238 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

238. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 19. júlí 2012 og hófst hann kl. 13:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri, Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri og Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson, skrifstofustjóri   Dagskrá:   1. 1207016 – Kærunefnd útboðsmála – kæra á útboði á skólaakstri Framlögð niðurstaða Kærunefndar

38 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 38. fundargerð Fundur haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum fimmtudaginn 12. júlí 2012 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Hilmar Már Arason, formaður Sigríður Bjarnadóttir Steinunn Pálsdóttir Starfsmaður nefndarinnar: Björg Gunnarsdóttir, umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi, ritaði fundargerð. Lýsigögn vegna deiliskipulags. Lögð fram lýsigögn dagsett 9. júlí 2012, vegna deiliskipulags Einkunna. Lýsigögnin voru samþykkt með smávægilegum breytingum. Starfsmanni og formanni falið að koma athugasemdum til starfsmannsLandlína.

237 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

237. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 12. júlí 2012 og hófst hann kl. 10:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi, Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri og Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson, skrifstofustjóri   Dagskrá:   1. 1207014 – Útboð á skólaakstri og akstri í tómstundastarf Rætt um tilboð í skólaakstur og tómstundastarf í

236 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

236. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 5. júlí 2012 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Finnbogi Leifsson aðalmaður, Geirlaug Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri.   Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson, skrifstofustjóri   Dagskrá:   1. 1206077 – Skólaakstur – niðurstöður útboðs 2012 Rætt um tilboð sem bárust í skólaakstur.Ekki hefur borist svar frá Kærunefnd

21 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Skarði í Lundarreykjadal, 02.07.2012 Mættir voru: Árni Ingvarsson, Skarði Ólafur Jóhannesson, Hóli Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum     1. Fært er til bókar að á símafundi 12.06.2012 var rött erindi frá ábúendum Hrísa í Flókadal um afnot af afréttinum sem verið hefur. Erindið var samþykkt.   2. Rætt um frekari framkvæmdir við Oddsstaðarétt.   3. Þörf er á því að endurnýja næturhólfið við réttina.