188 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 31. mars 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Verðkönnun á snjómokstri og áhaldahúsvinnu Á fundinn mætti Jökull Helgason forstöðumaður framkvæmdasviðs og kynnti fyrirhugaða verðkönnun vegna snjómoksturs og áhaldahúsvinnu. Samþykkt að fela Jökli að vinna

187 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Mánudaginn 28. mars 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 19:30 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Málefni Orkuveitu Reykjavíkur Rætt var um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og svohljóðandi tillaga samþykkt samhljóða: „Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkir fyrirliggjandi aðgerðaráætlun Orkuveitu Reykjavíkur sem samþykkt var á fundi

186 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 24. mars 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Varaáheyrnarfulltrúi: Jóhannes F. Stefánsson Sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Aðalfundur Faxaflóahafna Framlagt fundarboð á aðalfund Faxaflóahafna sem fram fer 20. maí n.k. í Víkinni Sjóminjasafni. Jafnframt er framlögð greinargerð hafnarstjóra vegna ársreiknings Faxaflóahafna fyrir árið

13 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Hesti í Andakíl, 18.03.2011   Mættir voru: Ólafur Jóhannesson, Hóli Árni Ingvarsson, Skarði Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum     1. Frá því að síðasti fundur var haldinn hefur eftirfarandi verið gert:   a. Árni Ingvarsson og Unnsteinn Snorri Snorrason fóru á fund hjá Loftorku í Borgarnesi 15.03.2011.   b. Tilboð í veggi almenningsins barst frá Loftorku 16.03.2011   2. Rætt var um framkvæmdaferil verksins

185 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 17. mars 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar:Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Úrskurður Innanríkisráðuneytis Framlagður úrskurður Innanríkisráðuneytisins dagsettur 03.03. 2011 í stjórnsýslumáli Ingimundar Grétarssonar gegn Borgarbyggð. Ráðuneytið hefur úrskurðað að vísa málinu frá ráðuneytinu. Samþykkt að fela Inga Tryggvasyni

10 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 10. fundar tómstundanefndar Þriðjudaginn 15. mars 2011 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til aukafundar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Eiríkur Jónsson formaður Hjalti R. Benediktsson María Júlía Jónsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Anna Berg Samúelsdóttir   Fræðslustjóri:Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Íþróttamaður ársins Rætt um ábendingu sem nefndarmönnum barst í framhaldi af síðasta fundi nefndarinnar.     Fleira ekki gert. Fundargerðin upplesin og

73 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2011, fimmtudaginn 10. mars kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur I. Arilíusson Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson varafulltrúi: Friðrik Aspelund sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Björn Bjarki, 1. varaforseti í fjarveru forseta, setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

75 – Fræðslunefnd

admin

Þriðjudaginn 8. mars 2011 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar að Borgarbraut 14. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Finnbogi Leifsson Svanhildur Björk Svansdóttir Ulla Pedersen Varafulltrúi: Þór Þorsteinsson Áh.ftr.Skorrad. Pétur Davíðsson Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem skrifaði fundargerð.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Á fundinn mættu Kristín Gísladóttir fyrir hönd leikskólastjóra, Hafdís Ósk Jónsdóttir fyrir hönd starfsfólks leikskóla og Halldóra Ágústa Pálsdóttir fyrir hönd

184 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 3. mars 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Umsögn félagsmálastjóra um sérstakar húsaleigubætur Framlögð umsögn félagsmálastjóra vegna fyrirspurnar byggðarráðs um breytingar á lágmarksviðmiði vegna sérstakra húsaleigubóta. Byggðarráð samþykkti að lágmarksviðmið vegna sérstakra húsaleigubóta verði

183 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Þriðjudaginn 1. mars 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 18:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Ingibjörg Daníelsdóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Málefni Orkuveitu Reykjavíkur Rætt um málefni Orkuveitu Reykjavíkur og eftirfarandi bókun samþykkt: „Um nokkurt skeið hefur átt sér stað athugun á fjármögnunarmálum Orkuveitu Reykjavíkur sf. sem