271 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

271. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 30. maí 2013 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson   Dagskrá:   1. 1305035 – Veiðifélag Norðurár – félagsfundur 16. maí 2013 Lögð fram fundargerði félagsfundar í Veiðifélagi Norðurár sem

270 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

270. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 23. maí 2013 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir varamaður, Jóhannes Freyr Stefánsson áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson   Dagskrá:   1. 1305026 – Breyting á verktakasamning Rætt um beiðni HS-verktak ehf að HSS-verktak ehf yfirtaki samning

32 – Tómstundanefnd

admin

32. fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, þriðjudaginn 21. maí 2013 og hófst hann kl. 08:15   Fundinn sátu: Jónína Erna Arnardóttir formaður, Anna Berg Samúelsdóttir aðalmaður, Hjalti R. Benediktsson aðalmaður, María Júlía Jónsdóttir aðalmaður, Stefán Ingi Ólafsson aðalmaður, Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri og Hjördís Heiðrún Hjartardóttir félagsmálastjóri.   Fundargerð ritaði: Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri     Dagskrá: 1. 1305054 – Úthlutun styrkja til Tómstundastarfs Fjórar umsóknir bárust um

98 – Sveitarstjórn

admin

Árið 2013, fimmtudaginn 16. maí, kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Jónína Erna Arnardóttir Hulda Hrönn Sigurðardóttir Sigríður G. Bjarnadóttir varafulltrúar: Friðrik Aspelund Kolbeinn Magnússon Þór Þorsteinsson Magnús Smári Snorrason sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Björn Bjarki, fyrsti varaforseti, setti fund og og stjórnaði honum í fjarveru forseta

26 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Hóli í Lundarreykjadal, 08.05.2013 Mættir voru: Árni Ingvarsson, Skarði Ólafur Jóhannesson, Hóli Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum Þorsteinn Magnússon, Ásbrún 8   1. Rætt var um framkvæmdir við réttina.   Á fundinn var boðaður Þorsteinn Magnússon smiður til að veita ráðgjöf varðandi hönnun og uppsetningu milliveggja. Nefndin hefur ákveðið að taka að sér framkvæmdir við milliveggi. Enda hafi hún til ráðstöfunar að lágmarki 3.000.000 kr.

269 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

269. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, þriðjudaginn 7. maí 2013 og hófst hann kl. 17:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson Dagskrá:   1. 1305004 – Umsókn um leyfi vegna rallýkeppni Á fundinn mætti Aðalsteinn Símonarson og kynnti uppfærða umsókn Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur

97 – Fræðslunefnd

admin

97. fundur Fræðslunefndar Borgarbyggðar haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, þriðjudaginn 7. maí 2013 og hófst hann kl. 13:00   Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Stefán Ingi Ólafsson aðalmaður og Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri. Fundargerð ritaði: Ásthildur Magnúsdóttir, fræðslustjóri   Finnbogi Leifsson og Ulla R.Pedersen boðuðu forföll. Rósa Marinósdóttir og Ingibjörg Jónasdóttir sátu fundinn í forföllum þeirra.Fjóla Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps sat fundinn undir liðum 3-12.Áheyrnarfulltrúar leikskóla, Valdís Magnúsdóttir

268 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

268. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 2. maí 2013 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson Dagskrá:   1. 1304115 – Fyrirkomulag götulýsingar Lögð fram beiðni forstöðumanns umhverfis- og skipulagssviðs að fá heimild til að hafa slökkt