206 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 29. september 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Menningarráð Vesturlands Framlagt erindi frá Menningarráði Vesturlands vegna umsókna um styrki fyrir árið 2012 sem og fundargerðir frá 56. og 57. fundi ráðsins.

81 – Fræðslunefnd

admin

Þriðjudaginn 27. september 2011 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Finnbogi Leifsson Ulla Pedersen Geirlaug Jóhannsdóttir Svanhildur Svansdóttir Áh.flltr.Skorrad. Fjóla Benediktsdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem skrifaði fundargerð.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   GRUNNSKÓLAMÁL Á fundinn mættu Kristján Gíslason fyrir hönd skólastjóra í forföllum fyrir Ingibjörgu Ingu, Sæbjörg Kristmannsdóttir fyrir hönd kennara og Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir

205 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 22. september 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Tjaldsvæðið í Borgarnesi Framlagt erindi frá Gylfa Árnasyni vegna útleigu á tjaldsvæði í Borgarnesi. Samþykkt að fela sveitarstjóra að ræða við Gylfa um erindið.

204 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 14. september 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs sat fundinn meðan liðir nr. 1 – 3 voru ræddir. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Tjaldsvæði í eigu Borgarbyggðar Framlagt minnisblað forstöðumanns

15 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 15. fundar tómstundanefndar Mánudaginn 12. september 2011 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Eiríkur Jónsson formaður Hjalti R. Benediktsson María Júlía Jónsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Anna Berg Samúelsdóttir Fræðslustjóri:Ásthildur Magnúsdóttir, sem ritaði fundargerð Félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Stefnumótun Á fundinn komu Silja Steingrímsdóttir sem vinnur með nefndinni að stefnumótun í málaflokknum, Bjarki Þorsteinsson og Sigríður

79 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2011, fimmtudaginn 08. september kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Dagbjartur I. Arilíusson Jónína Erna Arnardóttir Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson   sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og leitaði í upphafi eftir afbrigðum frá boðaðri dagskrá

80 – Fræðslunefnd

admin

Þriðjudaginn 6. september 2011 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Ulla Pedersen Geirlaug Jóhannsdóttir Svanhildur Svansdóttir Áh.flltr.Skorrad. Fjóla Benediktsdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem skrifaði fundargerð.   Finnbogi Leifsson boðaði forföll.     Eftirfarandi var tekið fyrir:   GRUNNSKÓLAMÁL Á fundinn mættu Kristján Gíslason fyrir hönd skólastjóra í forföllum fyrir Ingibjörgu Ingu, Sæbjörg Kristmannsdóttir fyrir hönd kennara

13 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

Fundur í afréttarnefnd Álftaneshrepps 2. september 2011 Formaður setti fundinn kl 20:00 Allir nefndarmenn mættir:   Aðalmál fundarins álagning fjallskila . Til fjallskila eru 1954 kindur sem er fækkun um 262 kindur frá fyrra ári. Hver kind er metin á 450.- kr. og dagsverkið á 8,000.-kr. , fæði er kr. 4,500.- á mann . Ákveðið var að færa tímasetningu á fyrstu Grímsstaðarétt um klukkutíma og byrjar hún kl 10:00 Fengnir

11 – Afréttarnefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Fimmtudaginn 1. sept. 2011 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman í Krossholti til að jafna niður fjallskilum.   Allir aðalmenn voru mættir.   Lagt var á 6366 kindur, 50 dagsverk og eru 127 kindur í dagsverkinu. Dagsverkið er metið á 8.000 kr. og skulu menn greiða það í fjallskilasjóð fyrir 1. des 2011.   Fjallskilanefndin telur nauðsynlegt að drög að fjallskilareglugerð fyrir Borgarbyggð verði lögð fyrir afrétta og fjallskilanefndir til umsagnar áður

11 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Fundargerð Fimmtudaginn 1. sept. 2011 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman í Krossholti til að jafna niður fjallskilum. Allir aðalmenn voru mættir. Lagt var á 6366 kindur, 50 dagsverk og eru 127 kindur í dagsverkinu. Dagsverkið er metið á 8.000 kr. og skulu menn greiða það í fjallskilasjóð fyrir 1. des 2011. Fjallskilanefndin telur nauðsynlegt að drög að fjallskilareglugerð fyrir Borgarbyggð verði lögð fyrir afrétta og fjallskilanefndir til umsagnar áður en þau