9 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

Fundargerð 9. fundur hjá Fjallskilasjóði Rauðsgilsréttar haldinn á skrifstofu Borgarbyggðar í Reykholti mánudaginn 29. ágúst kl. 10.00. Mættir voru Jón Eyjólfsson, Ármann Bjarnason og Kolbeinn Magnússon.   Þetta var gert.   1. Ákveðið að dagsverkamat og fjárgjöld verði óbreytt frá fyrra ári.   2. Rætt um viðhald Rauðsgilsréttar því hún er vinsæll áningarstaður hestamanna og upphleðslu Fljótstunguréttar, en svolítið hrynur úr veggjunum á hverju ári. Ákveðið var nefndarmenn gerðu þetta

18 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Hóli í Lundarreykjadal, 28.08.2011   Mættir voru: Ólafur Jóhannesson, Hóli Árni Ingvarsson, Skarði Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum     1. Álagning gjalda skal vera óbreytt milli ára. Jarðagjöld 1,4% af fasteignamati og fjárgjöld 210 kr á vetrarfóðraða kind.   2. Lögð voru á fjallskil og gengið frá fjallskilaseðli.   Fleira ekki gert og fundi slitið. Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason  

20 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

20. fundur afrétttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Bakkakoti 28. ágúst 2011 og hófst kl 13:30   Mættir voru: Kristján Axelsson, Ólafur Guðmundsson, Egill J Kristinsson og Þórir Finnsson. Kristján setti fund og stjórnaði honum, Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá.   1. 9. fundargerð fjallskilanefndar Borgarbyggðar. Kristján greindi frá fundi sem haldinn var í fjallskilanefndinni 25. ágúst s.l og útskýrði fundargerð sem fylgdi fundargögnum og nefndarmenn höfðu til skoðunar.   2.

202 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 25. ágúst 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:30 í Háskólanum á Bifröst. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Birnu Konráðsdóttur Framlagt erindi frá Birnu Konráðsdóttur þar sem hún óskar eftir að segja sig úr fjallskilanefnd Borgarhrepps- Stafholtstungna og Norðurárdals. Byggðarráð samþykkti úrsögn

201 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

FUNDARGERÐ 201. byggðarráðsfundur Fimmtudaginn 18. ágúst 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Varafulltrúi: Dagbjartur Arilíusson Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Nýbúaráði Framlagt erindi frá Guðrúnu Völu Elísdóttur formanni Nýbúaráðs Borgarbyggðar um nýbúastefnu sveitarfélagsins og eftirfylgni með henni. Byggðarráð óskar eftir því að

14 – Tómstundanefnd

admin

Mánudaginn 15. ágúst 2011 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Eiríkur Jónsson formaður Hjalti R. Benediktsson María Júlía Jónsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Anna Berg Samúelsdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem ritaði fundargerð   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Stefnumótun Bjarki Þorsteinsson og Sigríður G. Bjarnadóttir sátu fundinn undir þessum lið. Rætt um vinnu við stefnumótun í málaflokknum. Samið verður við Stefán

17 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Hóli í Lundarreykjadal, 14.08.2011   Mættir voru: Ólafur Jóhannesson, Hóli Árni Ingvarsson, Skarði Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum   1. Frá því síðasti fundur var haldinn hefur eftirfarandi verið gert:   a. Nefndarmenn funduðu 25.07. með Páli Brynjarssyni í Borgarnesi þar sem framkvæmdir við Oddsstaðarétt voru ræddar. b. Þann 28.07 fóru Unnsteinn S. Snorrason og Árni Ingvarsson á verkfund við Oddsstaðarétt með þeim jarðvegsverktökum sem

78 – Sveitarstjórn

admin

78. fundur Ár 2011, fimmtudaginn 11. ágúst kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson   Björn Bjarki Þorsteinsson Dagbjartur I. Arilíusson Jónína Erna Arnardóttir Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson varafulltrúi Friðrik Aspelund   sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði . Anna Ólafsdóttir   Gengið var til dagskrár og eftirfarandi

79 – Fræðslunefnd

admin

Þriðjudaginn 9. ágúst 2011 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Bjarki Þorsteinsson formaður Ulla Pedersen Geirlaug Jóhannsdóttir Finnbogi Leifsson Ingibjörg Jónasdóttir varafulltrúi Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem skrifaði fundargerð.     Eftirfarandi var tekið fyrir:   Málefni tónlistarskóla Á fundinn mættu Theodóra Þorsteinsdóttir skólastjóri og Hulda Hrönn Sigurðardóttir fulltrúi foreldra.   1. Beiðni um launalaust leyfi Lögð fram beiðni frá kennara við Tónlistarskólann

200 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

FUNDARGERÐ 200. byggðarráðsfundur Fimmtudaginn 4. ágúst 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09:00 að Litla- Hvammi í Reykholti. Mætt voru: Aðalfulltrúar:Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Umsókn um byggingalóð Framlögð umsókn frá Sigurði H. Einarssyni um lóðina nr. 3 við Arnarflöt á Hvanneyri. Byggðarráð samþykkti að úthluta lóðinni til umsækjanda. 2. Kauptilboð-makaskipti Framlagt