Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 33. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 28. október 2010 kl.16:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Hilmar Már Arason Steinunn Pálsdóttir Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir Reglugerð nr. 480/2006 um fólkvanginn í Einkunnum. Lögð fram tillaga Umhverfisstofnunar um breytingu á 7. gr. reglugerðar um fólkvanginn. Nefndin samþykkir framlagða tillögu um breytingu á 7. grein auglýsingar um fólkvanginn í Einkunnum frá
170 – Byggðarráð Borgarbyggðar
Fimmtudaginn 28. október 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Endurskoðun á stjórnskipulagi Borgarbyggðar Sveitarstjóri greindi frá stöðu mála varðandi endurskoðun á stjórnskipulagi Borgarbyggðar. Jafnframt framlögð drög að bréfi til starfsmanna í ráðhúsi og Litla-Hvammi vegna
169 – Byggðarráð Borgarbyggðar
Fimmtudaginn 21. október 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúi: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Endurskoðun á stjórnskipulagi Borgarbyggðar Rætt um endurskoðun á stjórnskipulagi Borgarbyggðar. Lagt fram bréf dags. 20.10.’10 frá starfsmönnum í ráðhúsi með spurningum um breytingar á stjórnsýslu sem
68 – Sveitarstjórn
Ár 2010, miðvikudaginn 13. október kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:15 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur I. Arilíusson Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár og eftirfarandi
70 – Fræðslunefnd
Þriðjudaginn 12. október 2010 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13:00 að Borgarbraut 14. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Geirlaug Jóhannsdóttir Svanhildur Björk Svansdóttir Ulla R. Pedersen Áh.ftr.Skorrad. Pétur Davíðsson Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir Finnbogi Leifsson boðaði forföll. Varamaður gat ekki mætt. Fræðslustjóri skrifaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: Á fundinn mættu Kristján Gíslason fyrir hönd skólastjóra, Lilja Björg Ágústsdóttir fyrir hönd kennara, María Júlía
168 – Byggðarráð Borgarbyggðar
Fimmtudaginn 7. október 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúi: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Endurskoðun á stjórnskipulagi Borgarbyggðar Rætt um tillögur vinnuhóps um endurskoðun á stjórnskipulagi Borgarbyggðar. Samþykkt var að vísa til sveitarstjórnar tillögum um breytingar á skipuriti og tillögum
4 – Tómstundanefnd
Mánudaginn 4. okt. 2010 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Eiríkur Jónsson formaður, Hjalti R. Benediktsson, Anna Berg Samúelsdóttir, María Júlía Jónsdóttir og Stefán Ingi Ólafsson. Auk þess sat Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi fundinn. Sérstakur gestur fundarins var Gísli Árni Eggertsson aðstoðarsviðsstjóri ÍTR. Dagskrá 1. Kynning á hvatagreiðslum ÍTR Gísli Árni Eggertsson aðstoðarsviðsstjóri ÍTR mætti á fundinn og kynnti kosti