160 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 28. júlí 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Orkuveita Reykjavíkur – skipan rýnihóps Framlagt bréf dagsett 13.07. 2010 frá Hjörleifi Kvaran forstjóra OR þar sem óskað er eftir að Borgarbyggð tilnefni fulltrúa í rýnihóp

65 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2010, þriðjudaginn 27. júlí kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Jónína Erna Arnardóttir Dagbjartur I. Arilíusson Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Forseti leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá

67 – Fræðslunefnd

admin

Þriðjudaginn 27. júlí 2010 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 10:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru:   Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Svanhildur Björk Svansdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir   Fræðslustjóri skrifaði fundargerð.     Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Reglugerðir Fræðslustjóri kynnti nýútkomnar reglugerðir um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga og um nemendur með sérþarfir í grunnskóla.   2. Aðalnámskrá grunnskóla Fræðslustjóri kynnti drög að almennum

14 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

14. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn á Hóli 21. júlí 2010 og hófst hann kl.22:00. Sveitarstjórn kaus eftirtalda aðalmenn í afréttarnefnd:   Kristján Axelsson Bakkakoti Ólafur Guðmundsson Sámsstöðum Egill Kristinsson Örnólfsdal Þórir Finnsson Hóli sem voru allir mættir til fyrsta fundar á Hóli.   Varamenn: Sindri Sigurgeirsson Bakkakoti Guðrún Sigurjónsdóttir Glitstöðum Magnús Skúlason Norðtungu Þuríður Guðmundsdóttir Sámsstöðum   Þórir Finnsson boðaði til fyrsta fundar sem aldursforseti nefndarinnar og stjórnaði kosningu

159 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 15. júlí 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Skólamál Framlagt minnisblað frá framkvæmdasviði vegna viðhaldsþarfar skólahúsnæðis á Kleppjárnsreykjum. Jafnframt framlögð minnisblöð frá skólastjórum beggja grunnskólanna vegna búnaðar í skólunum. Lagt fram erindi og fjárbeiðni skólastjóra Grunnskóla Borgarness

1 – Tómstundanefnd

admin

Fundargerð Tómstundanefnd Borgarbyggðar 1. fundur 7. júlí 2010 í ráðhúsi Borgarbyggðar Miðvikudaginn 7. júlí 2010 kom tómstunda- og menningarnefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 15:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Eiríkur Jónsson formaður, Anna Berg Samúelsdóttir varaformaður, Hjalti R. Benediktsson, María Júlía Jónsdóttir og Stefán Ingi Ólafsson. Einnig sátu gestir fundinn, þau Margrét Baldursdóttir og Ómar Bragi Stefánsson á meðan á kynningu þeirra stóð.   Formaður setti

9 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur fjallskilanefndar Oddstaðaréttar haldinn á Hóli 04. júlí 2010     Mættir: Ólafur Jóhannesson Árni Ingvarsson Guðrún Ólafsdóttir     1. Nefndarmenn skiptu með sér verkum. Formaður: Ólafur Jóhannesson Ritari: Guðrún Ólafsdóttir Varaformaður: Árni Ingvarsson   2. Svar við erindi Óskars Halldórssonar að aka fé á afrétt Árið 2006 var gert samkomulag við Landgræðslu ríkisins um nýtingu afréttar Lunddælinga og Andkílinga vegna gæðastýringar í sauðfjárrækt, þess efnis að bannað yrði

158 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 1. júlí 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Fjármálastjóri: Linda B. Pálsdóttir sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Skólamál Framlögð fundargerð frá verkefnisstjórn um sameiningu Varmalandsskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar frá 25. júní 2010. Jafnframt framlögð kostnaðaráætlun vegna sameiningarinnar. Byggðarráð samþykkir kostnaðaráætlun vegna sameiningar