215 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 22. desember 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Ingimundi Grétarssyni Framlagður tölvupóstur dags. 18.12.’11 frá Ingimundi Grétarssyni vegna lóðarinnar að Brákarbraut 11. Byggðarráð áréttar að varðandi eignarnámsmál hefur sveitarstjóri

214 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 15. desember 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Varafulltrúi: Dagbjartur Arilíusson Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi varðandi húsnæðismál Framlagt erindi frá félagsmálastjóra varðandi mögulega leigu á félagslegu húsnæði. Samþykkt að verða við erindinu og var félagsmálastjóra falið að ganga frá samningum.

4 – Húsnefnd Valfells

admin

4. Fundur Húsnefndar Valfells haldinn 13.12.2011   Mætt frá húsnefnd Valfells: Þorkell Fjeldsted , Ólöf María Brynjarsdóttir og Ragnheiður Jóhannesdóttir. Þorkell setti fund. Fyrir fundinum lá eitt mál, samræming á gjaldskrá félagsheimila. Nefndarfólk var sammála um það að þar sem húsin eru svo ólík , sé ekki grundvöllur fyrir samræmingu á gjaldskrá, að öllu leyti. Breyting var lögð til með Valfell í huga.   Fundir 8.000.- 10.000.- Veislur 28.000.- 30.000.-

36 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 36. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 13. desember 2011 kl. 14:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Hilmar Már Arason, formaður Sigríður Bjarnadóttir Steinunn Pálsdóttir Starfsmaður nefndarinnar: Björg Gunnarsdóttir, umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi, ritaði fundargerð. Fjárhagsáætlun 2012 Lögð fram samþykkt áætlun fyrir 2012 og yfirlit yfir fjárhag ársins 2011. Jólatrjáasala úr Einkunnum. Lögð fram viðmiðunargjaldskrá frá Skógræktarfélagi Íslands. Jólatrjáasala Björgunarsveitarinnar Brák

7 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Fundur í Húsnefnd Lyngbrekku 11. desember 2011 kl. 20:30.   Mættir: Guðbrandur Guðbrandsson, Jónas Þorkelsson, Helgi Guðmundsson og Guðrún Sigurðardóttir og húsvörður Einar Ole Pedersen. Guðbrandur setti fund. Fyrsta mál var að kjósa formann húsnefndar. Kosning var samhljóða Guðbrandur Guðbrandsson. Helgi Guðmundsson greindi frá fundi sem hann og Guðbrandur sátu í september, um félagsheimili í Borgarbyggð. Kom þar m.a fram að þörf er á viðhaldi á Lyngbrekku og var þar

82 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2011, miðvikudaginn 8. desember kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Dagbjartur I. Arilíusson Jónína Erna Arnardóttir Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og óskaði í upphafi eftir afbrigðum frá boðaðri dagskrá að taka

18 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 18. fundar tómstundanefndar Mánudaginn 5. desember 2011 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Eiríkur Jónsson formaður María Júlía Jónsdóttir Anna Berg Samúelsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Hjalti R. Benediktsson   Einnig sat fundinn Sigríður Bjarnadóttir fulltrúi sveitarstjórnar í stefnumótun í tómstundamálum, Páll S. Brynjarsson sveitarstjóri og Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Stefnumótun í Tómstundamálum

213 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 1. desember 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Varafulltrúi: Jóhannes F. Stefánsson Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Samningur um tjaldsvæði á Varmalandi Framlögð drög að samningi við Tjald ehf. um rekstur tjaldsvæðis á Varmalandi. Byggðarráð gerði þrjár breytingar

83 – Fræðslunefnd

admin

Þriðjudaginn 29. nóvember 2011 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 14:30 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Ulla Pedersen Geirlaug Jóhannsdóttir   Varafulltrúi: Ingibjörg Jónasdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson, sem skrifaði fundargerð.   Fjóla Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi úr Skorradal.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   GRUNNSKÓLAMÁL Á fundinn mætti Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir skólastjóri og Sæbjörg Kristmansdóttir fulltrúi starfsmanna     1. Fjárhagsáætlun grunnskóla Rætt

212 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 24. nóvember 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi:Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri:Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga Framlögð staðfest áætlun vegna úthlutunar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á tekjujöfnunarframlagi, en samkvæmt áætlun sjóðsins er gert ráð fyrir að Borgarbyggð fái kr.24.883.647 í framlag