233 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

233. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 31. maí 2012 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Jóhannes Freyr Stefánsson varamaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson, skrifstofustjóri   Dagskrá:   1. 1205092 – Stofnun lóðar úr landi Miðgarðs Framlögð beiðni um stofnun 1.585 ferm lóðar

232 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

232. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, fimmtudaginn 24. maí 2012 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri, Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri og Finnbogi Leifsson varaáheyrnarfulltrúi. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson, skrifstofustjóri   Dagskrá:   1. 1205084 – Framkvæmdir í Brákarey sumarið 2012 Á fundinn mætti Guðmundur Eiríksson frá Faxaflóahöfnum og kynnti

88 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 88. fundar fræðslunefndar Þriðjudaginn 22. maí 2012 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 14.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Ulla Pedersen Geirlaug Jóhannsdóttir Svanhildur B. Svansdóttir Fræðslustjóri:Steinunn Baldursdóttir sem ritaði fundargerð. Fjóla Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi úr Skorradal. Eftirfarandi var tekið fyrir:   MÁLEFNI TÓNLISTARSKÓLA Á fundinn mættu Theodóra Þorsteinsdóttir skólastjóri, Zsuzsnna Budai fulltrúi starfsmanna og Dagný Hjálmarsdóttir fulltrúi foreldra. Starfsmannahald Tekin fyrir beiðni um skammtímaleyfi

231 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

231. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, miðvikudaginn 16. maí 2012 og hófst hann kl. 14:30 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson, skrifstofustjóri   Dagskrá:   1. 1205065 – Heimsókn formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga Á fundinn mætti Halldór Halldórsson formaður stjórnar Sambands

87 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2012, fimmtudaginn 10. maí, kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur Arilíusson Sigríður G. Bjarnadóttir Geirlaug Jóhannsdóttir varafulltrúar:Hulda Hrönn Sigurðardóttir Jenný Lind Egilsdóttir Þór Þorsteinsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson.   Forseti setti fund og óskaði í upphafi eftir afbrigðum frá boðaðri dagskrá að taka

23 – Tómstundanefnd

admin

Fundargerð 23. fundur Tómastundanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 7. maí kl. 16:15 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Eiríkur Jónsson formaður Anna Berg Samúelsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Hjalti R. Benediktsson María Júlía Jónsdóttir   Einnig sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   1. Lagt fram minnisblað vegna ungmenna 17-20 ára Starfrækt er félagsmiðstöð fyrir nemendur MB. Miðað við breyttar forsendur frá stofnun Mímis leggur Tómstundanefnd til að

37 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 37. fundargerð Fundur haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum miðvikudaginn 2. maí 2012 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Aðalmenn: Hilmar Már Arason, formaður Steinunn Pálsdóttir   Varamaður: Friðrik Aspelund   Starfsmaður nefndarinnar: Björg Gunnarsdóttir, umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi, ritaði fundargerð.     Salernisaðstaða. Lögð fram afstöðumynd og skipulag auk hæðarsetningar fyrir húsin og rotþróna frá Verkís. Stefnt er að því að því að ljúka uppsetningu

230 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

230. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í Ráðhúsi, fimmtudaginn 3. maí 2012 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson, skrifstofustjóri   Dagskrá:   1. 1204065 – Samningur um húsakönnun Framlagður var samningur við Blátt áfram ehf um húsakönnun í Borgarnesi. Samningurinn var samþykktur. 2. 1204079 – Notendastýrð persónuleg