167 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Þriðjudaginn 28. september 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 20:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúi: Bjarki Þorsteinsson Varafulltrúar:Ragnar Frank Kristjánsson Sigríður G. Bjarnadóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Endurskoðun á stjórnskipulagi Borgarbyggðar Rætt um tillögur vinnuhóps um endurskoðun á stjórnskipulagi Borgarbyggðar. Sveitarstjóri kynnti tillögu að aðgerðaráætlun á framkvæmd breytinga á stjórnsýslu Borgarbyggðar.

166 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 23. september 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Varafulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Endurskoðun á stjórnskipulagi Borgarbyggðar Á fundinn mætti Jónína Arnardóttir til að ræða tillögur vinnuhóps um breytingar á stjórnsýslu Borgarbyggðar. Samþykkt að fela sveitarstjóra að endurskoða samninga um yfirvinnu

32 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 32. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 17.september 2010 kl.8:00 í fræðslurjóðri Einkunna. Mættir voru: Nefndarmenn: Hilmar Már Arason Steinunn Pálsdóttir Sigríður Bjarnadóttir Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir Gönguferð um Einkunnir. Gengið var frá bílastæðinu við Álatjörn að Álatjörn og þaðan upp á Syðri-Einkunn þar sem hringsjáin er. Þaðan niður og gegnum skóginn að Nyrðri-Einkunn og að fræðslurjóðrinu í Litlu-Einkunnum þar sem fundað var.

165 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 16. september 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Umsóknir um landskipti Framlagt erindi frá Inga Tryggvasyni hdl. f.h. Gunnars Bjarnasonar Hurðarbaki þar sem óskað er eftir að tveimur spildum úr landi jarðarinnar verði skipt

67 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2010, fimmtudaginn 09. september kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur I. Arilíusson Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár og eftirfarandi

69 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 69. fundar fræðslunefndar Þriðjudaginn 7. september 2010 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 10:00 að Varmalandi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Finnbogi Leifsson Svanhildur Björk Svansdóttir Ulla R. Pedersen Geirlaug Jóhannsdóttir Áh.ftr.Skorrad.Pétur Davíðsson Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir   Fræðslustjóri skrifaði fundargerð.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Á fundinn mættu Kristján Gíslason fyrir hönd skólastjóra og María Júlía Jónsdóttir fyrir hönd foreldra.   1. Grunnskóli Borgarfjarðar

3 – Tómstundanefnd

admin

Fundargerð Tómstundanefnd Borgarbyggðar 3. fundur 6. sept. 2010 í ráðhúsi Borgarbyggðar Mánudaginn 6. sept. 2010 kom tómstundanefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 15:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Eiríkur Jónsson formaður, Hjalti R. Benediktsson, María Júlía Jónsdóttir og Stefán Ingi Ólafsson. Auk þess sat Indriði Jósafatsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi fundinn. Dagskrá 1. Unglingalandsmótið í Borgarnesi Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi fór yfir helstu kostnaðarliði sem snúa að sveitarfélaginu vegna

12 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Fimmtudaginn 2. september var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst hann kl 20:00.   Allir aðalmenn voru mættir: Finnbogi Leifsson Sigurður Jóhannsson Gísli Guðjónsson     Eftirfarandi tekið fyrir:   Niðurjöfnun fjallskila: Jafnað var niður fjallskilum á fjáreigendur sem eru 16. í hlutfalli við fjáreign hvers og eins. Til fjallaskila koma 2548 kindur sem er fjölgun um 29 frá fyrra ári. Fjallskilagjald á kind var ákveðið kr.

164 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

FUNDARGERÐ 164. byggðarráðsfundur Fimmtudaginn 2. september 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Fjármálastjóri: Linda Björk Pálsdóttir sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Úrskurður Sýslumannsins í Borgarnesi Framlagður úrskurður frá Sýslumanninum í Borgarnesi vegna kæru Jóns Höskuldssonar hrl. f.h. eigenda Kletts í Reykholtsdal vegna álagningar

9 – Afréttarnefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Miðvikudagin 1. sept. 2010 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman í Krossholti til að jafna niður fjallskilum. Allir aðalmenn voru mættir.   Lagt var á 6143 kindur 49 dagsverk og eru 125 kindur í dagsverkinu dagsverkið er metið á 8.000 kr. og skulu menn greiða það í fjallskilasjóð fyrir 1. des 2010.   Fjallskilanefnd lýsir óánægju með breytingar á smalamensku í Bakkamúla þar sem eldra fyrirkomulag hefur reynst ágætlega.   Fleira ekki