259 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

259. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 31. janúar 2013 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Jóhannes Freyr Stefánsson áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson Dagskrá:   1. 1301055 – Gjaldskrá fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar árið 2013. Lögð fram tillaga að gjaldskrá fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar árið

29 – Tómstundanefnd

admin

29. fundur Tómstundanefndar Borgarbyggðar haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, miðvikudaginn 30. janúar 2013 og hófst hann kl. 08:15   Fundinn sátu: Jónína Erna Arnardóttir formaður, Anna Berg Samúelsdóttir aðalmaður, María Júlía Jónsdóttir aðalmaður og Stefán Ingi Ólafsson aðalmaður.   Fundargerð ritaði: Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri     Dagskrá:   1. 1301039 – Íþróttamaður ársins 2012 Gengið frá vali á íþróttamanni ársins.   2. 1301063 – Skallagrímsvöllur- greining ráðgjöf Á fundinn

258 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

258. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 24. janúar 2013 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, Dagbjartur Ingvar Arilíusson varamaður, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson   Dagskrá:   1. 1301042 – Ísgöng í Langjökli Rætt um umsögn Borgarbyggðar til Skipulagsstofnunar um hvort og á hvaða forsendum

257 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

257. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, mánudaginn 21. janúar 2013 og hófst hann kl. 16:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson Dagskrá:   1. 1212082 – Deiliskipulag af jörðinni Múlakot Lagt fram bréf frá Magnúsi Ögmundssyni vegna deiliskipulags á jörðinni Múlakoti í

94 – Fræðslunefnd

admin

94. fundur Fræðslunefndar Borgarbyggðar haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, mánudaginn 14. janúar 2013 og hófst hann kl. 13:30 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Ulla R. Pedersen aðalmaður og Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri. Fundargerð ritaði: Ásthildur Magnúsdóttir, fræðslustjóri   Svanhildur Svansdóttir boðaði forföll og varamenn höfðu ekki tök á að sitja fundinn. Áheyrnarfulltrúar leikskóla; Valdís Magnúsdóttir, Ragnhildur Hallgrímsdóttir og Eva Rós Björgvinsdóttir sátu fundinn undir

94 – Fræðslunefnd

admin

94. fundur Fræðslunefndar Borgarbyggðar haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, mánudaginn 14. janúar 2013 og hófst hann kl. 13:30 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Ulla R. Pedersen aðalmaður og Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri. Fundargerð ritaði: Ásthildur Magnúsdóttir, fræðslustjóri   Svanhildur Svansdóttir boðaði forföll og varamenn höfðu ekki tök á að sitja fundinn. Áheyrnarfulltrúar leikskóla; Valdís Magnúsdóttir, Ragnhildur Hallgrímsdóttir og Eva Rós Björgvinsdóttir sátu fundinn undir

27 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

27. Fundur afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Bakkakoti 10. Janúar 2013 og hófst kl 21   Mættir voru : Kristján Axelsson, Ólafur Guðmundsson, Egill J. Kristinsson og Þórir Finnsson.Kristján sett fund og stjórnaði honum, Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá: 1. Leigusamningar.Lögð fram 3 leigusamningsdrög vegna jarðanna Sámsstaða, Síðumúla og Kvía en afréttur Þverárréttar hefur verið með landspildur úr þessum jörðum á leigu í mörg ár. Önnur mál. Rætt var ,

94 – Sveitarstjórn

admin

Árið 2013, fimmtudaginn 10. janúar, kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Jónína Erna Arnardóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Dagbjartur Arilíusson Finnbogi Leifsson Sigríður G. Bjarnadóttir Geirlaug Jóhannsdóttir varafulltrúi:Þór Þorsteinsson sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 13.12. ( 93 )

256 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

256. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 3. janúar 2013 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson   Dagskrá:   1. 1212077 – Snældubeinsstaðir vegsvæði Lögð fram beiðni Snjólaugar Árnadóttur f.h. Vegagerðarinnar dags. 18. desember 2012, um stofnun