75 – Sveitarstjórn

admin

Sveitarstjórn, fundur nr. 75 Dags. 28.04.2011 Ár 2011, fimmtudaginn 28. apríl kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu:   Aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur I. Arilíusson Sigríður G. Bjarnadótir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson Fundargerð ritaði Linda Björk Pálsdóttir. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til

191 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 20. apríl 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 11:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Ársreikningur Borgarbyggðar 2010 Á fundinn mætti Oddur G. Jónsson frá KPMG og kynnti drög að ársreikningi Borgarbyggðar fyrir árið 2010. Linda B. Pálsdóttir fjármálastjóri og Anna

18 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

18. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Bakkakoti 19. apríl 2011 og hófst kl. 21:30.   Mættir voru Kristján Axelsson, Ólafur Guðmundsson, Egill Kristinsson, Þórir Finnsson.   Kristján setti fundinn og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá: Bréf Bjargar Gunnarsdóttur v. fjallskila. Komið hefur í ljós að ekki hafa verið greidd fjallskil af geitunum á Háafelli í Hvítársíðu. Björg segir að samkvæmt fjallskilasamþykkt beri að leggja á geitur jafnt

14 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Hesti í Andakíl, 14.4.2011   Mættir voru: Ólafur Jóhannesson, Hóli Árni Ingvarsson, Skarði Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum Jökull Helgason, Borgarnesi (f.h. Borgarbyggðar)       1. Ákveðið að grafa prufuholur við réttina til þess að kanna jarðvegsgerð. Ólafi Jóhannessyni falið að sjá um þá framkvæmd.   2. Ákveðið að Jökull Helgason fyrir hönd Borgarbyggðar muni sjá um samskipti við verktaka varðandi gerð tilboða í

74 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2011, fimmtudaginn 14. apríl kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur I. Arilíusson Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Leitaði hann afbrigða frá boðaðri dagskrá að taka fyrir fundargerð

190 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Þriðjudaginn 12. apríl 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 15:30 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Orkuveita Reykjavíkur Framlagður var viðaukasamningur milli Borgarbyggðar og Orkuveitu Reykvíkur um samning aðila um sameiningu fráveitu Borgarbyggðar og Orkuveitu Reykjavíkur.   Svohljóðandi tillaga var samþykkt samhljóða:

11 – Tómstundanefnd

admin

Þriðjudaginn 11. apríl 2011 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Eiríkur Jónsson formaður Hjalti R. Benediktsson María Júlía Jónsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Anna Berg Samúelsdóttir   Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir Félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Margrét Halldóra Gísladóttir formaður Umf.Skallagríms, Kristmar Ólafsson formaður knattspyrnudeildar, Kristín Valgarðsdóttir fyrir hönd körfuknattleiksdeildar, Sigríður G. Bjarnadóttir formaður badmintondeildar, Jón Ásgeir Sigurvinsson fyrir hönd

34 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 34. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 8. apríl 2011 kl. 8:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir Reglugerð nr. 319/2011 um fólkvanginn í Einkunnum. Lögð fram auglýsing um breytingu á auglýsingu nr. 480/2006 um fólkvang í Einkunnum, Borgarbyggð. Deiliskipulag Einkunna. Lögð fram gömul drög og hugað að framhaldinu eftir að

189 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 07. apríl 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Starfsleyfi fyrir Stjörnugrís Framlagt bréf Heilbrigðiseftirlits Vesturlands dags. 01.04.’11 varðandi starfsleyfi fyrir Stjörnugrís ehf sem rekur svínabú að Hýrumel. Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagsnefndar. 2.

76 – Fræðslunefnd

admin

Þriðjudaginn 5. apríl 2011 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 í Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Finnbogi Leifsson Ulla Pedersen Geirlaug Jóhannsdóttir Varafulltrúi: Ingibjörg Jónasdóttir sat fundinn í forföllum Svanhildar Svansdóttur Áh.ftr.Skorrad. Fjóla Benediktsdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem skrifaði fundargerð.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Á fundinn mættu Kristján Gíslason fyrir hönd skólastjóra, Lilja Björg Ágústsdóttir fyrir hönd kennara og María