12 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

12. Fundur haldin í afréttarnefnd Álftarneshrepps 30 nóv. 2010 að Leirulæk .       Allir nefndarmenn mættir . Guðrún Sigurðardóttir setti fund kl 20:30. Aðalefni fundarins fjárhagsáætlun 2011     Guðrún byrjaði að segja frá fundi fjallskilanefndar Borgarbyggðar Yfirfarið erindisbréf, athugasemdalaust..     Tekjur   Fjallskilagjald 95,000.- Húsaleiga 104,000.- Aðrar leigutekjur 748,000.- Samtals 947,000.-   Gjöld   Mánaðarlaun 60,000.- Nefndara og stjórnarlaun 162,000.- Vörukaup 100,000.- Akstur 30,000.- Brunatyggingar fasteigna

13 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

FUNDARGERÐ 13. fundur afréttarnefndar Hraunhrepps.   Fundur var haldinn í afréttarnefnd Hraunhrepps sunnudaginn 28. nóvember 2010 að Hítardal og hófst kl 20:30.   Allir aðalmenn voru mættir : Finnbogi Leifsson Sigurður Jóhannsson Gísli Guðjónsson   Formaður setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   Fjárhagsáætlun 2011, samþykkt að hækka húsaleigu fjallhús í kr. 7000.- fyrir daginn. Umræður urðu um fjárhagsáætlun og hún samþykkt eftirfarandi . Tekjur (í þús) Fjallskil 50.-

173 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 25. nóvember 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Háskólinn á Bifröst Rætt um stöðu háskólans á Bifröst og framlögð drög að skýrslu Vífils Karlssonar og Kolfinnu Jóhannesdóttur um áhrif háskólanna á Borgarbyggð. 2. Fjárhagsáætlun

69 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2010, fimmtudaginn 18. nóvember kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur I. Arilíusson Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Óskað var að leita afbrigða frá boðaðri

4 – Ungmennaráð Borgarbyggðar

admin

4. fundur Ungmennaráðs Borgarbyggðar, 1. Kynning á nýju ungmennaráði, 2. Kosning formanns ungmennaráðs, 3. Menntaskóli Borgarfjarðar, 4. Bókun ungmennaráðs

172 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 11. nóvember 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2010 Á fundinn mætti Linda B. Pálsdóttir fjármálastjóri og lagði fram drög að endurskoðaðri fjárhagsáætlun fyrir árið 2010. Samþykkt að vísa áætluninni til afgreiðslu

11 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar Haldinn að Hesti í Andakíl, 10.11.2010   Mættir voru: Ólafur Jóhannesson, Hóli Árni Ingvarsson, Skarði Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum     1. Á fundinum voru til umræður tillögur að endurbótum á Oddstaðarétt sem Unnsteinn Snorri hafði unnið og sent nefndarmönnum. Ræddar voru ýmsar leiðir sem til greina koma við útfærslu réttarinnar og efnisval.   2. Lagðar voru til breytingar á þeim teikningum sem lágu fyrir og

171 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 4. nóvember 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Orkuveita Reykjavíkur Framlagt bréf frá Helga Þór Ingasyni forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur dags. 27.10.’10 þar sem húsaleigu í húsnæði Borgarbyggðar við Sólbakka í Borgarnesi er sagt upp.

10 – Afréttarnefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Þriðjudagin 2.nóv. 2010 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman í Krossholti til að gera fjárhagsáætlun fyrir árið 2011.   Allir aðalmenn voru mættir.   Niðurstaða fjárhagsáætlunar er 366.107. Nefndinni finst eðlilegt að henni sé send afgreiðsla fjárhagsáætlunar. Drög að erindisbréfi voru lesin yfir og afgreidd.   Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt.

10 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Fundargerð Þriðjudagin 2.nóv. 2010 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman í Krossholti til að gera fjárhagsáætlun fyrir árið 2011. Allir aðalmenn voru mættir. Niðurstaða fjárhagsáætlunar er 366.107. Nefndinni finst eðlilegt að henni sé send afgreiðsla fjárhagsáætlunar. Drög að erindisbréfi voru lesin yfir og afgreidd. Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt. Albert Guðmundsson ritari.