningunni eru stór myndræn veggspjöld ásamt myndböndum og ljósmyndasýningu frá fyrirtækjum á öllum sviðum atvinnulífsins. Það er Háskólinn á Bifröst sem á veg og vanda að sýningunni en María Ólafsdóttir er sýningarstjóri og

Auglýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Borgarbyggðar – Stóra-Brákarey

adminFréttir

Sveitararstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með tillögu að breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að landnokun í Stóru-Brákarey verði breytt samkvæmt uppdráttum og greinargerð dagssettri 8. apríl 2014. Skipulagssvæðið tekur til Stóru Brákareyar. Tillagan verður til sýnis í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarbyggð frá og með 11. júní til og með 28. júlí Athugasemdarfrestur er til sama tíma. Tillagan verður einnig til sýnis