20 – Tómstundanefnd

admin

Fundargerð 20. fundur Tómastundanefndar Borgarbyggðar verður haldinn mánudaginn 30. janúar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14.   Mættir: Aðalfulltrúar: Eiríkur Jónsson formaður Anna Berg Samúelsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Hjalti R. Benediktsson Einnig sátu fundinn, Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri og Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   1. Stefnumótun Gengið frá vinnufundi um stefnumótun laugardaginn 4. febrúar. Starfsmönnum falið að senda út boð með staðsetningu og ganga frá frekari undirbúningi.  

219 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 26. janúar 2012 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Varafulltrúi: Dagbjartur I. Arilíusson Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Starfsmannamál Rætt um laun starfsmanna hjá Borgarbyggð og lagðar fram upplýsingar sem borist hafa um launakjör starfsmanna hjá öðrum sveitarfélögum. 2.

218 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Sunnudaginn 22. janúar 2012 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 20:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Orkuveita Reykjavíkur Rætt um mögulega lánveitingu Borgarbyggðar til Orkuveitu Reykjavíkur, en lánveitingin er hluti af aðgerðaráætlun fyrirtækisins sem samþykkt var árið 2011. Byggðarráð

217 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 19. janúar 2012 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Brákarbraut 25 Framlagt minnisblað frá fjármálafulltrúa um fasteignina að Brákarbraut 25. Samþykkt að fela sveitarstjóra að láta ganga frá samningum við alla aðila

84 – Fræðslunefnd

admin

Þriðjudaginn 17. janúar 2012 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 14:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Geirlaug Jóhannsdóttir Finnbogi Leifsson Varafulltrúi: Ingibjörg Jónasdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem skrifaði fundargerð.   Fjóla Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi úr Skorradal.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   MÁLEFNI TÓNLISTARSKÓLA Á fundinn mættu Theodóra Þorsteinsdóttir skólastjóri, Zsuzsanna Budai fyrir hönd kennara og Dagný Hjálmarsdóttir fyrir hönd foreldra.   1.

83 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2012, fimmtudaginn 12. janúar kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Dagbjartur I. Arilíusson Jónína Erna Arnardóttir Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 08.12.

19 – Tómstundanefnd

admin

19. fundur Tómastundanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 9. janúar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Eiríkur Jónsson formaður Anna Berg Samúelsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Hjalti R. Benediktsson Erla Stefánsdóttir ( varamaður ) Einnig sátu fundinn Sigurþór Kristjánsson forstöðumaður félagsmiðstöðva ( undir lið 2. ), Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri og Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   1. Stefnumótun. Vinnuhópurinn kynnti hugmyndir að uppsetningu á vinnudeginum 4. febrúar.

216 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 5. janúar 2012 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Orkuveita Reykjavíkur Framlagt fundarboð á eigendafund í Orkuveitu Reykjavíkur sem haldinn verður 05. janúar 2012. 2. Grábrókarveita og Vatnsveita Bæjarsveitar Framlagt minnisblað frá