199 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

FUNDARGERÐ 199. byggðarráðsfundur Fimmtudaginn 21. júlí 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Ungmennafélaginu Dagrenningu Framlagt erindi frá Ungmennafélaginu Dagrenningu í Lundareykjadal þar sem óskað er eftir stuðningi Borgarbyggðar við endurbætur á félagsheimilinu Brautartungu. Byggðarráð tekur

16 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Hóli í Lundarreykjadal, 20.07.2011   Mættir voru: Ólafur Jóhannesson, Hóli Árni Ingvarsson, Skarði Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum     1. Rætt um framgang við smíði Oddsstaðaréttar.   2. Farið í vettvangsferð að réttinni og fundinn staður til efnistöku og afsetningar á múrbroti í samvinnu við landeigendur.     Fleira ekki gert og fundi slitið. Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason  

198 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 7. júlí 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Úttekt á starfsemi Grunnskólans í Borgarnesi Rætt um skýrslu mennta- og menningarmálaráðuneytisins um úttekt á starfsemi Grunnskólans í Borgarnesi sem fram fór í vor. Niðurstöður úttektarinnar eru mjög jákvæðar

15 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Hesti í Andakíl, 04.07.2011   Mættir voru: Ólafur Jóhannesson, Hóli Árni Ingvarsson, Skarði Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum   1. Frá því að síðasti fundur var haldinn hefur eftirfarandi verið gert: a. Árni Ingvarsson hefur gert kostnaðaráætlun fyrir smíði hliða í almenninginn (Tölvupóstur 18.04.2011) b. Ólafur Jóhannesson gróf tilraunaholur í og við réttina. c. Nefndin afgreiddi á símafundi bréf, dagsett 9.06.2011, frá Dagbjarti og Þórdísi

197 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 1. júlí 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Varaáheyrnarfulltrúi: Finnbogi Leifsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Orkuveita Reykjavíkur Rætt var um aðgerðaráætlun Orkuveitu Reykjavíkur og aðkomu Borgarbyggðar að henni. Á fundi byggðarráðs 28.03.’11 var aðgerðaráætlunin samþykkt með þeim fyrirvara að Borgarbyggð geti lagt OR til víkjandi