11 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

11. Fundur í afréttarnefnd Álftarneshrepps 26 ágúst 2010 Haldinn á Leirulæk. Kl 20:30     Guðrún Sigurðardóttir setti fundinn , allir nefndarmenn mættir. Byrjaði Guðrún á að leggja fram erindisbréf frá Borgarbyggð, til afréttarnefndar Álftaneshrepps. Aðalefni fundarins álagning fjallskila.   Til fjallskila eru 2216 kindur sem er fjölgun um 225 frá fyrra ári. Dagsverkið er metið á 8000.-kr. Ráðskona verður í fyrstu leit, og er fæðið á 4500.-kr. og sér

8 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar 8. fundur haldinn í Reykholti fimmtudaginn 26. ágúst 2010 kl. 10.00.   Mættir aðalmenn Jón Eyjólfsson og Kolbeinn Magnússon. Ármann Bjarnason boðaði forföll og ekki tókst að fá varamann á fundinn. Auk þeirra sat Þórvör Embla Guðmundsdóttir starfsmaður Borgarbyggðar fundinn og ritaði fundargerð   Dagskrá 1. Álagning fjallskila Lögð á fjallskil. Gjöld óbreytt frá fyrra ári. Jón Pétursson og Jóhannes Berg sjá um flutning og flutningstæki í fyrri

163 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

FUNDARGERÐ 163. byggðarráðsfundur Fimmtudaginn 26. ágúst 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Jóhannes Stefánsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Fjármálastjóri: Linda Björk Pálsdóttir sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Atvinnumál Á fundinn kom Guðrún Gísladóttir, forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Vesturlandi, til viðræðna um stöðu atvinnuleitenda í Borgarbyggð og þær úrlausnir sem stofnunin

16 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

16. fundur Afréttarnefndar Þverárréttarupprekstrar var haldinn í Bakkakoti 25. ágúst 2010 og hófst hann kl. 13,30 Mættir voru: Kristján Axelsson Ólafur Guðmundsson Egill J. Kristinsson Þórir Finnsson   Kristján setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá:   Erindisbréf Afréttarnefndar Þverárréttar. Lögð fram drög að erindisbréfi fyrir afréttarnefnd Þverárréttar. Nefndin kom sér saman um að skoða drögin í rólegheitum, hver fyrir sig og afgreiða þau á næsta fundi.

10 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur í Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar Haldinn að Hóli í Lundarreykjadal, 19.08.2010   Mættir voru: Ólafur Jóhannesson, Hóli Árni Ingvarsson, Skarði Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum     1. Nefndin hefur skipt með sér störfum. Formaður nefndarinnar verður Ólafur Jóhannesson, ritari verður Unnsteinn Snorri Snorrason og varaformaður Árni Ingvarsson.   2. Lagt fram bréf varðandi fjallskil frá Jóni Gíslasyni, Lundi. Dagsett, 11.07.2010.   3. Ákveðið að breyta tilhögun leita með þeim hætti að

162 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 19. ágúst 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Umsókn frá Snorrastofu Framlagt bréf dagsett 05.08. 2010 frá Snorrastofu þar sem óskað er eftir styrk til uppsetningar á sýningu um ævi, verk, hýbýli og arfleið

68 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 68. fundar fræðslunefndar Miðvikudaginn 18. ágúst 2010 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl.11:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður, Geirlaug Jóhannsdóttir Varafulltrúi: Ulla Pedersen Varafulltrúi: Ingibjörg Jónasdóttir   Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir   Finnbogi Leifsson boðaði forföll og varamaður komst ekki á fundinn. Fjóla Benediktsdóttir áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps boðaði forföll.   Fræðslustjóri skrifaði fundargerð.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Á fundinn mættu

7 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar 7. fundur haldinn 13. ágúst 2010 kl. 10.00 á Kjalvararstöðum. Mættir aðalmenn Jón Eyjólfsson, Ármann Bjarnason og Kolbeinn Magnússon sem ritaði fundargerð.   Dagskrá   1. Kosning formanns, varaformanns og ritara.   Jón Eyjólfsson kosinn formaður, Kolbeinn Magnússon varaformaður og Ármann Bjarnason ritari.   2. Seinkun á annarri leit.   Ræddar hugmyndir um að seinka annarri leit og færa hana yfir á helgi. Engin ákvörðun tekin að svo

15 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

15. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Þinghamri 12. ágúst 2010 Nefndin kom saman samkvæmt beiðni almenns fundar sem haldinn var þetta kvöld og samdi svohljóðandi yfirlýsingu:   Afréttarnefnd Þverárréttar hefur ákveðið að falla frá ákvörðun á breyttum tíma á göngum og réttum í haust.   Þessi yfirlýsing var svo lesin upp fyrir fundarmenn.   Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 23,oo.

66 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2010, fimmtudaginn 12. ágúst kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur I. Arilíusson Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár og eftirfarandi tekið