83 – Fræðslunefnd

admin

Þriðjudaginn 29. nóvember 2011 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 14:30 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Ulla Pedersen Geirlaug Jóhannsdóttir   Varafulltrúi: Ingibjörg Jónasdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson, sem skrifaði fundargerð.   Fjóla Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi úr Skorradal.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   GRUNNSKÓLAMÁL Á fundinn mætti Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir skólastjóri og Sæbjörg Kristmansdóttir fulltrúi starfsmanna     1. Fjárhagsáætlun grunnskóla Rætt

212 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 24. nóvember 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi:Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri:Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga Framlögð staðfest áætlun vegna úthlutunar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á tekjujöfnunarframlagi, en samkvæmt áætlun sjóðsins er gert ráð fyrir að Borgarbyggð fái kr.24.883.647 í framlag

81 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2011, miðvikudaginn 16. nóvember kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Dagbjartur I. Arilíusson Jónína Erna Arnardóttir Sigríður G. Bjarnadóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson varafulltrúi: Jenný Lind Egilsdóttir sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar

21 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

21. fundur afréttarnefndar þverárréttar var haldinn í Bakkakoti 13. Nóvember 2011 og hófst hann kl 21:15.     Mættir voru: Kristján Axelsson Ólafur Guðmundsson Egill J Kristinsson Þórir Finnson Kristján stjórnaði fundi. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá .   Fjárhagsáætlun 2012.   Gerð kostnaðaráætlun fyrir árið 2012. Niðurstöðutölur á tekju-og gjaldahlið 4.864.000.-kr. Kostnaðaráætlun fylgir sundurliðuð á sér blaði. Meðfylgjandi landverð 2011 vegna fjallskilasjóðs Þverárréttar grandskoðað og bent á augljósar rangfærslur.

211 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 10. nóvember 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga Framlagt erindi frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga dagsett 04.11. 2011 þar sem kynnt er framlag sjóðsins til Borgarbyggðar vegna samkomulags um

17 – Tómstundanefnd

admin

Mánudaginn 7. nóvember 2011 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Eiríkur Jónsson formaður María Júlía Jónsdóttir Anna Berg Samúelsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Bjarni Þór Traustason varamaður   Einnig sátu fundinn Sigríður Bjarnadóttir og Björn Bjarki Þorsteinsson fulltrúar sveitarstjórnar í stefnumótun í tómstundamálum, Silja Steingrímsdóttir sem vinnur með nefndinni varðandi stefnumótun, Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri og Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri sem ritaði fundargerð.  

210 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 3. nóvember 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Orkuveitu Reykjavíkur Framlagt erindi frá Orkuveitu Reykjavíkur dagsett 25.10. 2011 þar sem óskað er eftir samþykki Borgarbyggðar vegna lántöku OR hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Erindinu vísað

14 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

14. fundur í afréttarnefnd Álftarneshrepps 2. nóv 2011   Allir fundarmenn mættir. Formaður setti fundinn. Aðalmál fundarins fjárhagsáætlun fyrir árið 2012.   Tekjur: Fjallskilagjald 50.300.- Húsaleiga 140.000.- Aðrar leigutekjur967.800.- Alls. 1.158.100.-   Gjöld: Mánaðarlaun60.000.- Nefnda og stjórnarlaun 78.840.- Tryggingargjald 6.345.- Lífeyrissjóðsgj8.336.- Launatengdgj 1.345.- Matvörur65.700.- Hreinlætisvörur 12.000.- Önnur vörukaup34.700.- Starfsm.bifreiðar 10.000.- Aðkeypt þjónusta25.000.- Viðhald húsa 60.000.- Annað viðhald 150.000.- Verkkaup ósundurliðað 600.000.- Önnur þjónustukaup23.834.- Fasteignagjöld 22.000.- Alls 1.158.100.-   Skipta þarf