229 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

229. fundur Byggðarráðs Borgarbyggðar haldinn í fundarsal í ráðhúsi Borgarbyggðar, fimmtudaginn 26. apríl 2012 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu:Björn Bjarki Þorsteinsson formaður, Ingibjörg Daníelsdóttir varaformaður, Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður, Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir áheyrnarfulltrúi, Páll Snævar Brynjarsson sveitarstjóri og Eiríkur Ólafsson skrifstofustjóri. Fundargerð ritaði: Eiríkur Ólafsson, skrifstofustjóri   Dagskrá:   1. 1204015 – Göngu og reiðvegir í Borgarbyggð Framlagt bréf frá Landmælingum Íslands um merkingu göngu- og reiðvega annars vegar

8 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Fundur í húsnefnd Lyngbrekkur haldinn í Lyngbrekku 24. apríl 2012. Mættir auk húsnefndar Páll Brynjarsson sveitarstjóri , Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis og skipulagssviðs og húsvörður Einar Ole Pedersen.   Formaður sett fund og bauð fundarmenn velkomna. Stakk uppá Einar Ole Pedersen sem fundarritara, bað síðan Pál um að fara yfir viðhaldsþörf samkvæmt úttekt umhverfis og skipulagssviðs. Áætlun gerir ráð fyrir að 13,8 milljónir kosti að klæða húsið að utan ásamt

87 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 87. fundar fræðslunefndar Þriðjudaginn 24. apríl 2012 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13.00 í Grunnskóla Borgarfjarðar að Kleppjárnsreykjum. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Geirlaug Jóhannsdóttir Finnbogi Leifsson Ingibjörg Jónasdóttir Fræðslustjóri:Steinunn Baldursdóttir sem ritaði fundargerð. Fjóla Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi úr Skorradal. Eftirfarandi var tekið fyrir:   MÁLEFNI GRUNNSKÓLA Á fundinn mættu Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir fyrir hönd grunnskólastjóra, Sæbjörg Kristmannsdóttir fulltrúi kennara.   Námsver fyrir grunnskólanemendur Fræðslustjóri kynnti stöðu

20 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Skarði í Lundarreykjadal, 23.04.2012 Mættir voru: Árni Ingvarsson, Skarði Ólafur Jóhannesson, Hóli Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum (í síma)     1. Tekið var fyrir erindi frá Sigvalda Jónssyni og Björg Maríu Þórsdóttur, Vatnsenda. Þau óska eftir því að fá að reka allta að 250 fullorðið fé á Oddsstaðaafrétt auk lamba. Þau vísa í breyttar aðstæður hjá sér þar sem þeim sé gert að fara

86 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2012, þriðjudaginn 17. apríl, kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson varafulltrúar: Hulda Hrönn Sigurðardóttir Jenný Lind Egilsdóttir sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Ársreikningur Borgarbyggðar 2011(fyrri

228 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 12. apríl 2012 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Ráðning leikskólastjóra á Ugluklett Framlagðar umsóknir um stöðu leikskólastjóra á Uglukletti. Tvær umsóknir bárust frá Söru Margréti Ólafsdóttur og Kristínu Gísladóttur. Steinunn Baldursdóttir fræðslustjóri kom á fundinn

227 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 4. apríl 2012 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Varafulltrúi Jóhannes Stefánssson Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Starfsmannamál Sveitarstjóri kynnti umsóknir um starf leikskólastjóra við leikskólann Ugluklett í Borgarnesi. Borist hafa tvær umsóknir. Umsækjendur verða teknir í viðtöl og

22 – Tómstundanefnd

admin

Fundargerð 22. fundur Tómastundanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 2. apríl kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14. Mættir: Aðalfulltrúar:Eiríkur Jónsson formaður Stefán Ingi Ólafsson Anna Berg María Júlía Jónsdóttir Einnig sátu fundinn, Ingunn Jóhannesdóttir forstöðumaður íþróttamannvirkja og Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   1. Stefnumótun Stefnumótunarvinnu verður framhaldið á næsta fundi. UMSB verði boðað á fundinn tilfrekara samráðs.   2. Fundargerð fundar sveitarstjórnar og ungmennaráðs Félagsmálastjóra falið að taka saman