194 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 26. maí 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Skólahreysti – umsókn um styrk Framlagt erindi frá Icefitness ehf. þar sem óskað er eftir stuðningi við Skólahreysti árið 2011. Samþykkt með 2 atkv að styrkja

193 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 19. maí 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson sem ritaði jafnframt fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Almenningssamgöngur Framlögð gögn frá fundi formanns byggðarráðs og sveitarstjóra með fulltrúum SSV og Akraneskaupstaðar um almenningssamgöngur. Sveitarstjóra falið að vinna áfram að málin með SSV og öðrum sveitarfélögum

76 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2011, fimmtudaginn 12. maí kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur I. Arilíusson Sigríður G. Bjarnadóttir Jóhannes F. Stefánsson Varafulltrúar: Þór Þorsteinsson Kolbeinn Magnússon Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár og eftirfarandi

77 – Fræðslunefnd

admin

Föstudaginn 6. maí 2011 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 9:00 í Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Ulla Pedersen Geirlaug Jóhannsdóttir Svanhildur Svansdóttir Áh.flltr.Skorrad. Fjóla Benediktsdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem skrifaði fundargerð.   Finnbogi Leifsson boðaði forföll.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Á fundinn mættu Kristján Gíslason fyrir hönd skólastjóra og Lilja Björg Ágústsdóttir fyrir hönd kennara.María Júlía Jónsdóttir fulltrúi foreldra boðaði

192 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 5. maí 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Fjármálastjóri: Linda B. Pálsdóttir sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Skipulags- og byggingarmál Framlagt bréf frá oddvita Skorradalshrepps um samstarf vegna embættis skipulags- og byggingarfulltrúa. 2. Umsókn um niðurfellingu fasteignaskatts Framlagt erindi frá félagsmálastjóra þar

12 – Tómstundanefnd

admin

Þriðjudaginn 2. maí 2011 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Eiríkur Jónsson formaður Hjalti R. Benediktsson María Júlía Jónsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Anna Berg Samúelsdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir Félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Félagsmiðstöðvar Nefndarmenn og félagsmálastjóri fóru í heimsóknir í félagsmiðstöðvarnar á Hvanneyri og Bifröst í apríl. Nefndin þakkar góðar viðtökur. Kanna þarf möguleika á