209 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 27. október 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Varafulltrúi: Dagbjartur I. Arilíusson Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Róbert Ágústssyni Framlagt erindi frá Róbert Ágústssyni dagsett 16.10. 2011 þar sem óskað er eftir að sumarhúsalóð í landi

5 – Húsnefnd Þinghamars

admin

Fundur haldinn í húsnefnd Þinghamars fimmtudagskvöldið 20. október 2011. Mætt voru: Brynjólfur Guðmundsson, formaður, Sigbjörn Björnsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Einnig sat fundinn Guðmundur Finnsson, húsvörður Félagsheimilisins Þinghamars.   Brynjólfur setti fund og kynnti fund sem haldinn var í Borgarnesi 5. september sl. Þar mættu fulltrúar félagsheimila á svæði sveitarfélagsins Borgarbyggðar. Rætt var um gjaldskrá félagsheimilanna. Rætt var um hvort möguleiki væri á að samræma gjaldskrár félagsheimilanna sem þykir ekki

80 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2011, þriðjudaginn 18. október kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Dagbjartur I. Arilíusson Jónína Erna Arnardóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson varafulltrúi: Kolbeinn Magnússon   sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar

19 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Syðstu-Fossum, 13.10.2011 Mættir voru: Árni Ingvarsson, Skarði Ólafur Jóhannesson, Hóli Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum     1. Lokið er vinnu við endursmíði almenning. Ljóst er að halda verður verkinu áfram enda sýndi það sig við réttarstörf í haust að fé stekkur auðveldlega milli dilka og út úr dilkum. Ákveðið að vinna að áætlun um kostnað við að ljúka framkvæmdum.   2. Rætt almennt um

208 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Þriðjudaginn 11. október 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 18:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Félagslegar íbúðir Framlagt yfirlit yfir félagslegar íbúðir í eigu Borgarbyggðar. Lögð voru fram drög að tilboði í kaup á íbúð í Borgarnesi sem

207 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 6. október 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Vara áheyrnarfulltrúi: Finnbogi Leifsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Friðlýsing æðarvarps í Hjörsey Framlögð tilkynning frá Sýslumanninum í Borgarnesi um friðlýsingu æðarvarps á jörðunum Hjörsey 1 og 2 í Borgarbyggð. 2. Erindi

16 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 16. fundar tómstundanefndar Mánudaginn 3. október 2011 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Eiríkur Jónsson formaður María Júlía Jónsdóttir Anna Berg Samúelsdóttir   Einnig sátu fundinn Sigríður Bjarnadóttir og Björn Bjarki Þorsteinsson fulltrúar sveitarstjórnar í stefnumótun í tómstundamálum, Silja Steingrímsdóttir sem vinnur með nefndinni varðandi stefnumótun og Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   Eftirfarandi var tekið fyrir: 1.Stefnumótun Nefndin fór