242 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

242. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 30. ágúst 2012 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson.   Dagskrá:   1. 1208055 – Kröfur til afskriftar Lagður fram listi um kröfur sem talið er útilokað að innheimta. Samþykkt

89 – Fræðslunefnd

admin

89. fundur Fræðslunefndar Borgarbyggðar haldinn í stóra fundarsal í Ráðhúsi, þriðjudaginn 28. ágúst 2012 og hófst hann kl. 13:30 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Ulla R. Pedersen aðalmaður og Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri. Fundargerð ritaði: Ásthildur Magnúsdóttir, fræðslustjóri   Svanhildur Svansdóttir boðaði forföll og varamaður hafði ekki tök á að sitja fundinn.   Áheyrnarfulltrúar:Steinunn Fjóla Benediktsdóttir f.h. Skorradalshrepps, sat allan fundinn.Theodóra Þorsteinsdóttir skólastjóri tónlistarskólans, Hafsteinn

15 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Mánudaginn 27. ágúst 2012 var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal, og hófst hann kl 20:00.   Mættir voru aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson formaður, Sigurður Jóhannsson og Gísli Guðjónsson.   Formaður sett fund, eftirfarandi var tekið fyrir.   1. Fundargerð fjallskilanefndar Borgarbyggðar. Framlög fundargerð fjallskilanefndar Borgarbyggðar frá 13. ágúst s.l.   2. Niðurjöfnun fjallskila 2012. Jafnað var niður fjallskilum á fjáreigendur sem eru 17 í hlutfalli við fjáreign hvers og

12 – Afréttarnefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Fimmtudagin 23. ágúst 2012 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman að Jörva til að jafna niður fjallskilum. Allir aðalmenn voru mættir.   Lagt var á 6.425 kindur 55 dagsverk og eru 116,8 kindur í dagsverkinu, dagsverkið er metið á 10.000 kr. og skulu menn greiða það í fjallskilasjóð fyrir 1. des 2012.   Samþykkt var að fara fram á fjárframlag til reksturs Mýrdalsréttar og skrifað bréf til Borgarbyggðar þar að lútandi, Albert

12 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Fundargerð Fimmtudagin 23. ágúst 2012 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman að Jörva til að jafna niður fjallskilum. Allir aðalmenn voru mættir. Lagt var á 6.425 kindur 55 dagsverk og eru 116,8 kindur í dagsverkinu, dagsverkið er metið á 10.000 kr. og skulu menn greiða það í fjallskilasjóð fyrir 1. des 2012. Samþykkt var að fara fram á fjárframlag til reksturs Mýrdalsréttar og skrifað bréf til Borgarbyggðar þar að lútandi, Albert Guðmundssyni

10 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

10. fundur hjá Fjallskilasjóði Rauðsgilsréttar haldinn að Kjalvararstöðum fimmtudaginn 23. ágúst kl. 9.00. Mættir voru Jón Eyjólfsson, Ármann Bjarnason ogKolbeinn Magnússon.   Þetta var gert.   1. Framlögð fundargerð Fjallskilanefndar Borgarbyggðar frá 13. ágúst s.l.   2. Niðurjöfnun fjallskila. Dagsverk var hækkað í kr. 9.000. Fæði hækkað í kr. 3.000,- per dag. Fjárgjöld hækkuðuðu í kr. 360 per kind.   3. Seinni leit. Rætt var um 2ja daga seinkun á

241 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

241. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 23. ágúst 2012 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Dagbjartur Ingvar Arilíusson varamaður, Jóhannes Freyr Stefánsson varamaður og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson,   Dagskrá:   1. 1208020 – Stofnun lóðar úr landi Grjóteyar Framlögð beiðni Ragnhildar Blöndal um stofnun lóðar úr landi Grjóteyrar í Borgarbyggð. Byggðarráð

15 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

Fundur í afréttarnefnd Álftarneshrepps 22. ágúst 2012.   Fundur settur kl 20:30, af formanni nefndarinnar sem öll var mætt.   Aðalefni fundarins, álagning fjallskila. Til fjallskila eru 2013 kindur sem er fjölgun um 59 frá fyrra ári. Hver kind er metin á 555.-kr , dagsverkið á 10,000.-kr. Fengnir verða menn til að keyra í leitir og eftirleit. Kaupa þarf hey í fyrstu leit og leigja útikamar í Grímsstaðarrétt fyrstu.  

89 – Sveitarstjórn

admin

FUNDARGERÐ 89. fundur Árið 2012, fimmtudaginn 16. ágúst, kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Jónína Erna Arnardóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir Geirlaug Jóhannsdóttir varafulltrúar: Hulda Sigurðardóttir Þór Þorsteinsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Einar G. Pálsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð

240 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

240. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 9. ágúst 2012 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri, Finnbogi Leifsson aðalmaður og Dagbjartur Ingvar Arilíusson varamaður. Fundargerð ritaði: Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri   Dagskrá:   1. 1207033 – Hækkun á kennslukvóta fyrir skólaárið 2012-2013 Rætt um hækkun á kennslukvóta við Grunnskóla Borgarfjarðar á Varmalandi. Erindið var til