9 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 9. fundar tómstundanefndar Mánudaginn 28. febrúar 2011 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Eiríkur Jónsson formaður Hjalti R. Benediktsson María Júlía Jónsdóttir Stefán Ingi Ólafsson Anna Berg Samúelsdóttir   Félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir var fjarverandi vegna veikinda Fræðslustjóri:Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Forvarnarstefna Halldór Gunnarsson félagsráðgjafi og forvarnarfulltrúi Borgarbyggðar kom á fundinn. Rætt um drög að forvarnarstefnu fyrir

182 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 24. febrúar 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Varafulltrúi: Ragnar Frank Kristjánsson Varaáheyrnarfulltrúi: Jóhannes F. Stefánsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Umsókn um niðurfellingu á fasteignaskatti Framlagt erindi frá félagsmálastjóra f.h. íbúa þar sem sótt er um niðurfellingu á fasteignaskatti vegna veikinda. Samþykkt að

181 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 17. febrúar 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Varafulltrúi: Dagbjartur I Arilíusson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Sveitarstjórnarlög Framlögð umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um framvarp til sveitarstjórnarlaga. Byggðarráð þakkar Sambandinu fyrir vel unnar athugasemdir við frumvarpið. Geirlaug lagði fram svohljóðandi tillögu:

12 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Hesti í Andakíl, 15.2.2011   Mættir voru: Ólafur Jóhannesson, Hóli Árni Ingvarsson, Skarði Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum Jökull Helgason, Borgarnesi (f.h. Borgarbyggðar)     1. Frá því að síðasti fundur var haldinn hefur eftirfarandi verið gert:   a. Búið er að senda upplýsingar til sveitarstjórnar um áætlaðan kostnað við endurbyggingu réttarmannvirkisins.   b. Ólafur Jóhannesson og Árni Ingvarsson fóru og mældu réttina upp 25.01.2011.

72 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2011, fimmtudaginn 10. febrúar kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur I. Arilíusson Sigríður G. Bjarnadóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson varafulltrúi: Jenný Lind Egilsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár og

74 – Fræðslunefnd

admin

Þriðjudaginn 8. febrúar 2011 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar að Borgarbraut 14.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Geirlaug Jóhannsdóttir Svanhildur Björk Svansdóttir Ulla Pedersen Áh.ftr.Skorrad. Fjóla Benediktsdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem skrifaði fundargerð.   Finnbogi Leifsson boðaði forföll.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Á fundinn mættu Kristján Gíslason skólastjóri, Hilmar Már Arason aðstoðar­skólastjóri og Sóley Sigurþórsdóttir deildarstjóri, öll frá Grunnskólanum í

8 – Tómstundanefnd

admin

Mánudaginn 7. febrúar 2011 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Eiríkur Jónsson formaður Anna Berg Samúelsdóttir Hjalti R. Benediktsson María Júlía Jónsdóttir Félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir   Stefán Ingi Ólafsson boðaði forföll. Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Forvarnarstefna Halldór Gunnarsson félagsráðgjafi og forvarnarfulltrúi Borgarbyggðar kom á fundinn og kynnti drög að forvarnarstefnu sveitarfélagsins. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.  

180 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 3. febrúar 2011 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Varafulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Álagning fasteignaskatts Framlagðar upplýsingar frá skrifstofustjóra um álagningu fasteignaskatts á hesthús á skipulögðum hesthúsasvæðum í þéttbýli. Samþykkt að hafa álagningu á hesthúsin í A-flokki