86 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 86. fundar fræðslunefndar Miðvikudaginn 28. mars 2012 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar:Bjarki Þorsteinsson formaður Geirlaug Jóhannsdóttir Finnbogi Leifsson Ulla Pedersen Svanhildur Svansdóttir Fræðslustjóri:Steinunn Baldursdóttir sem ritaði fundargerð. Fjóla Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi úr Skorradal. Eftirfarandi var tekið fyrir: Páll Brynjarson sveitarstjóri mætti á fundinn og fjallaði stuttlega um áframhaldandi vinnu við þjónustukönnun Capasent. Mánudaginn 2. apríl n.k. verður fundur með

226 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 29. mars 2012 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Styrkbeiðni vegna útgáfu bókar um reiðhjólaleiðir á Vesturlandi Framlagt bréf frá Ómari Smára Kristinssyni dags. 16.03.’12 þar sem óskað er eftir styrk vegna útgáfu

225 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 22. mars 2012 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Stofnun lóðar úr landi Miðgarðs Framlagt bréf frá Sigríði Númadóttur dags. 15.03.’12 þar sem óskað er eftir samþykki fyrir stofnun lóðar úr landi

224 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 15. mars 2012 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúi: Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Varafulltrúi: Dagbjartur Arilíusson Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Stofnun lóðar úr landi Skógarness Framlagt bréf frá Íslenska skipafélaginu dags. 12.03.’12 þar sem óskað er eftir samþykki fyrir stofnun lóðar úr

85 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2012, fimmtudaginn 08. mars kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Björn Bjarki Þorsteinsson Dagbjartur I. Arilíusson Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir varafulltrúar: Friðrik Aspelund Hulda Hrönn Sigurðardóttir Þór Þorsteinsson sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 16.02. (

21 – Tómstundanefnd

admin

Fundargerð 21. fundur Tómastundanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 5. mars kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14. Mættir: Aðalfulltrúar:Eiríkur Jónsson formaður Stefán Ingi Ólafsson Hjalti R. Benediktsson María Júlía Jónsdóttir Einnig sátu fundinn, Ingunn Jóhannesdóttir forstöðumaður íþróttamannvirkja og Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   1. Forvarnir Inga Vildís Bjarnadóttir forvarnarfulltrúi mætti á fundinn og gerði grein fyrir forvarnarstarfi undanfarið.   2. Stefnumótun Ákveðið að vinnuhópurinn vinni drög að stefnu upp

223 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 1. mars 2012 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúi: Bjarki Þorsteinsson Varafulltrúar:Ragnar Frank Kristjánsson Jóhannes F. Stefánsson Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Aðalfundur Sorpurðunar Vesturlands Framlagt fundarboð á aðalfund Sorpurðunar Vesturlands sem fram fer á Hótel Hamri föstudaginn 9. mars n.k. Samþykkt að Páll