16 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

16. fundur Afréttarnefndar Hraunhrepps Haldinn í Hítardal , laugardaginn 31. ágúst 2013 og hófst hann kl. 20:00   Fundinn sátu: Finnbogi Leifsson formaður, Sigurður Jóhannsson varaformaður og Gísli Guðjónsson aðalmaður.   Fundargerð ritaði: Gísli Guðjónsson   Dagskrá:   1. 1308065 – Álagning fjallskila 2013 Jafnað var niður fjallskilum fyrir árið 2013 á fáreign hvers og eins. Til fjallskila koma 3.223 kindur, sem er fjölgun um 127 kindur frá fyrra ári.

280 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

280. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 29. ágúst 2013 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ragnar Frank Kristjánsson varaformaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson   Dagskrá:   1. 1308060 – Ánabrekka-Blásteinn skipting lóðar Lögð fram umsókn frá Ásu Björk Stefánsdóttur og Runólfi Ágústssyni

29 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

29. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Bakkakoti 26. ágúst 2013 og hófst kl 20:30. Mættir voru: Kristján Axelsson, Ólafur Guðmundsson, Egill J. Kristinsson og Þórir Finnsson. Kristján setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá:   1. Fundargerð fjallskilanefndar Borgarbyggðar. Kristján sagði frá því helsta sem gerðist á síðasta fundi fjallskilanefndar sem haldinn var 12. ágúst 2013. Engar breytingar er varða leitardaga á leitarsvæði Þverárréttar gerðar frá

29 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

29. fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar haldinn að Þverfelli, fimmtudaginn 22. ágúst 2013 og hófst hann kl. ??   Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson formaður, Árni Ingvarsson aðalmaður og Rúnar Hálfdánarson varamaður.   Fundargerð ritaði: Ólafur Jóhannesson     Dagskrá:   1. 1312045 – Málefni Oddsstaðaréttar Árni Ingvarsson kynnti hugmynd að hliðgrindum í úthring nýrrar Oddsstaðaréttar.   2. 1312046 – Álagning fjallskila Álagning á kind hækkuð úr 210 krónum í 260 krónur.Fasteignamat hækkar

17 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

17. fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps haldinn að Leirulæk, fimmtudaginn 22. ágúst 2013 og hófst hann kl. 20:30 Fundinn sátu: Guðrún Sigurðardóttir formaður, Ásgerður Pálsdóttir aðalmaður og Svanur Pálsson aðalmaður.   Fundargerð ritaði: Ásgerður Pálsdóttir   Dagskrá:   1. 1308064 – Álagning fjallskila 2013 Til fjallskila eru 2128 semer fjölgun um 115 kindur frá fyrra ári. Hver kind er metin á 570 kr. og dagsverkið á kr. 10.000. Fengnir verða menn til

279 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

279. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 22. ágúst 2013 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Ragnar Frank Kristjánsson varaformaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri, Jóhannes Freyr Stefánsson varamaður og Jónína Erna Arnardóttir varamaður. Fundargerð ritaði: Páll S. Brynjarsson sveitarstjóri   Dagskrá:   1. 1301032 – Yfirfærsla á búnaði til Menntaskóla Borgarfjarðar Framlögð yfirlýsing vegna yfirfærslu á búnaði til

15 – Afréttarnefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

15. fundur Fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps haldinn að Jörva, miðvikudaginn 21. ágúst 2013 og hófst hann kl. 21:00 Fundinn sátu:Jónas Jóhannesson formaður, Albert Guðmundson varaformaður og Ásbjörn Pálsson aðalmaður. Fundargerð ritaði: Albert Guðmundsson   Dagskrá:   1. 1309015 – Álagning fjallskila 2013 Lagt var á 6129 kindur 62 dagsverk og eru 98,85 kindur í dagsverkinu. Dagsverkið er metið á 10.000 kr. 2. 1309016 – Smölun á Skógarströnd Borist hafði beiðni frá stjórn

28 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

28. fundur Fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar haldinn í Oddsstaðarétt, miðvikudaginn 21. ágúst 2013 og hófst hann kl. ??   Fundinn sátu: Ólafur Jóhannesson formaður, Árni Ingvarsson aðalmaður og Rúnar Hálfdánarson varamaður.   Fundargerð ritaði: Ólafur Jóhannesson     Dagskrá:   1. 1312044 – Réttarmannvirkin Réttarmannvirkin eru fullgerð að öðru leiti að því að grindur vantar í úthring 22 að tölu. Veitti Páll fullt leyfi til að ljúka smíði hliðgrinda. Páll hvaðst myndi

15 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

15. fundur Fjallskilanefndar Kolbeinsstaðahrepps haldinn að Jörva , miðvikudaginn 21. ágúst 2013 og hófst hann kl. 21:00   Fundinn sátu: Jónas Jóhannesson formaður, Albert Guðmundson varaformaður og Ásbjörn Pálsson aðalmaður.   Fundargerð ritaði: Albert Guðmundsson   Dagskrá:   1. 1309015 – Álagning fjallskila 2013 Lagt var á 6129 kindur 62 dagsverk og eru 98,85 kindur í dagsverkinu. Dagsverkið er metið á 10.000 kr.   2. 1309016 – Smölun á Skógarströnd

100 – Fræðslunefnd

admin

100. fundur Fræðslunefndar Borgarbyggðar haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, mánudaginn 19. ágúst 2013 og hófst hann kl. 16:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Ulla R. Pedersen aðalmaður, Stefán Ingi Ólafsson aðalmaður, Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri.   Fundargerð ritaði: Ásthildur Magnúsdóttir, fræðslustjóri   Auk nefndarmanna sátu eftirtaldir fundinn:Páll S. Brynjarsson sveitarstjóriKarl Frímannsson ráðgjafi hjá Menntagreiningu Dagskrá:   1. 1307035 – Skólavogin 2012-2013 Rætt um útkomu