292 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

292. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 19. desember 2013 og hófst hann kl. 10:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ragnar Frank Kristjánsson varaformaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson   Dagskrá:   1. 1312021 – Afskriftir útistandandi krafna Rætt um útistandandi kröfur sem ekki er hægt að innheimta.

32 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

32. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar haldinn að Bakkakoti, þriðjudaginn 17. desember 2013 og hófst hann kl. 21:15   Fundinn sátu: Kristján F. Axelsson formaður, Ólafur Guðmundsson, Egill J. Kristinsson og Þórir Finnsson.   Fundargerð ritaði: Þórir Finnsson     Dagskrá:   1. 1312003 – Minnisblað frá fundi um rekstur fjallskilasjóða Lagt fram minnisblað frá fundi um rekstur fjallskilasjóða í Borgarbyggð, sem haldinn var í Ráðhúsi Borgarbyggðar 21. nóvember 2013.Fjallskilasjóðirnir skulda sveitarfélaginu

105 – Sveitarstjórn

admin

105. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 12. desember 2013 og hófst hann kl. 16:00 Fundinn sátu:Ragnar Frank Kristjánsson Forseti, Björn Bjarki Þorsteinsson 1. varaforseti, Geirlaug Jóhannsdóttir 2. varaforseti, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður, Ingibjörg Daníelsdóttir aðalmaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir aðalmaður, Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður, Þór Þorsteinsson varamaður og Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson, Dagskrá:   1.

30 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

30. fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar haldinn að Hóli, miðvikudaginn 11. desember 2013 og hófst hann kl. ??   Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson formaður, Árni Ingvarsson aðalmaður, Unnsteinn S. Snorrason aðalmaður og Rúnar Hálfdánarson varamaður.   Fundargerð ritaði: Unnsteinn Snorri Snorrason     Dagskrá:   1. 1312048 – Athugasemdir við fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 Nefndin skilaði 16. október 2013 inn til sveitarstjórnar tillögu að fjárhagsáætlun fyrir fjallskilasjóð vegna ársins 2014. Engar athugasemdir

44 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

44. fundur Umsjónarnefndar fólkvangsins í Einkunnum haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, þriðjudaginn 10. desember 2013 og hófst hann kl. 08:30 Fundinn sátu:Björg Gunnarsdóttir umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi, Hilmar M. Arason formaður, Steinunn Pálsdóttir varaformaður og Friðrik Aspelund varamaður. Fundargerð ritaði: Björg Gunnarsdóttir, Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi Dagskrá:   1. 1311144 – Samningur milli Borgarbyggðar og Skátafélags Borgarness Lagður fram undirritaður samningur við Skátafélag Borgarness vegna starfsemi félagsins innan fólkvangsins Einkunna. 2.

291 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

291. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 5. desember 2013 og hófst hann kl. 08:15 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ragnar Frank Kristjánsson varaformaður, Jóhannes Freyr Stefánsson varamaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson   Dagskrá:   1. 1311142 – Beiðni um styrk Bændur græða landið Lagt fram erindi frá Landgræðslu ríkisins

5 – Húsnefnd Valfells

admin

5. fundur húsnefndar Valfells haldinn í félagsheimilinu Valfelli, miðviku-daginn 4. desember 2013 og hófst hann kl. 20:00 Fundinn sátu:Þorkell Fjeldsted, Ragnheiður Jóhannesdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir varamaður. Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóhannesdóttir Dagskrá:   1. 1312073 – Málefni húsnefndar Þorkell setti fund. Gengið var í kringum húsið til að athuga með það sem gera þarf í viðhaldi utanhúss. Vegna mikillar úrkomu í sumar og frosts í haust og það sem af er